Vísir - 15.10.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 15.10.1975, Blaðsíða 22
22 VÍSIR. Miðvikudagur 15. oktdber 1975. TIL SÖLU Til sölu nýlegt rafmagnsorgel, tegund farfisa vip-345. Uppl. i slma 94-3664 eftir kl. 6 á kvöldin. Folöld og trippi til sölu. Uppl. I sima 34813. A sama staö tapaöist móstrútóttur tlkarhvolpur. Snjódekk. Til sölu Iltiö notuö, fullnegld snjó- dekk, stærö 7.45x144 (4 stk. á kr. 28 þús.). Uppl. i slma 81864 eftir kl. 18. Til sölu nánast ónotaöur Dual HS 26 stereo magnari (án útvarps) og 2 hátalarar 30.000 kr. Slmi 30179 kl. 3—7. Til sölu notað mótatimbur stæröir: 1x6” og 1x4”. Uppl. i slmum 10967 og 41399 eftir kl. 181 kvöld og næstu kvöld. I.itiö notuð negíd Bridgestone snjódekk til sölu af Fiat 128. Uppl. I slma 31132. Til sölu tlu mánaða vestur-þýskur minka veiðihundur. Uppl. I sima 92-6606. Sölumenn — Kaupsýslumenn. Til sölu eru ýmsar vörur, áætlaö verömæti kr. 500 þús, sem seljast gegn staögreiðslu á kr. 60 þús. Hringið I slma 84424 eöa 25506. Góp snjódekk 710-15 með slöngum til sölu, tæki- færisverð. Simi 19941. Tvihleypt haglabyssa til sölu. Uppl. i sima 51744 eftir kl. 7 á kvöldin. Rafmagnspianó, Wurlitzer, til sölu, Uppl. i sima 92- 1308. Asahi Pentax SP II 1,4, með tveimur aðdráttarlinsum, belg, millihringjum, tösku og fl. til sölu. Uppl. I sima 41326. Ódýrar m,illiveggja plötur til sölu, 5,9 og 10 cm. Mjög hag- stætt verð. Uppl. i sima 52467 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT óska eftir að kaupa linguaphone á ensku. Uppl. I sima 73826. Notuð þvottavél (ekki sjálfvirk) óskast. Uppl. I slma 81494. Óska eftir notuðu sjónvarpstæki, hvaöa stærö sem er. Uppl. I slma 18625. Isskápur óskast. Notaður Isskapur óskast. Uppl. I sima 71525. Þvottavél óskast ódýrt. Uppl. I slma 21731. Logsuðutæki óska eftir logsuöutæki án kúta. Uppl. I slma 27060 og i slma 86356 eftir kl. 7. Gassuðutæki. Óska eftir gassuðutæki án kúta. Uppl. I sima 27060, og i sima 86356 eftir kl. 7. Kaupi Islenskar bækur, skemmtirit og erlendar pocket bækur, póstk’ort, erlend sögublöð. Tek hljómplötur i umboðssölu. Hringið i sima 21334. Bóka- verslunin Njálsgötu 23. VERZLUN Skermar og lampar I miklu Urvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- sonar, Suðurveri. Simi 37637. Hestamenn-Hestamenn. Allt fyrir reiðmennskuna, Hessian ábreiður á kr. 2.500/-, hóffeiti — leðurfeiti — leðursápa frá kr. 150.- Shampo kr. 950/- ameriskar hóffjaðrir kr. 3.260/- 2 1/2 kg. Hnikkingatengur kr. 3.195/-, skeifur kr. 1250/-, stallmúlar kr. 1600/- Vitamin 1 kg. kr. 295- og m. fl. Póstsendum. Utiltf Glæsjbæ. Simi 30350. Frá Hofi. Feiknaúrval af garni, tlskulitir og geröir. Tekið upp daglega. Hof Þingholtsstræti 1. Nestistöskur, Iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Körfur. Bjóöum vinsælu, ódýru brúðu- og barnakörfurnar, á óbreyttu verði þennan mánuð. Heildsöluverð. Sendum I póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. Winchester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með lista á kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/- án kfkis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000,- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. Útilif, Glæsibæ. Simi 30350. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Sími 23479 (Ægir). FATNAÐUR Til sölu fermingarföt, litið númér, blár flauelisjakki og ljósar buxur. Simi 27962. Til sölu frúar-rykfrakki, stærð 42—44, dökkbrúnn, loðfóðraður niður i mitti, brúnir kvengötuskór, poplinekápa, loðfóðruð, og leður- jakki, unglingastærð. Uppsettir klukkustrengir á sama stað. Simi 30781. Ilöfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Sími 16238. HJÓL-VAGNAR Til sölu notaö Raleigh Copper glrahjól, verð milli 15 og 20 þús. Uppl. I slma 19762. HÚSGÖGN Danskt sófasett til sölu. Simi 35489. Svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 16644 I kvöld. