Tíminn - 28.10.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.10.1966, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 28. október 1966 TfMINN J1 GJAFABREF F R Á SUHDLAUCARSJÓDI SKÁLATÚNSHEIMILISINS ÞETTA BREF ER KVITTUN, EN ÞO MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐN- ING VID GOTT MÁLEFNI. jurmr/r. p. f.K SmtdhngwlMt Si HETJA AÐ ATVINNU EFTIR MAYSIE GREIG GjafaQréf slóðslns eru selo a skriístofu Stryktarfélags fangeftnna Laugavegi 11 é rhorvaldsensbazai I Austurstrætl og t bókabúð Æskunr ar, Klrkluhvoll Árnað hailla f fyrradag átti sextugsafmæli Dag biört ívarsdóttir, Hitaveituforgi 1, Smáiöndum. Dagbjört hefur i nokk ur ár séð um veitingarekstur í fé- lagsheimili Framsóknarfélaganna í Tjarnargötu 26 og notið í þvf starfi almennra vinsæida. Mjög var gest kvæmt hjá Dagbjörtu á afmælisdag inn. leiðrétHng f viðtalinu við Axel Thorstein son hér í blaðinu s. 1. sunnudag slæddust inn prentvillur á tveim stöðum. f fyrsta dálki á 18. síðu neðarlega stendur Guðríður Jó- hannesdóttir, átti að vera Guð fríður Jóhannesdóttir. í næsta dálki stendur „Þegar ég var kom inn á fermihgaraldur, fór móðir mín með'inn að Rauðará einn góð an veðurdag, þegar móðir mín var stödd hér í bænum“ Ilér eru tvær hjákátlegar villur, en rétt er setningin þannig: „Þegar ég var kominn á fermingaraldnr, fór móðir mín með tnig inn að Rauðará einn góðan veðurdag, þeg ar Halldór á Hvanneyri var stadd nr hér í bænum. „Leiðréttist þetta hér með, um leið og aðilar eru beðnir afsökunar. Hjónaband 25 — Susan hlustaðu á mig, sagði hann ákafur — heldurðu að þú gætir gleymt David? Gætirðu hætt að hugsa um hann. Jafnvel þótt hann væri ekki dáinn? — Hvað áttu við? hvíslaði hún. — Jafnvel þótt hann væri ekki dáinn. Þú veizt vel, að ég gæti það ekki. Ég get ekki elskað neinn annan en David — ef hann er lif andi — og þótt hann væri dáinn. Hann sleppti takinu á henni. Það var þögn. Hún hallaði sér aft ur á bak í sætinu. Hérna, taktu vasaklútinn minn Hann er næstum hreinn, sagði hann allt að því hranalega. Dansherra Fleur sagði síð n — Maður gæti haldið, hún hefði séð draug. Hún starði yg srarði á manninn. Ég veit, að þessi við- bjóðslegi maður rakst á okkur, en hvers vegna þurtfti að liða víir hana. David neyrði óp Fleur. Hann sat við borðið og talaði við nokkra félaga sína. Hann leit snöggvast að hópnum, sem beygði sig yfir Fleur. Hann sá báksvipúia á há vöxnum, rauðhærðum manrn, en þegar hann kom út á góllið, vir hann horfinn- Hann sneri sér að V’-ii sínum, meðan þeir viðu eftir þjóninum með brennivínið. — Hvað gerðist? Hver var þessi maður? — Það þýðir ekkert að spvrja mig. Einhver dóni. Hann' rakst á ofckur. — Já. David var óþolinmóður. — En hvers vegna æpti Fleur? — Kannski hefur hann stig- ið ónotalega ofan á hana. Fleur hvíslaði, þegar hún komst til meðvitundar, en þó svo lágt, að aðeins David heyrði til hennar. — Var, það hann? Það var svo líkt honum — og þó alls ekki. En hver getur hann verið? Og augun — það voru augu Daniels .. . — Vertu róleg, sagði hann- — ég skal aka þér heim, Fleur. — Já, hún greip í hann. — Aktu mér heim strax. Hún lagði höfuðið á öxl hans í bílnum, en hann kom ekki við hana. — David, endurtók hún í sí- fellu. — Þetta getur ekki hafa ver ið hann? Nei, það getur ekki ver- ið. — Ég veit það, ekki Fleur, taut aði hann ráðþrota- — En hvernig mætti það vera? Hann var ekkert líkur