Vísir - 08.11.1975, Page 8

Vísir - 08.11.1975, Page 8
SKÁKBWU Timman átti „unna" bið- skák á móti Friðrik en... VtSIR. Laugardagur 8. nóvember 1975. Ef'tir jafnteflin gegn Hamman og Zwaig, álitu flestir að mögu- leikar Friðriks á að vinna sér réttindi á millisvæðamótið væru úr sögunni. „Fyrst hann vinnur ekki alþjóðlegu meistarana, list mér ekki á það gegn stórmeist- urunum”, sögðu menn, enda var útlitið svart. En Friðrik hefuralla tið verið baráttumað- ur, og hann tefldi grimmt gegn Timman og Liberzon i næstu tveim umferðum. l>ó Timman fengi ,,unna” biðskák, var það sýnd veiði en ekki gefin, og að lokum skeði hið ótrúlega, Hol- lendingurinn misreiknaði sig og Friðrik var aftur kominn með i slaginn um efstu sætin. *t± 1 11 i 1 ± ii # i i JL ® s Þetta var biðstaðan hjá Timman: Friðrik úr 11. umferð. Möguleikar svarts eru hverf- andi, i mesta lagi von um jafn- tefli, en margt getur skemmti- legt skeð. 41. .. 42. Dxa4 43. Hd5 44. De8 + Kg8 h5! Db6 Kh7 K 4it i Sii i i i 11- i i JL ® Hér á Timman að leika 45. Hd8, sem hefði liklega gefið honum vinninginn. 1 stað þess ætlar hann að leika millileik, og sá leikur skiptir sköpum. 45. g5? fxg5 46. Hd8 gxh4 47. Bxh5 h3 + 48. Kxh3 De3 + 49. Kg2 Dg5 + og hvitur gafst upp. X s# 41 i 1#A i i i i Þessi skák batt endi á allar vonir Timmans, en Friðrik færðist hinsvegar allur i aukana og yfirspilaði Liberzon i skák þeirra sem tefld var sama kvöld. I timahraki Friðriks missti Liberzon algjörlega tökin á stöðunni, og þegar skákin fór i bið blasti við fyrsta tap tsraels- mannsins á mótinu. Á meðan stórmeistararnir berjast um 2 efstu sætin, ein- beita minni spámennirnir sér að fegurðarverðlaununum. Þeirra drýgstur hefur Poutiainen verið, og þegar lagt 2 stórmeist- ara að velli. Skák hans við Timman var sérlega glæsileg. X#X i 4i i i i 41 # ii i i i i i i £§ a ® Hvitt: Poutianinen Svart: Timman. 27. Bxg6!! hxg6 28. He4! Rf8 29. Hh4 Rh5 30. Hc3 - e6 31. Hf3 Hc7 IX 1 ii i # iii ö 4 i s S i i i i 32. Hxh5! 33. Rxf7! 34. Hg3 + gxg5 Hxf7 Gefið. Eitt athyglisvérðasta enda- teflið tefldu Liberzon og Poutiainen i 9. umferð. Framan af átti Finninn góða jafnteflis- möguleika, en lét Liberzon stýra skákinni inn á þekktan farveg og fékk upp mjög svipaða stöðu og Botvinnik vann af Najdorf á minningarmóti Alechines 1956. « IX i s i 1® i i Betri kóngsstaða hvits ræður úrslitum i þessu lærdómsrika endatafli. Hvitt: Liberzon Svart: Poutiainen 44. Hc6 45. Ke6 46. hxg6 47. Hc7 48. Ha7 49. Kd5 50. Ke4 51. e6 52. . Kf5 53. Ha8+ 54. e7 55. Kg5 56. Kh5 Hf7 + g6 Hf4 Kg8 h5 Hf5 + Hg5 Hg6 Hgl Kg7 Hf 1 + Hgl + Gefið. Jóliann örn Sigurjónsson oifnii

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.