Tíminn - 28.10.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.10.1966, Blaðsíða 4
I 4 TÍMINN / i FÖSTUDAGUR 28. október 1966 JÁRNSMÍDAVÉLAR FRÁ SPÖNSKUM VERKS8VUÐJUM VERÐ MJÖG HAGSTÆTT RENNIBEKKiR ÝMSAR STÆRÐIR OG GERÐIR ☆ VÉLSAGIR ☆ PRESSUR Utvegum einnig frá Bretlandi notaðar en uppgerðar iárnsmíða- vélar. Nokkrar slíkar vélar voru keyptar hingað til landsins á síðasta ári og hafa reynzt mjög vei Það borgar sig að hafa sam- - band við okkur um iárnsmíðavélakaup, áður en pantanir eru FJALAR H.F gerðar annars staðar Fvrirspurnum svarað um hæl. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3 — SÍMAo 17 9-75 OG 16-4-39. Hjólbarðaviðgerðir Þarf ekki að athuga gúmmíið á bifreiðinni fyrir veturinn? Bezt að vera að í tíma. GÚMMÍAÐGERÐ Akureyri SÍM 21-400 FERMINGARVEIZLUR Tek að mér ,að útbúa kalt borð tyrir veizlur LOKAD Skrifstofum lögreglustjóraembættisins verður lokað í dag frá kl. 9—12 fyrir hádegi vegna jarð- arfarar Erlings Pálssonar, fyrrverandi yfirlögreglu þjóns. ' Lögreglustjórinn í Reykjavík- AtvmnureKenaur: Sparið tima og peninga — lótið okkur flytja viðgerðarmenn yðar og varahluti, örugg þjónusta. FLUOSÝN Nánari upplýsingar I síma 37831. Fallegir hænuungar komnir í varp, til sölu- Upplýsingar 1 síma 41649. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688 ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr HarSplasti: Format innrcttingar bjóða upp á annaS hundraS tegundir skópa og litaúr- val. Allir skópar mcð baki og borðplata sór- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðtrinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gcrð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skipulcggjum cldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt vcrð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsiuskilmóla og /^S—■ — — lækkið byggingakostnaðinn. jL^zSftækÍ HÚS & SKIP hf • LAUGAVIGI 11 « SlMI 21515 HLAÐ RUM Hlaðrúm henta allsta&ar: i bamaher* bergið, unglingaherbergi&, hjánaher- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, bamahcimili, heimavistarskóla, hóteL Helztu kostír hlaðrúmanna £ru: B Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvær eða þijár hæðir. B Hægt er að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. B Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmuli- ar og gúmmídýnum eða án dýna. B Rúmin hafa þrefalt notagildx þ. e. kojur,einstakIirigsrúmog*hjónarúm. fl Rúmin eru úr tekki cða úr brénni (brennirúmin eru minni ogódýrari). B Rúmin eru öll f pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 NITTO JAPÖNSKU NIIT0 HJÓLBARDARNIR f flestum stœríum fyrirliggjandi ' f TolIvörugeVmsIu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.