Daniel, fyr en ég leit í augun á honum. Það voru augu Daniels. Þau horfðu beint á mig — eins og hann ásak aði mig, David. — En því skyldi hann ásaka þig. Þú — við höfum ekfcert gert af okkur. — En ég var svo fljót að gleyma honum. Ég — ég ætlaði að giiftast þér. Hann tók eftir, að hún notaði þátíð, en hann sagði ekkert. — Þú hlýtur að skilja, að ég verð að vita vissu mína. Ég get ekki haldið þessu áfram annars. — Ég geri það. Ó, David, ég elska þig — ég sver það. En ef hann er á lífi . . . Hún þagnaði og það fór skjálfti um hana. Hann tók utan um hana. — Hvað er að Fleur. — Ég veit það ekki. Ég er hrædd, David. Ég veit ekki, hvern ig mér væri innanbrjósts, ef hann væri á lifi — veit elcki, hvað ég mundi gera. Hann hefur alltaf haft vald yfir mér. Og alltaf gert mig óhamingjusama. Hvernig á ég að ráða fram úr þessu. Hann hefur aldrei elskað mig, en samt hef ég ekki getað hætt að hugsa um hann! Ó, ég vildi óska, að hann væri dauður. Rödd hennar var skræk af geðs hræringu. Hann neyddi sig til að segja. — En auðvitað getur hér verið um misskilning að ræða. Þú mátt ekki æsa þig upp .. . Hann faldi andlitið í höndum sér og stundi upp. — Ó, Fleur, ef ást þín til mín væri bara nógu sterk. — Ég elska þig. Ég geri það. En ef hann væri lifandi . . . Þú verður að komast eftir því.Skilurðu ekki, að ég verð að vita það. — Ég verð Uka að vita það. Ég þoli ekki óvissuna lengur. Ef hann er lifandi, hvers vegna lætur hann þá ekkert frá sér heyra. Við höfum e'Mci gert annað en það, sem skyldan hefur borið okkur, en samt er mér innanbrjósts eins og ég væri glæpamaður. — Hann horfði á mig eins og ég væri götudrós, hvíslaði hún. 16. kaflL Eftir að hafa rekið Fleur heim fór David rakleitt aftur til Quent- in. Hann- náði tali af Richardo yfirþjóni og Richardo sagði hon- um að fyrr um kvöldið hefði hann nokkur andartök haldið að þessi óeinkennisbúni skeggjaði og ó- svífni herra væri Frenshaw yfir- liðsforingi. David þakkaði fyrir og fór. Hann hélt til íbúðarinnar, en gat ekki sofið. Var hugsanlegt að þessi Richard Carleton væri Daniel. Allar líkur. bentu til þess. Eu hvers vegna gaf hann sig ekki fram. David fannst að sjálfur hefði hann ekkert aðhafzt annað en skyldan bauð, en samt leið honum illa og var mjög órótt. Og svo var það Fleur. Nú mundi I hún sjálfsagt skipta enn um skoð- un og giftast bróður hans. Hún j hafði að vísu játað David ást sína, j en jafnskjótt og minnsti grunur um að Daniel væri lífs, gerði vart við sig, fór hún að draga í land. Og Susan. Hann sá hana standa við arininn, dapurlega og niður- dregna. Hann hugsaði með sér hversu ólík hún hefði verið i kvöld því sem hún var alltaf þegar þau voru saman í Afriku. En það leit út fyrir að henni líkaði betur við Daivd yfirmann Bombowombo- héraðsins heldur en við hann í gerfi Frenshaw yfirliðsforingja. Það var ^ eins og hún hefði sagt upphátt. — Kannski ertu miki) hetja og drýgir alls konar hetju dáðir, en þú hefur samt ekki roð við David. Hún hafði ekki farið dult með að hún hafði elskað David. Hann hafði ekki grunað að hún elskaði sig svona innilega. Hefði nann vitað það, ætli það hefði breytt einhverju? Um tíu leitið næsta morgun var hann kominn í Utanríkisráðu neytið. Herra Cubertsson tók strax á móti honum. Hann var sjálfur all áhyggjufullur. Daniel gat valdið hneyksli ef hann vildi og það mundi skaða land og þjóð. Cubertson hafði haft á