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Hjónarúm — Springdýnur. Höfunt úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. HEIMILISTÆKI Til sölu sjálfvirk Candy þvottavél. Uppl. I sima 72190 eftir kl. 19. isskápur, Frigederi, og strauvél, Thor, til sölu. Uppl. i sima 12140. Eldavél til sölu. Husquarna sett, hella og ofn. Uppl. i síma 23878. BÍLAVIÐSKIPTi Dekk til sölu. Dekk 1200x22 14 ply nylon, ónotuð á kr. 12.000, stk. 750x17 10 ply nyl- on. Framrúöa I Ford ’59-’60 vöru- bll. Ford Chevrolet pickup hás- ingar. Simi 52779. Volvo 142 árg. '70 vel með farinn og fallegur bill, skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. I slma 75401. Óska eftir að kaupa gamla og trausta bifreið (t.d. Skoda, Moskvitch) gegn 10 þús. kr. útborgun og 5 þús. kr. öruggum mánaðargreiðslum næstu tvo til sex mánuði. Uppl. I sima 25138. Til sölu Fiat 1500 árg. ’67. Uppl. I slma 41656. VW árg. '66, ógangfær, en gott útlit, til sölu, Uppl. I sima 44285. óska eftir að kaupa góða vél I Saab ’65. Uppl. I sima 99-4144 eða 4499 á kvöldin. óska eftir bil, gegn 40 þús. kr. mánaðargreiðsl- um. Simi 28742. Bfll óskast, helst skoðaður, t.d. VW, Skoda eða Volvo, helst station, verð ca. 30—50 þús. Simi 38463 eftir kl. 5. Til sölu Skoda 100 S, árg. 1970. Uppl. i sima 83357 eftir kl. 14. Óska eftir 2 frambrettum, einnig afturstuð- ara á Ford Falcon ’64. Simi 84732. Jeppavél óskast. Uppl. i sim 41026. VW árg. '63 til sölu, gangfær, boddý lélegt, góð dekk. Öþþl. i sima 52491. Rokker armar á Moskvitch ’72 óskast. Uppl. i sima 50520. Bflapartasalan Höfðatúni 10. Yfir vetrarmánuð- ina er Bilapartasalan opin frá kl. 1—6 e.h. Uppl. I sima frá kl. 9—10 f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir i flest- ar gerðir eldri bila. Bllapartasal- an Höfðatúni 10. Simi 11397. HÚSNÆÐI í BOÐJ 2 stofur til leigu á Sólvallagötu 3, 1. hæð. Aðgang- ur að eldhúsi. Leigist helst sam- eiginlega. Uppl. á staðnum. 2 herbergi og eldhús til leigu fyrir miðaldra konur. Til- boð sendist VIsi merkt „2”. Siglufjörður. Nýstandsettar ibúðir til leigu. Uppl. i sima 71304 eftir kl. 8. 4ra—5 herbergja ibúð i Hafnarfirði til leigu i a.m.k. 1 ár. Tilboö sendist augld. Visis merkt ,,Fyrirframgreiðsla 2662” sem fyrst. Einhleypur, reglusamur maður getur fengið leigt 2 her- bergi með sérbaði og sérinn- gangi. Tilboð merkt „Rólegur staður” sendist auglýsingadeild VIsis fyrir n.k. föstudag. Ilúsráðendur—Leigutakar. Þér sem hafið ibúðir eða atvinnu- húsnæði til leigu. Yður sem vant- ar húsnæði, sparið tima, fé og fyrirhöfn. Simi 10080. Opið alla daga vikunnar frá kl. 9-22. íbúöa- leigan, Njálsgötu 5b. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I síma 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. Til leigu 4ra herbergja Ibúð I Hólahverfi. Tilboð merkt^736” sendist augld. Vísis fyrir föstudagskvöld. HÚSNÆÐI ÓSKAST < Ung kona meö 9 ára dreng óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 82820. Konu sem vinnur úti, vantar 2ja til 3ja herbergja Ibúö. Mætti vera I Heimunum eða við Háaleitisbraut, ekki I kjallara. Upplýsingum veitt mótt. I slma 86436 milli 6 og 7 miðvikudag og fimmtudag. Lltið herbergi óskast á leigu. Simi 23472 eða 19155. Ung námskona með börn óskar eftir 3ja herbergja Ibúð I vesturbæ eða miöbæ strax. Reglusemi. öruggar greiðslur. Uppl. I sima 27014 frá kl. 12-5 og eftir kl. 7 á kvöldin. Hjálp. Tvær einstæðar mæður óska eftir 3ja-4ra herbergja Ibúð strax. Góðri umgengni heitið. Uppl. I slma 38647 eftir kl. 7 e.h. Reglusamt par óskar eftir herbergi með eldunar- aöstöðu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i slma 18379 eftir kl. 5. 