Vísir - 18.10.1975, Page 4

Vísir - 18.10.1975, Page 4
4 VÍSIR. Laugardagur 18. október 1975. „LITIÐ TIL FUGLA HIMINSINS'' Texti: Matteus 6.25-34 Á haustin ætti að vera rikjandi sú velliðan sálarinnar, sem nefnd er upp- skerugleði. Efalaust vilja menn binda þetta sálarástand fyrst og fremst við bændur og búalið — sveitafólkið — þá, sem stunda jarð- yrkjuna i viðustu merkingu. Og vissu- lega er það svo. Hjá þeim er uppskerugleð- in auðfundnust, auð- veldast að njóta henn- ar, þvi að þar er hægt að hafa sjálfan árang- urinn áþreifanlegan, uppskeruna fyrir aug- um og milli handanna. Þar er þessi tilfinning bæði heil og sönn, djúp og rik. Þaö er næsta eölilegt, aö viö islendingar njótum uppskeru- gleöinnar i rikum mæli. 1 öilu veraldar striöi þessarar fá- mennu eyþjóöar hafa þaö veriö hennar veikustu varnarlinur aö vera vanbúin löngum hörðum vetri, hafa þá ekki sæmilegar birgöir til aö mæta þvi sem aö höndum ber. Geta nú þessar staðreyndir — þessi raunveruleiki sögu okkar og nútiðar — getur hann samrýmst þessu guöspjalli og þeirri kenningu og skoðun á lifinu sem þar er sett fram? Hefur þaö ekki alltaf verið ógn og dauöi, hremming og for- djörfun þessari þjóö, aö uppskeran hefur reynst of litil, vetrarforöinn of smár. Ekki get ég hugsað óhugnanlegri vanda, en horfa fram vetur, Islenskan vetur, meö vantandi föng fyrir menn og málleysingja. Er þaö ekki brýnasta skylda okkar viö lifiö aö hafa þessa forsjálni, eiga dug og framtak og fyrir- hyggju til að gera allan nauösynlegan undirbúning fyrir komandi vetur? Fyrir þeim sem skortir þessa fyrir- hyggju, hefur aldrei farið vel. Geta nú þessar öruggu staöreyndir, sem viö blasa, samrýmst þeirri skoöun og kenningu sem felst I þvi alkunna guöspjalli, kaflanum úr Fjallræöunni, sem ég las I upphafi? Já vissulega. Hér þarf ekki aö vera um neitt ósamræmi aö ræöa — siöur en svo. Þvi fer ákaflega fjarri, að Jesús sé i þessum oröum sinum i Fjall- ræöunni aö haida þvi fram, að menn eigi ekki að sýna forsjálni og eðlilega fyrirhyggju I við- skiptum sinum við náttúruöflin. Aminning þessa alkunna guð- spjalls er vfllsfjarri þvi aö vera : Veriö ekki forsjálir, heldur er hún þessi: Veriö ekki áhyggjuíullir. Ug allt, sem segir i Fjallræöunni i þessu sambandi, er einmitt til þess aö undirbyggja þessa dag- skipan, þessa áriöandi áminningu um aö varast áhyggjurnar og foröast aö láta þær hafa áhrif á líf sitt. Þetta boöorð á vissulega erindi til okkar enn i dag, þótt viö séum svo margfalt betur undir það búin að mæta vetrin- um, og ásókn hans heldur en nokkur önnur kynslóö, sem lifaö hefur I landinu. Samt hefur þvi verið haldiö fram, að þvi er viröist meö miklum rétti, aö I þessum heimi lifsþægindanna og allsnægtanna beri menn þungar byrðar áhyggju og kvlöa fyrir framtiöinni, leyndan ótta viö það sem koma skal. Þetta er næsta ótrúlegt þegar minnst er allra þeirra sigra, sem mannkyniö hefur unniö meö vaxandi tækni og auknum fram- förum, og lifsbaráttan viröist leikuy einn