Tíminn - 28.10.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.10.1966, Blaðsíða 6
é 6 \ lÍMÍNN FÖSTUDAGUR 28. októbcr 1966 Þér getið nú keypt föt á 1405 kr. Seljum í dag og næstu daga fatnað á unglinga frá 12 til 16 ára- GEFJUN - IÐUNN Kirkjustræti 10. BLAUPUNKT BLAUPUNKT - SJÓNVÖRP Margar gerSir þekkt fyrir m. a. Langdrægni Tóngæði Skarpa mynd. Hagstætt verð Hagkvæmir greiðsluskilmálar Afsláttur gegn staðgreiðslu. r ^unnai Lf. Suðurlandsbraut 16 — Reykjavík —Sími 35200. Gömul hryssa Hinn 1- okt s. 1. var mér undirrituðum dregin úr Auðkúlurétt dökkrauð hryssa, gömul með ungu folaldi, ómörkuðu. Á hryssunni er hrossa- mark mitt, biti aftan hægra og blaðstíft framan vinstra. Hryssu þessa þekki ég ekki. Réttur eigandi hryss- unnar hafi samband við mig sem fyrst og sanni eignarétt sinn. Haukur Magnússon, Brekku, A-Hún. U»reEMDúNN (O.V SEW DÚNN EN BOI.IR BVOTT OC ÍCOSTAB MINNA Góöar vörur - Gott verð Winsenís - sultur 'h gl Jarðarberja kr. 33,00 B. ávaxta — 26,50 Kirsuberja — 34,85 Ananas — 30,15 Aprikósu — 28,30 Marmelaði — 29,75 Verzlið í KRON íslenzkur heimilisiðnaður, Laufásveg 2. Höfum mikið úrvai af íal- legum ullarvörum. silfur- og leirmunum, tréskurði, batik, munsturoókum og fleira. íslenzkur heimilisiðnaður, Laufásveg 2. FRÍMERKI Fyrir hvert íslenzkt fri merki. sem þér sendið mér, fáið þér 3 erlend Sendið minst 30 stk. JÓN AGNARS P O Box 965, Reykjavík. JÖRÐ IFLJÖTSHLÍÐ Til sölu er góð bújörð í Fljótshlíð, ræktað land 40 ha., allt land jarðarinnar er girt. Góðir rækt- unarmöguleikar. Áhöfn og vélar geta fvlgt. Raf- magn, sími, gott vegasamband. Jörðin er laus tii ábúðar nú þegar- Æskileg skipti á 4—5 herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN Garðastræfi 17, símar 24647 og 15221, Árni Guðjónsson, hrl., Þorsfeinn Geirsson, lögfr., Helgi Ólafsson, sölustj., kvöldsími 40647. Söngskemmtun heldur kvennakór alþýðunnar í Helsingfors laugar daginn 29. okt. kl. 7 s.d- Stjórnandi: Maja Liisa Lehtinen. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlunum Lár- usar Blöndal, Sskólavörðustíg og Vesturveri og í Austurbæjarbíói frá kl. 1 á laugardag. Sjóvinnunámskeið Sjóvinmmámskeið fyrir pilta 13—16 ára hefjast i næstu viku. Innritun fer fram ískrifstofu|Æskulýðs ráðs, Fríkirkjuveg 11 kl. 2—8 virka daga, sími 1-59-37. Æskulýðsráð Reykjavíkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.