3ja—4ra herbereia ibúð eða lítið einbýlishús óskast, skilvisri greiðslu og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 44575. Eldri kona óskar eftir að taka á leigu gott herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, helst nálægt miðbænum. Uppl. i síma 52011. Bflskúr. Óska eftir að taka stóran bilskúr á leigu, helst I Kópavogi, vestur- bæ. Uppl. i sima 26866 eða 40606. Vantar herbergi strax, má vera i Reykjavik, Hafnarfirði eða Kópavogi. Gæti innréttað I risi eða kjallara. Uppl. i sima 52834 milli kl. 9 og 18. Hjúkrunarkona með 5 ára gamalt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Helst I Kópavogi. Uppl. I sima 41733. Húsráðendur—Þjónusta. Reglusamt og skilvist fólk á öll- um aldri vantar eins, tveggja, þriggja og fjögurra herbergja ibúðir. Gerum leigusamninga yður að kostnaðarlausu. Sparið tima, fé og fyrirhöfn. Slmi 10080. Opið frá kl. 9-22 alla daga vikunn- ar. lbúðaleigan,Njálsgötu 5b. ATVINNA I Verslunarstjóri óskast I kjöt og nýlenduvöruverslun, góð laun I boði, einnig vanur af- greiðslumaður I kjötverslun. Far- ið meö umsóknir sem trúnaðar- mál. Tilboð leggist inn á augld. blaðsins fyrir 22. þ.m. merkt „Verslun 2718”. ATVINNA ÓSKAST 21 árs gömul reglusöm stúlka með stúdents- próf óskar eftir atvinnu sem fyrst. Helst i Breiðholtinu. Margt kemur til greina. Simi 74934. 16 ára piltur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 13696. Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu, helst út- keyrslu. Uppl. 1 slma 41656. Get tekið að mér aukavinnu, kvöld og helgar, t.d. bókhald eða verðútreikninga. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „2726” fvrir kl. 5 22. okt. Stýrimannaskólanemi óskar eftir vinnu um helgar. Uppl. I síma 72448 eftir'kl. 6. Verslunarskólanemi óskar eftir aukavinnu. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð sendist augid. Visis merkt „2669”. Atvinnurekendur. 23ja ára maður óskar eftir at- vinnu. Hefur meirapróf, verslun- armenntun og verkstjóraréttindi. Margt kemur til greina. Uppl. I slma 34670. 25, ára reglusamur piltur óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu. Vanur lagerstörfum og útkeyrslu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 72076. Ungur maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i síma 28742. FASTEIGNIR Milliliðalaust. Viljum kaupa 3ja-4ra herbergja ibúð eða lltið hús á höfuðborgar- svæðinu. Má þarfnast standsetn- ingar. Simi 38488 frá kl. 9—17 eða tilboð tíl Visis fyrir miðjan októ- ber merkt „Milliliðalaust 2050”. EINKAMÁL Maður um fimmtugt, i góðri stöðu, vill gjarnan komast i samband við myndarlega og greinda konu, með náin kynni I huga, Ahugamál: Tónlist, leik- hús, feröalög o.fl. Þær, sem vildu athuga þetta, sendi tilboð til „Vis- is”, sem fyrst, auðkennt „Algjört trúnaðarmál 2661”. óska eftir ungri og skemmtilegri konu sem ferða- félaga til Kanarieyja þann 20. október. Ferðir og húsnæði greitt. Uppl. sendist Vísi fyrir 16. okt. ásamt mynd merkt „2508”. TILKYNNINGAR Hafnfirðingar nágrannar. Skóvinnustofan Hverfisgötu 57 er flutt að Austurgötu 47 (áður Mat- arbúöin) Sigurður Sigurðsson. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. BARNAGÆZLA Barngóð stúlka óskast til að gæta 2ja barna nokk- ur kvöld i mánuði, helst sem næst Mánabraut i Kópavogi. Uppl. I slma 44948. Tek að mér að gæta barna, bý á Sléttahrauni I Hafnarfirði. Uppl. I síma 82213. KENNSLA Kenni á hljóðfæri, planó, fiðlu, gitar, blokkflaugu og e.t.v. fleiri hljóðfæri. Uppl. I sima 37948. Espanol clases particulares o en groupos. Simi 26269 öll kvöld. Kenni ensku, frönsku, Hölsku, spænsku, sænsku og þýsku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Sími 20338. ÖKUKENNSLA Cortina 1975. Get nú aftur bætt við mig nemendum. ökuskóli og próf- gögn. Simar 19893 og 85475. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportblll. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 ’74. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið, fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. Ökukennsla — Æfingatfmar. Volkswagen og Volvo '74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns ó. Hans- sonar. Slmi 27716.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.