Tíminn - 28.10.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.10.1966, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 28. október 1966 TÍMIMN 15 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Gullna hliðið sýnt í kvöld kl. 20. IÐNÓ — ítalski gamanleikurinn, I Þjófar lík og falar konur, sýning í kvöld kl. 20.30 Sýningar MOKKAKA'FFI - Myndlistarsýning Sigurðar Steinssonar. Opið frá kl. 9—23.30 BOGASALUR - Myndllstarsýmng Guðmundu Andrésdóttur opm frá kl. 6—10. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur frara reiddur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lilliendahls leikur, söng kona Hjördis Geirsdóttir. Opið til kl. 1. HÓTEL BORG — Matur framreidd ur i Gyllta salnum frá Kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur, söngkona Guðrún Fredriksen. A1 Bishop skeramt ir. Opið til.kl. 1. HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn 1 kvöld, hljómsveit Ragnars Bjamasonar lelkur. ' Matur framrelddur 1 Grillinu frá ki. 7. Gunnar Axelsson leUrur 6 pianóið á Mimisbar. Opið til kl. 1. HÓTEL HOLT — Matur frá kL 7 á hverju kvöldi. NAUST — Matur ailan daginn. Carl Billich og félagar leika. Qpið til kl. 1. HÁBÆR - Matur framreiddur frá kl. fl. Létt músik af plðtum LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar Ieika. Opið tU kl 1. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngkona Marta Bjama dóttir og VUhjálmur Vilhjálms son. Opið tU kl. 1. LÍDÓ — Matur frá kl. 7. ffljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona SvanhUdur Jakobsdóttlr Opið til kL 1. KLÚBBURINN - Matur frá kl 7. Hljómsveit Hauks Morthens og hljómsveit Elvars Berg leika. Opið til kl. 1. GLAUMBÆR — Dansleikur f kvöld Ernir leika. Jennifer og Susan skemmta. Opið tii kl. 1 ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansamir i kvöld, Lúdó og Stefán. Opið tU kl. 1 BREIÐFIRÐINGABÚÐ — Dansleiikur í kvöld. T.oxic leika. Opið til kl. 1. SILFURTUNGLIÐ — Gömlu dansarn ir i kvöld. ffljómsveit Magnús ar Randmp leikur. Opið tii kl 1. INGÓLFSCAFÉ — Matur kl. 6—8. Hljómsveit Jóhannesar Egg- j ertssonar leikur gömlu dans- j ana. i Opið til kl. 1. ; isiuil s&~ s»mi Z21HQ-* Sfml 22140 Psycho Hin heimsfræga ameríska stórmynd í sérflokki: Frægasta sakamálamynd sem Alfred Hitchock defur gert Aðlahlutverk: Anthony Perkins Janet Leigh Vera Miles N. b. Það er skilyrði fyrir sýn ingu á myndinni að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 7 og 9 Síðasta sinn. HAFNARBÍÓ Njósnir í Beirut Hörkuspennandi ný Cinema- scopelitmynd með íslenzkum texta. —Bönnuð börnura innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 Athugasemd Framhald af bls. 2. á 60 vinnudögum, en húsið er 100% stærra heldur en Loftieiða skálinn, sem G.J. byggði á 68 vinnudögum. Athygli er þó vakin á því, að^ Loftleiðaskálinn er full- byggður með einangrun og inn- réttingum. En dæmi þetta gefur þó til kynna, að með notkun strengjasteypu er einnig hægt að ná miklum byggingarhraða 'ef nægjanlegt fjármagn er fyrir hendi. Vér höfum nú sýnt fram á, a3 tölur G.J. um verð á strengja- steypuhúsum eru 100% of háar. Hvað þá um tölur G J. um verð á stálgrindarhúsum? Eigi hefur tek izt að fá neina staðfestingu á um- mælum G.J. um verð á Loftleiða- skálanum. En með hliðsjón af til- boðum, sem oss er kunnugt um að egfin hafa verið í svípuð hús, er ástæða til að ætla að verðið sé talsvert hærra en 217 kr/tn3. Eins og kunnugt er, á íslenzk- ur iðnaður nú við mikla erfið- leika að etja vegna mikilla hækk- ana, sem undanfarin