Tíminn - 28.10.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.10.1966, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323. Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 246. tbl. — Föstudagur 28. október 1966 — 50. árg. Sveinn GuSmundsson, forstióri og aðaleigandi HéSins h. f. alþingismaS ur SiálfstæSisflokksins. — Ætlar hann aS halda áfram aS leika á vtSreisnarfiSluna á meSan fyrirtaeki hans brennur? Samdráttur og verkefna skortur hjá HÉÐNI H.F i Starfsliðið nú aðeins þriðjungur af því, sem var fyrir fáum árum Ætla V-þýzkir kjamorkuvís- indamenn að hjálpa Peking? MEB4Bönn, fimmtudag. ESnn þingmanna jafnað- axmanna í vestur-þýzka þángmu, Gerhard Jahn taxndi í dag þeirri spurn ingn til stjórnarinnar, hvort satt væri að vestur-þýzkir vísindamenn stæðu í samn- Ingaviðræðum við Kínverska alþýðulýðveldið um aðstoð Framhald á bls. 14 TK—Reykjavík, fimmtudag. Blaðið fregnaði í dag, að stærsta vélsmiðja landsins, Vélsmiðj an Héðinn h.f- ætti nú í erfiðleikum, hefði neyðzt til að segja upp starfsmönnum í svo ríkum mæli, að nú störfuðu aðeins við fyrir- tækið um þriðjungur þess fjölda, sem á undanförnum árum hefði starfað hjá Héðni. Fyrir nokkrum dögum var flest öllum. sem unnu hjá Garðahéðni h.f., sem er systurfyrirtæki Héðins h.f. í Garðahreppi, sagt upp störfum vegna verkefnaskorts. í viðtali við Tímann í kvöid staðfesti forstjóri og aðaleigandi Héð- ins h.f., Sveinn Guðmundsson, alþingismaður, að verke'ni væru minni nú hjá vélsmiðjunni en áður. Vélsmiðjan Héðinn h.f. mun vera stærsta fyrirtækið hér á landi i járn- iðnaðinum. Á undanförnum árum hafa unnið í þessari vélsmiðju 280 til* 300 menn. Þess utan munu all margir liafa unnið hjá systurfyrirtæki Héðins h. f., sem starfar í Garðahreppi og heitir Garðahéðinn li. f. f Nú eru aðeins starfandi í Vél- smiðjunni Héðinn verkstjórar, nemar, 6 bílstjórar og 25 sveinar. Nemarnir eru 60 og verkstjóra.mir 11, svo að samtals mun starfsliðið rúmur þriðjungur af venjulegri tölu. Vegna all langs uppsagnar- frests hefur verfcstjórum og bíl- stjórum enn eteki verið fækkað, en mjög lítil vinna mun nú í vélsmiðj unni fyrir þá menn, sem enn eru þar. Fyrir nokkrum dögum var Vélsmlðjan Héðinn í Reykjavík, stærsta íslenzka fyrirtækið járnlðnaði. meginhluta þeirra, sem unnu hjá Garðahéðni h.f. sagt upp vegnn verkefnaskorts. Rétt er þó að taka fram, að þetta fyrirtækj hefur sinnt aðallega þeim verkefnum, sem mest eru tilfallandi yfir sum armánuðina. Talið er, að fyrirtækið muni á næstunni komast í erfiðleika með sinn nemendafjölda, en það er bundjð af samningum og gildandi Framhald á bls. 14- SUF-þingið hefst í dag EJ—Reykjavík, fimmtudag. Örlygur Hálfdanarson, for- 11. þing Sambands ungra maður SUF, mun setja þingið, Framsóknarmanna liefst á og síðan verður skipuð kjor- morgun, föstudag, kl. 14.00. Er bréfanefnd. Síðan mun Ólafnr þingið haldið í Tjaruarbúð ■ Jóhannesson, prófessor, vara- Reykjavík, og mun því Ijúka formaður Framsóknarilokksins á sunnudagskvöldið. flytja ræðu. Framh. á 14. KÍNVERSKIR VÍSINDAMENN VÖKTU