tilfinningunni, meðan hann talaði við Daniel og að unga manninum væri skemmt að hafa komið þeim hinum í bobba. David sneri sér beint að efninu. — Það er maður sem gengur um og kallar sig Richard Carleton Hann skrifaði ávísun upp á þúsund pund og nafn Daniels bróður míns undir. Er til maður, sem heitir þessu nafni eða er hér um bróðir minn að ræða. Ég er hræddur um — eða rétt- ara sagt — ég er glaður að geta Nýtt haustverð 300 kr- daggjald KR.: 2,50 á ekinn km. 15. okt. voru gefin samon í hjóna band af sóra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Siguríður Jónasdóttir og Heimir Lárusson. (Nýja Myndastof an, Laugavegi 43b, sími 15125). ÞER LEIK -M . / 'i't | - * * r' BÍLALEICAN 'ALUR e áauðarárstíg 37 sími 22-0-22 tilkynnt, leiðrétti hann sig fljót- mæltur — að Richard Carleton er Daniel bróðir yðar. — Hvers vegna létuð þér mig efcki vita? — Mér skildist á bróður yðar, að hann ætlaði að færa yður bess- ar gleðifréttii í eigin personu. Ætlið þér að segja, að þér hafið enn ekkert frá honum heyrt’ — Víst hef ég heyrt frá honum, sagði David reiðilega — síðiistu 24 tímana hef ég varla heyrt »:n annað en Ríchard Carleton. Og ég tel mig hafa séð hann í fjarlægð sem snöggvast í gær. En hvers ÚTVARPIÐ Föstudagur 28./ október 7.00 Morgunútvarp i2ihi Hadeg isútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 3.30 Vjð vmnjna: rónleikar 14.40 Við sem henna sitjum Hildur Kalm m æs sög- una „Upp við fossa 1 e<Tir Þnrgils gjallanda (3) 15.00 Miðdegisut- varp 16.00 Síðdegisúlvarp 16 40 Utvarpsaga harnanna. ,,fng) og Edda leysa vandann • eftir Pórí Guðbergsson Hó* les 17 00 Frott ir 19.00 Fréttir 19 20 Tilkvnn- ingar 19.30 Kvöldvaka M a.: Á höfuðbólum landsms ^rnór Sigurjónsson rithöf ftytur erindi um Reykjahlíð vjð vfVvatn 21 «o Fréttir og veðurfreamr 2130 Kórsöngur Robert A/agner kor. inn syngur I hálfa Klukkustund. 22.00 Gullsmiðurinn i Æðev fisc ar Clausen rithöfundur ijvrur þriðja frásöguþátt sinn 22 20 t rá tónleikum Sinfóniunlltimsvebr.r fslands i Háskólabiói lc’öldlð að. ur Hljómsveitarstióri 'verre Bruland fré Osló Einleikari á pianó' Kurt Walldén frá H-iisinKÍ. 23.25 Fréttir f stuttu máli Dag- skrárlok Laugardagur 29. okt. 7-00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Óska- lög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kýnnir- 14.30 Vikan framundan Har- aldur Ólafsson dagskrárstjóri o^ Þorkell Sigurbjörnsson tón- listarfulltrúi kynna útvarpsefni. 15.00 Fréttir 15.10 Veðrið í vikunni. Páll Bergþórsson veð- urfræðingur skýrir frá. 15 20 Einn á ferð. Gísli J Ástþórsson flytur þátt ■ talí og tónum 16. 00 Veðurfregnir Þetta vi) ég heyra Guðrún Árnadóttir stud arch. velur sér hljómplötur 17. 00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Örn Ara- son flytur. 17.30 ór myndabók náttúrunnar Ingimar Gskar.s3.1n talar um maríulykla. 17 50 Söngvar í léttum rón 18.00 fil kynningar. 19 00 Fréttir. ,9 3u „Skáldið" smásaga eftir Her mann Hesse í þýðingu Málfrið ar Einarsdóttur. Steingerður Þorsteinsdóttir les. 19.50 Kór- söngur: Karlakór Reykjavíkur syngur j Austurbæjarbiói Hljóð ritun frá samsöng 24. f. m 20. 20 Leikrit: „Colombe- eftir Jean Anouilh Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri Bene dikt Árnason^21.00 Frétíir og veðurfregnir. 22.30 Framhaid leikritsins „Colombe" eftir Anouilh. 22.35 Danslög. 01.0C Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.