saman boriö viö striö og þrældóm fyrri tima. Og sifellt er sótt fram til batnandi lifskjara. En lúxusinn er aögangs- haröur og lifsþæginda- kapphlaupiö tekur á taugarnar. Læknar og sálfræðingar I mestu velferöarrikjum veraldar halda þvi alveg ótvirætt fram aö aldrei hafi taugaspennan veriö meiri og þeir gefa upp i opinber- um skýrslum, að þaö þurfi 10. hver maöur aö dvelja á tauga- hæli einhvern hluta ævi sinnar. Þar getur ekki veriö aö kenna kviöa út af daglegri afkomu eöa efa um þaö hvort maður eigi nóg til næsta máls. Þaö eru allt aör- ar ástæöur, sem þessu valda heldur en efnaskortur eða áhyggjur út af ytri lifskjörum. Þetta eru einmitt sjúkdómsein- kenni velferðarþjóöfélagsins. Þetta er fyrst og fremst i sam- bandi við óhóf og óreglu, alls- konar lausung og upplausn, heimili sundruð, einstaklingar sárir og beiskur, gripandi til óyndisúrræöa, hópar og flokkar hrópandi hástöfum á hærri kröf- ur og meiri réttindi. Viö, sem vonuöum og trúöum þvl, aö bætt lifskjör mundu gera fólkið aö hógværari og hollari þjóöfélags- þegnum,” segir einn félags- fræöingurinn þegar hann ræöir þessi vandamál. Hvernig stendur á þessu? Hversu má þetta verða? E.t.v. má oröa svarið svo, aö þetta stafi af þvi, að andlegur, siö- feröilegur þroski fólksins hafi ekki haldist i hendur við hinar ytri framfarir. Hér á vel viö aö vitna i Pál postula: Ég kann bæöi aö búa viö litinn kost. Ég kann lika að hafa allsnægtir. Ég hef lært þann leyndardóm aö vera mettur og hungraður. Ég hef lært að vera ánægður meö þaö, sem ég á við aö búa. Þetta var nú hans afstaða til llfsgæðanna og notkunar þeirra. Erfiöleikarnir geröu hann ekki kviðafullan. Velmegunin steig honum ekki til höfuös. Honum varö ekki hált á braut mikillar nægta og margbreytilegra lifs- gieöa. Hversvegna? Vegna þess aö hann átti trúar- lega kjölfestu illfi sinu. Hin efn- islegu gæöi voru hvorki smá né litils viröi I augum hans. En hann leit á þau sem gjafir skap- arans. Himnafaöirinn var hin mikla staöreynd i llfi hans, i hvers þjónustu hann var allt sitt lif eftir afturhvarfið. Eftir þaö var hann trúrsinni himnesku köllun og jarðlifið, meö öllum þessum gögnum og gæðum aö- eins brú yfir til vors eilifa fööur- lands. Við reykvikingar höfum átt 7 menn, sem minna ekki svo Htiö á ummæli Páls. Þeir hafa átt þann leyndardóm aö vera ánægöir með þaö sem þeir hafa átt viö aö búa. Um k. Fr. Fr. — hinn kunna æskulýðsleiðtoga var sagt — og við, sem þekktum hann vissum hversu satt og rétt þaö var: „Hann haföi engar áhyggj- ur fyrir likamlegum þörf- um næsta dags, en varöi a.m.k. siöustu árin klukku- stund hvert kvöld til að biöja fyrir sinum mörgu vinum.” Þaö er þetta áhyggjuleysi en ekki forsjár- eða fyrirhyggju- leysi, sem veriö er aö brýna fyrir kristnum mönnum meö guöspjalli Fjallræöunnar: Litiö til fugla himinsins. Þetta eigum viö aö læra af þeim. Hver lexia er þaö ekki, sem viö getum af þeim lært. Þar sjáum viö vinnugleöina, iðnina og úrræðin viö hreiðurgerð og