ár hafa orð- ið á framleiðslukostnaði innan- landg vjegija. ^„verðhækkana. Strengjasteypuiðnaður háfst hér á landi um svipað leyti og síðasta gengislækkun var' gerð. Síðan 'hafa vinnulaun tvöfaldazt. Það þarf því engan að undra, þótt verð á strengjasteypuhúsuim kunni að vera orðið hærra en verð á innfluttum stálgrindarhús um, en mismunur á verði er enn þá ekki meiri en svo, að ef tekið er tillit til varanleika og viðhalds kostnaðar verður samanburður í flestum tilfellum hagstæður fyrir strengjasteypuhúsin. Hins vegar er augljóst, að miðað við óbreytta gengisskráningu mun strengja- steypuiðnaður vart standast lengi samkeppni við innflutt hús ef frekari hækkanir verða á innlend um tilkostnaði. • Að lokum lýsum vér undrun vorri á því, að maður úr hópi íslenzkra iðnaðarmanna skuli finna hvöt hjá sér til að birta á opinberum vettvangi rangar og viliandi tölur um íslenzka iðn- grein, sem á í harðri samkeppni við erlendan iðnað vegna inn- flutnings í skjóli rangrar gengis- skráningar. Slífct atferli er brot á siðareglum húsasmíðameistara og vafalaust einnig á landslögum. Byggingariðjan h.f., Reykjavík. Steinstólpar h.f., Reykjavík. Strengjasteypan h.f., Akureyri HALDA BANDARIKJAMENN Framhald af bls. 16. Hún sagði, að ekki væri því að neita að nokkurt hatur á Banda ríkjamönnum væri meðal íbúa landsins — enda væri annað ekki mannlegt. Nefndi hún ýmis dæmi um þetta. Hún skýrði m. a. frá viðtali við konu nokkra, sem rnisst hafði öll þrjú börn sín í spíengju árás. Nokkru eftir þann atburð gripu Bandaríkjamenn til síns „sál fræðilega" hernaðar og köstuðu niður miklu magni af plastdúkk um sem væntanlega hefur átt að sýna vináttuna í garð Vietnama. Um þetta sagði konan: — Iíalda Bandaríkjamenn að okkur þyki vænna um dúkkur en lifandi börn okkar?“ Sara Lidman ræddi við hlaða menn um ýmis atriði í sam- Hver liggur í gröf minni? Alveg sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerísk stórmynd með íslenzkum texta. Sagan bef ur verið framhaldssaga Morgun blaðsins. Bette Davis Kar Malden Bönnuð börnum innan 16 ara Sýnd kl. 9. Fjársjóður í Silfursió Endursýnd kl. 5 m GAMLA BIO j Sími 11475 Mannrán-á Nóbels- . hátíð (The Prize) Víðfræg og spennandi amer ísk mynd í litum með íslenzkum texta Paul Newman Elke Sommer Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára bandi við Víetnam, m. a. um Ho Chi Minh, sem hún hitti í Hanoi, um meðferð á bandarískum flug mönnum, sem skotnir eru niður yfir Norður-Víetnam, og fleira. Á morgun mun Sara Lidman fara til Akreyrar, en þar heldur hún fyrirlestur annað kvöld. Á sunnudagin'n heldur hún fyrirlest ur í Austurbæjarbíói og sýnir þá kvikmynd frá Suður-Víetnam. Mun hún svara fyrirspurnum á fundinum, en í fyrirlestrinum mun hún rekja sögu styrjaldarinnar í Vietnam allt frá dögum baráttu Vietnama við Frakka, og um það, hvernig Bandaríkjamenn komu inn í málið. Einnig mun hún ræða um Genfarsáttmálann um Indókína og þróunina fram til þessa dags og um ástandið í N.-Víetnam. Á mánudagskvöldið heldur hún fyrirlestur á vegum Sænsk-ísl. félagsins, en bún fer af landinu um miðja næstu viku. Hún skýrði frá því, að þetta væri fyrsta heimsókn hennar til íslands, en hún hefði haft veru leg kynni af landinu, ekki sízt í bókum Halldórs Laxness. FRÁ ALÞINGI Framhald af bls. 7. Með þingsályktunartillögu þess ari er þeirri hugmynd hreyft, að athugaðir verði möguleikar á því, að sveitarfélög, ríki og almanna tryggíngar komi upp í samvinnu þægilegum íbúðarhúsum, sem snið in væru við hæfi aldraðs fólks