HEIMSATHYGLI í GÆR: SKUTU Á LOFT ELDFLAUG MEÐ KJARNORKUSPRENGJU NTB—Peking, fimmtudag. Fréttastofan Nýja Kína skýrði frá því í dag, að kín- verskir vísindamenn hefðu í fyrsta sinn skotið á loft eld- flaug með kjarnorkusprengju. Hafi eldflaugin hæft í mark og sprengjan sprungið og allt gengið svo sem ráð var fyrir gert. Hins vegar sagði frétta- stofan ekkert um það, hvers konar eldflaug þetta var, hve langt henni var skotið, hvert skotmarkið var, né nokkuð annað það, sem nauðsynlegt er að vita til að hægt sé að að áætla hernaðarlegt gildi þessarar tilraunar. Áður hafa Kínverjar sprengt þrjár kjarn orkusprengjur, en aldrei áður skotið þeirin á loft með fjar- stýrðri eldflaug. Þessi tilraun hefur vakið al- heimsathygli og í Washington var sagt í dag, að hér væri um þýðing armikið skref að ræða og ljóst, að kínverskir visindamenn væru til mikilla afreka líklegir, þegar haft væri í huga, að aðeins tvö ár eru síðan fyrsta kínver.ska kjarn orkupsrengjan var sprengd. Tilraunin í dag sýndi ótrúlegar framfarir bæði að því er varðaði smíði kjarnorkuvopna og eld- flaugatækni. 1 Hins vegar segja sömu heimild ir í Wasihington, að erfitt sé að dæma um hernaðarlegt mikilvægi tilraunarinnar, en hinu sé ekki að neita, að góður tími áróðurslega séð, hafi verið valinn til sprenging arinnar, þar sem Johnson, Banda ríkiaforseti er nú á ferðalagi um Asíuríki. Etftir fréttum að dæma kom þessi tilraun Bandaríkjamönnum á óvart en hins vegar vildu tals menn varnar- og utanrikismála- ráðuneytanna ekkert láta hafa eft ir sér um málið. . Hins vegar var vísað á bug sögnum um, að kínverskir vísinda menn myndu innan mjög skamms tíma framkvæma enn eina kjarn orkusprengingu. Þetta er í fyrsta sinn, sem llanda ríkjamenn hafa ekki haft veður af kjarnorkutilraununum kín- verskra vísindamanna fyrirfram, að því er góðar heimildir segja og að því leyti er tilraunin í dag mikill sigur fyrir Kínverja og ó- sigur fyrir bandarísku leyniþjón ustuna. Bandarískir kjarnorkuvísinda- Framhald á bls. 14 Kristilegir demókratar ætla a3 mynda minnihlutastjórn í Bonn: VALDATÍMA ERHARDS LOKIÐ? NTB-Bohn, fimmtudag. Stjómarkreppa ríkir nú í Vestur-Þýzkalandi, eftir að fjórir ráðherrar Frjálsra dernó krata sögðu af sér, en seint í kvöld var haft eftir áreiðan- legum heimildum, að Ludwig Erhard, kanslari hyggðist sitja áfram með minnihlutastjórn Kristilegra demókrata að bak hjarli. í sömu heimildum segir. að ráðherrar stjórnarinnar muni fyrst um sinn taka að sér störf ráðherranna fjög urra og gegna þannig tvöföld- um störium um tíma. Kurt Schmiicker efnahags- málaráðherra mun bæta við sig störfum fjánmijlaráðherra, Johann Babtist Gradl, flótta- málaráðherra tekur við ráðu- neytinu fyrir al-þýzk mál- efni, Bruno Heok, félagsmála- ráðherra við ráðunþyti fyrir íbúðabyggingar og dr. Wern-i er DoUinger, mun sjá um ráðu- neyti fyrir efnahagssamvinnu og aðstoð við þróunarlönd. Ráð herrarnir, sem sögðu af sér voru: dr. Rolf Dahlgriin, fjár- málaráðherra, dr. Erik Mender Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.