Vísir


Vísir - 08.11.1975, Qupperneq 19

Vísir - 08.11.1975, Qupperneq 19
VÍSIR. Laugardagur 8. nóvember 1975. 19 n □AG | U KVÖLD | □ □AG | Útvarp, sunnudag kl. 13.15: Meira um skólamálin Við heyrum meira um skóla- málin i útvarpinu á morgun. Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá mörgum að bæði Ut- varp og sjónvarp hafa verið með þætti sem fjalla um nýleg- ar stefnur i skólastarfi og hvernig megi hagnýta þær i skólastarfi. Tveir þættir hafa þegar verið sýndir i sjónvarpi i tengslum við útvarpserindi. Á morgun verður svo enn eitt erindið á dagskrá i útvarpinu, ognefnist það Skinn- er og Boðnám. Það er Dr. Ragnheiður Briem sem flytur þar hádegiserindi. Upphaflega var efni þetta ætlað kennurum, en þar sem skóla- málin koma við öllum almenn- ingi, var ákveðið að koma þvi i fjölmiðlana tvo. — EA Sjónvarp, kl. 18.00: Listir kín- verjanna endursýndar Það verða sjálfsagt margir ánægðir yfir þvi að sýning kin- verska fjöllistafólksins skuli verða endursýnd i sjónvarpinu. Það verður einmitt gert i dag. Eftir þvi sem við komumst næst eiga þeir sem hafa séð list- ir þessa fólks bágt með að trúa þvi að þetta sé yfirleitt hægt! Menn geta þvi haldið áfram að undrast klukkan 18.00 i dag, en þá hefst þátturinn. Hann var áður á dagskrá 26. október sl., en fjöllistaflokkurinn sýndi list- ir sinar i Laugardalshöllinni i siðasta mánuði. —EA Sjónvarp, sunnudag kl. 21.55: Nana Mowskouri syngur Við sjámn og heyrum grisku söngkonuna Nönu Mouskouri i sjónvarpinu annað kvöld. Ilún syngur þar grisk og frönsk lög og einnig cr viðlal við hana og eiginmann hennar. Þýðandi er Kagna Ragnars en þátturinn heitir einfaldlega Nana Mouskouri. Við sjáum hana hér á meðfylgjandi mynd. _e;\ Hvað er í lit um helgina? Hvaö er í lit í dag spyrja þeir, sem hafa tækifæri til þess að sjá sumt í lit í sjón- varpinu. Við hin sem eig- um enn ekki svona full- komin tæki, verðum bara • að sætta okkur við allt saman i svart/hvitu, eða 'þá að berja á dyr nágrann- ans og kunningjans og fá að njóta dýrðarinnar þar. En við höfðum hugsað okkur að gefa svar við spurningunni. Læknir í vanda er að sjálfsögðu í lit i kvöld, en allt annað sjá- um við í svart/hvítu. Á morgun er nýr leik- ritaflokkur ,,Valtir veldis- stólar" eða ,,Fall of Eagles" í lit. Þar með er það upptalið. Það tekur því kannski ekki að fara í heimsókn til þess sem á litasjónvarpstækið? — EA UTVARP Laugardagur 8. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsd. les „Eyjuna hans Múmin- pabba” eftir Tove Jansson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Óskalög sjúklingakl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónieik- ar. 13.30 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. islenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Viðtal við Kristján Kristjánsson söngvara, fyrri hluti Aður flutt i þætti Sverris Kjartansson, Úr handraðanum. 18.05 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 A minni bylgjulengd Jökull Jakobsson við hljóð- nemann i 25 minútur. 20.00 llljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 A bóka m arkaðinum Ándreá Björnsson útvarps- stjóri sér um þáttinn. Dóra Ingvadóttir kynnir. 21.30 Frá tónlistarháliðinni i Vinarborg s.l. sumar. Filharmoniusveitin i Vin leikur lög eftir Johann Strauss, Karl Böhm stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregni Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUIl !). nóvember 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). I. Frá tónlistarhátiðinni i Bel- grad i ár. — Piallard- kammerhljómsveitin leik- ur. Einleikarar: Maurice André, Maksans Larije, Zak Sambon og Zerar Zari. Stjórnandi: Jean Francois Paillard. a. Svita fyrir trompet og strengjasveit i D-dúr eftir Handel. b. „Sex gamlar áritanir’’ eftir De- bussy. c. Brandenborgar- konsert nr. 2 i F-dúr eftir Bach. d. Konsert fyrir sex hljóðf æraleikara eftir Rameau. II. Frá útvarpinu i Vestur-Berlin. — Desz Ranki og Filharmoniusveit Berlinar leika Pianókonsert i c-moll (K491) eftir Mozart, Zubin Metha stjórnar. 11.00 Messa 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Skinuer og boðnám. Dr. Ragnheiður Briem flytur hádegiserindi. 14.00 Staldrað við á Þistilfirði — fvrsti þáttur. Jónas Jónasson kveður Bakka- fjörö og heldur til Þistil- 1 jarðar. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Kyja i liafinu” eftir Jó- liannes llelga III. þáttur: „Þjóðhátið”. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Per- sónur og leikendur: Murtur/ Arnar Jónsson, Hildigunnur/ Jónina H. Jónsdóttir, John Agnew/ Erlingur Gislason, Alviida/ Guðrún Þ. Stephensen, Klængur/ Jón Sigurbjörns- son, Sýslumaður/ Steindór Hjörleifsson, Læknirinn/ Þorsteinn ö. Stephensen, Úlfhildur Björk/ Valgerður Dan. Aðrir leikendur: Helgi Skúlason, Helga Bachmann. Guðmundur Pálsson. Jón Hjartarson, Harald G. Har- alds, Randver Þorláksson, Halla Guðmundsdóttir og Sigurður Pálsson. 17.15 Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Tveggja daga ævintýri" eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur les (7). 18.00 Stundarkorn með pianó- leikaranum Alexis VVeissén- berg. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Samfelld dagskrá úr öræfasveit. Jón R. Hjálm- arsson fræðslustjóri ræðir við Sigurð Björnsson Kvi- skerjum, Odd Jónsson, Fagurhólsmýri, Þorstein Jóhannsson, Svinafelli. Pál Þorsteinsson, Hnappavöll- um og Ragnar Stefánsson Skaftafelli. 20.45 islensk tónlist.a. „Stikl- úr’’ eftir Jón Nordal. b. „Ymur" eftir Þorkel Sigur- björnsson. 21.05 Kakin gömul spor. Minningarþáttur með tón- list, um Svein Bjarman á Akureyri. Stefán Ágúst Kristjánsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kvnn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.