og flytja mætti milli staða og setja niður hvar sem væri með tiltölu- lega litlum u-ndirbúningi, og leigð til dvalar fyrir hóflegt gjald. Þeg ar t.d. öldruð hjón hættu að nota slíkt hús, gætu önnur hjón fengið það flutt til sín og búið í því o.s. frv. Þá er mikil þörf að koma upp 1 héruðum, þar sem jarðhiti er, þjTpingum lítilla íbúðarhúsa til dvalar fyrir aldraða, sem eru sjálf bjarga að mestu. Enn fremur hæl um fyrir sjúka og ellihruma. Hér er drepið á þríþætt verk- efni, sem sveitarfélögum, ríki og Slmi 1893» Sagan um Franz Liszt íslenzkur texti. Hin vinsæla enska- ameríska stórmynd í litum og Cinema Scope um ævi og ástir Fianz Liszts. Dirk Borgarde, Genevisve Page Endursýnd kl. 9. Riddarar Artúrs konungs Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARAS Slmar 38150 og 32075 Gunfight at the O.K. Corral Hörkuspennandi amerisK Kvik- mynd í litum með Burt Lanchastér og Kirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Slmt 11544 Grikkinn Zorba 8. og síðasta sýningarvika mðe Anthony Quinn íslenzkur texti Sýnd kl 5 og ». Bönnuð börnum. T ónabíó Slmi 31182 Tálbeitan (Woman of Straw) Heimsfræg, ný. ensk stór- mynd i litum. Sagan hefur verið framhaidssaga í Vísi. Sean Connery ^ Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Ó þetta er indælt stríí Sýning laugardag kl. 20. Gullna hliðið Sýning í kvöld kl. 20 Uppstigning Sýning sunnudag kl. 20 Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning Lindarbæ sunnudag' kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan opiD fra kL 13.15 til 20. Simi 1-1200. IIMl 'REYKJAyÍKDR^ sýnnig í kvöld kl. 20.30. . sýning laugardag kl. 20.30. Tveggja þjónn Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i iðnó er opin frá kl 14. Simi 13191. ■».«.» » ».« ■ »imtm niwwini . , KÓRAMÍOiCSBÍ 0 Slm i,4198b Islenzkur cextl Til fiskiveiða fóru (FiSdens friske (yre> ráðskemmtileg og vel gerð. oý dönsk gamanmynd aí sniöi)- ustu gerð. Dircb Pásser Ghita Ncrby. Sýnd kl. 5 7 og 9 Slm 50249 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens leende) Verðlaunamynd frá Cannes ger ðeftir Ingmar Bergman ' Sýnd kL 9 Fíflið sýnd kL 7 Slm «018« í fótspor Zorros Spennandi scinemascope ilt mynd. Aðalhlutverk: SeaD Flvnn Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. aimannatryggingunum ber að leysa. Það er í fyrsta lagi að koma upp færanlegum litlum íbúðum fyrir þá, sem kjósa að búa í nánd við sín fyrri heimili meðan heils- an leyfir. í öðru lagi að stofna íbúðahverfi á jarðhitastöðum fyr- ir aldraða. Og í þriðja lagi að reisa hæli á slíkum stöðum fyrir þá, sem eru ósjálfbjarga. Ekki verða slík verkefni leyst án at- hugunar, og auðvitað verða slík viðfangsefni að þróast í samræmi við ný viðhorf á hverjum tíma. En aðkallandi er að hefjast handa sem fyrst, því að mikil verkefni af þessu tagi eru sýnilega fyrir hendi nú þegar og í framtíðinni. Til þess benda eindregið skýrslur Hagstofunnar um lengingu manns ævinnar hér á landi. Sú löggjöf, sem til er um stuðn | ing við gamla fólkið á íslandi í 'umræddum efnum. er ófullnægj- ! andi. Sú aðstoð, sem lög nr. 40 ! 30. apríl 1953 (65.gr.), um al- I mannatryggingar, veita til þess að koma upp elliheimilum, er lán og miðast aðallega við stór heimili. Og lög nr. 49 20. apríl 1965, um byggingarsjóð aldraðs fólks, eru einvörðungu miðuð við lánastarf semi og áhirfalítil. Þessi málefni þarf því að at- huga betur og finna í þeim betri úrlausnir og vegna þess er tillag an flutt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.