Vísir - 15.10.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 15.10.1975, Blaðsíða 20
20 VtSIR. Mi&vikudagur 15. október 1975. CTP * QJ 'Íl *1* *spa Spáin gildir fvrir fimmtudaginn 16. október. Hrúturinn 21. mars—20. aprll: Hafðu hægt um þig i dag og reyndu að gera ekkert vanhugsað eða bjánalegt. Mhndu að ekki er allt sem sýnist. E3 Nautið 21. aprll—21. mai: Taktu þvl vel þegar þú veröur beðinn um ráðleggingar I dag, en láttu ekki plata þig I fjármálum. m Tviburarnir 22. mal—21. júnl: Láttu ekki fá þig út I vafasöm ævintýri I dag. Þaö hefnir sin, þótt slðar verði. * Krabbinn 22. júnl—23. ágúst. Þaö reynir einhver að fá þig til að fara óvenjulegar leiðir I dag. En hafðu hugfast að það er betra að fara troðnar leiðir. Ljónið 24. júli—23. ágúst. Littu raunsæjum augum á alla hluti i dag, þar með talin fjármál og framahorfur á vinnustað. Yfir- náttúrulegir hlutir geta verið æs- andi og skemmtilegir, en ekki nauðsynlegir. Meyjan24. ágúst—23. sept. Láttu ekki glepja þér sýn i dag. Það verður eitthvað dularfullt við per- sónu sem þú hittir I fyrsta sinn i dag. Vogin 24. sept.—23 okt. Þeir sem hafa áhyggjur af heilsu sinni geta alveg sleppt þvi. Þótt þú sért fölur og hafir það ekki sem best, er engin ástæða til þess að hafa á- hyggjur. Drekinn 24. okt. —22. nóv. Börnin geta orðið rellin I dag. Láttu ekki undan ósanngjörnum kröfum. Eyddu meiri tima I þörf viöfangs- efni og finndu þér nýtt tómstund- argaman. Bogmaðurinn 23. nóv —21. des. Þú veröur að taka tillit til álits og athugasemda annarra i fjölskyld- unni. Reyndu að vera ekki alltof tilfinninganæmur, eða a.m.k. ekki láta alltof mikiö á þvi bera. U Steingeitin 22. des,—20. jan. Hafðu augun vel opin i dag. Það er einhver sem er að reyna að villa þér sýn og plata þig. Forð- astu allt leynimakk. Vatnsberinn 21. jan.—19. febr. Aður en þú gerir góðverk I dag ættirðu að gæta þess vel, að þaö sé fyrir réttan aðila. Vertu varkár i peningamálum. Fiskarnir 20. febr,—20. mars. Taktu hlutina ekki sem sjálfsagða um þessar mundir. Þá gætu aðrir komist fram fyrir þig I kapp- hlaupinu um gæði lifsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.