Vísir - 20.10.1975, Síða 16

Vísir - 20.10.1975, Síða 16
16 VtSIR. Mánudagur 20. október 1975. Vel á minnst, mamma ætlar aö koma i heimsókn um •* helgina. Viö erum þau einu sem hafa nóg pláss. : Ó nei. 2. Af hverju? Einn af kostun- \ um viö aö vera \ fátækur er aö þá J N. hefur maöur / I tómt háaloft, ' maöur hefur bara "'gamla draslið útl I ^um_allt húsiö ij ^ Suöaustan gola, skýjað og hlýtt. Gæti oröið litils- háttar rigning ööru hverju siö- degis. Hiti ki. 6 í morgun: Reykja- vik 9, Galtarviti 6, Akureyri 11, Egiisstaðir 12, Dalatangi 9, Höfn i Hornafiröi 8, Stórhöföi 8, Osló 2, Þórshöfn 9, Kaupmannahöfn 6, Stokkhólmur -i-3, London 9, Paris 9, Kanarf- eyjar 2 0 Mallorka 5, New York 13, Chicago 10 og Winnepeg 10. Hinn 2/8 voru gefin saman I hjónaband i Langholtskirkju af sr. Hreini Hjartarsyni, Dagrún Ársælsdóttir og Ingvi Þór Kor- máksson. Heimili þeirra er aö Alfheimum 23, Reykjavik. Hinn 9/8 voru gefin saman i hjónaband i Dómkrikjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni Guöný Kristin ólafsdóttir og Jóhann Óli Guðmundsson. Heimiii þcirra er að Garðsenda 15. R. Ljósm.stofa Jóns K. Sæmundssonar. es Smáauglysinpfar Visis V_S 'a« Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverf isgötu 44 simi 11060 Hinn 2/8 voru gefin saman i hjónaband af sr. Hreini Hjartar- syni Védis Danielsdóttir og Þór- arinn Sæmundsson. Heimili þeirra er aö Granaskjóli 22. R. Á Norðurlandamótinu i Reykjavik 1966 kom þetta spil fyrir milli Sviþjóðar I og Noregs II. Staðan var allir á hættu og suð- ur gaf. 4» K-4 V K-10-7-4-2 4 8-6-2 4 D-7-2 é 8-3-2 ¥ A-G-8-3 ▼ 10-7-5-4 * A-5 i enginn i D-6-5 A-K-D-G-9-3 K-G-9-6 t A-D-G-10-9-7-6-5 9 enginn * 10-8-4-3 í opna salnum þar sem Sviþjóð I sat n-s og Noregur II a-v gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur 4 S P P 5 T P 6 T Endir 1 lokaða salnum gengu sagnir hins vegar þannig: Suður Vestur Norður Austur 4 S P P 5 T 5 S p P P Austur fékk 1370 fyrir að vinna sex tigla i opna salnum, en suður varð 200 niður í lokaða salnum. Noregur II græddi þvi 15 stig á spilinu. Það er nokkuð einkennilegt hvað vestur i lokaða salnum er varkár, þótt félagi hans hafi sagt fimm tigla upp á eigin spýtur á hættunni. Dobl er það minnsta, sem hann getur stungið upp á. Hinn 16/8 voru gefin samanan i hjónaband i Neskirkju af s-r. Jónasi Gislasyni Þórdís Bjarna- dóttir og Henrik Th. Gunnlaugs- son. Ileimili þeirra er aö Greni- mmel 13. Ljósm.stofa Jóns K. Sæmundssonar. Verkamenn og Iðnverkakonur 2 duglegir verkamenn óskast i bygginga- vinnu. A sama stað óskast iðnverkakonur til verksmiðjustarfa i Árbæjarhverfi. Simi 82700. I í DAG | g KVÖLP 1 dag er mánudagurinn 20. októ- ber, 293. dagur ársins. Fullt tungl. Árdegisflæði i Reykjavik er kl. 06:20 og siödegisflæði erkl. 18:33. Siysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tanniæknavakter i Heilsuvernd-. arstöðinni' við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18. simi 22411. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.' 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags^ glmi 21230. Hafnarfjöröur — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166, A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- §vara 18888. (Vikuna 17.-23. okt. verður helgar-, kvöld- og næturþjónusta i Lyfja- búðinni Iöunni og Garðs Apóteki. Þaö' apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almenn.um jridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nem'a laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. RÓykjavik: Lögreglan simi 11166, slokkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavoghr: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og. sjúkrabifreið simi 11100 Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrábifreið simi 51100. * Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði.. i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabiianir slmi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekið við tilkynningum um bil- anir i veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Kvenfélag Bæjarleiða heldur aöalfund sinn þriðjudag- inn 21. október ki. 20:30 I Slöu- múla 11. Aöalfundarstörf og myndasýning úr sumarferöalag- inu. Mæðrafélagið heldur fyrsta fund haustsins þriðjud. 21. okt. að Hverfis- götu 21 kl. 8 siðdegis. Lilja Ólafs- dóttir ræðir um kvennafridaginn 24. október. Gamanmál. Mætið vel og stundvislega. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins i Reykjavik heldur aöalfund sinn I Lindarbæ miövikudaginn 22. okt. kl. 20:30. Kosið verður i stjórn og nefndir og rabbað um vetrarstarfiö. Fé- lagskonur eru hvattar til að vera með frá byrjun. Kvenfélag Breiðholts Afmælisfagnaður veröur haldinn að Hótel Sögu laugardaginn 25,. okt. og hefst með borðhaldi kl. 19:30, Bláa salnum. Félagskonur tilkynni þátttöku i sima 74880 og 71449 fyrir 21. október. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl^9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miövikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viötals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Minningarspjöíd styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboöi DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Ötrandgötu 11, Blómaskálanum viö Kársnesbraut og Nýbýlaveg ■og á skrifstofu Hrafnistu. Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar versl. Emma, Skólavörðustig 5, versl. Aldan, öldugötu 29 og hjá prestkonun- um. BELLA — Eruö þið komin? Ég var aö vnna að betta væri brunaliðiö.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.