fæöuöflun, umhyggjuna fyrir ungunum, þegar þeir eru undirbúnir aö fljúga háa himinvegu undan vetrinum, sem yfir vofir meö frost og fannalög. Og — gefiö gaum að liljum vallarins — Sjáum viö ekki heilan heim ráðdeildar og reglusemi þar sem aflaö er næringu til vaxtar, séö er fyrir dreifingu fræjanna, svo aö lfriö haldist við. Og fræiö felst I moldinni til aö risa upp i nýrri jurt á næsta vori. Þaö er þetta, sem viö eigum aö læra af fugl- um loftsins og vallarsins fögru liljum. Ýmsum finnst það máski næsta hæpin kenning aö manneskjan geti nokkuö af þessu lært. Getum viö eignast bennan frjálsa fögnuö, þennan fagra unaö þessa náttúrullfs? Erum viö ekki fædd meö þessari sifelldu áhyggju út af eigin hag, þessu kviöna hjarta, þessari blaktandi von, sem er nöguö af efa, kalin af ótta? Nei, fjarri fer þvi. Þetta er einmitt þetta, sem er hinn hrapallegasti misskiln- ingur, hin mikla villa vegna þess að viö erum öll Guös börn, hans gæslu falin og i skjóli náð- ar hans og miskunnar. Yðar himneski faðir veit — — Þaö er huggunin, frelsunin, lausnaroröiö mikla, af þvi aö þaö er gefiö okkur af honum, sem var mönnum af Guöi send- ur til aö frelsa heiminn, frelsa okkur öll og leiöa okkur öll frá dufti sorgar og dauða I drottins fööur skaut. — Að taka á móti gjöf hans, þiggja handleiðslu hans, hlita leiðsögn hans — það er að leita fyrst rikis Guös og réttlætis og þá fæst lika allt aö auki. Þetta að leita guösrikisins fyrst, þaö er viös fjarri þvi aö vanrækja eða litilsviröa nokkuö af gjöfum eöa gæöum þessa lifs, sem allar geta oröið til óneitan- legrar blessunar, ef viö kunnum meö aö fara. Ef viö gerum það, þurfum viö ekki aö vera áhyggjufull eöa kvlðin fyrir komandi degi, þvi aö þá höfum viö lært það af fugl- um loftsins og liljum vallarsins aö starfa i þögulli lotningu og hógværö tilbeiöslunnar frammi fyrir himnafööurnum, þakkandi honum fyrir allt, treystandi þvi að hann muni vel fyrir öllu sjá. Gidéonféiagiö islenska er 30 ára um þessar mundir. Þaö er merkilegur félagsskap- ur I kristnum — bibliulegum — skilningi, þvi aö hann hefur þann tilgang einan aö útbreiða Guös orö meö því aö gefa öllum 12 ára börnum Nýja-Testamentiö og meö þvi aö dreifa hinni helgu bók sem viöast I fyrirtækjum og á þá staöi, sem sóttir eru af gestum og gangandi. Hér I Reykjavlk var Gideonfé- lagiö stofnað af vestur-Islend- ingnum Kristni Guönasyni þ. 30. ágúst 1945 meö 17 meölimum TIu árum slöar voru stofnaöar deildir á Akureyri og Akranesi. Mynda þær nú l-andssamband, ásamt Reykjavlkurfélaginu, meö 102 meðlimum. Meðfylgjandi mynd er frá bernskuárum Gideons. Talið frá vinstri: Þorkell G. Sigurbjörnsson. Einar Th. Magnússon. Friðrik Vigfússon. Jóhann Sigurðsson. Kristinn Guðnason. Viggo Jessen. Sr. Fr. Friðriksson. Helgi Eliasson. Arni Sigurjónsson. ólafur ólafsson. Einar Andersen. Hermann Þorsteinsson. Sigurður Guðmundsson. Jón Zætran (aftar) Ingólfur Gislason. Páll Oddsson. o GIDEON

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.