Vísir - 08.11.1975, Side 22

Vísir - 08.11.1975, Side 22
22 VtSIR. Laugardagur 8. nóvember 1975. TIL SÖLU Til sölu hárþurrkur á vegg, Wella rúlluborð, raðhúsgögn, og sófaborð. Allt mjög vel með farið. Uppl. I sima-75210 eftir kl. 7 e.h. Til sölu litið notaðir skautar, hvitir nr. 32 kr. 3 þús. hvitir nr. 36 kr. 4 þús. og svartir nr. 38 kr. 4 þús. Uppl. i slma 71162. Barnakarfa, barnarúm, borðstóll og róla til sölu. Uppl. i sima 52097. Til sölu 40 ferm., notuð gólfteppi, hansaskrifborð notað, og fugiabúr. Slmi 34292. Togspil. Svo til nýtt háþrýsti-togspil ásamt tilheyr- andi til sölu. Hentar vel I 12-16 rúmlesta bát. Simi 52843. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Stigahlið 6, 4. hæð til vinstri. Simi 36340. Til sölu kennslutæki. Uppl. I sima 81893 kl. 3-6. Til sölu eru 2 litið notuð, negld snjódekk á felgum, fyrir Hilmann Hunter. Uppl. I sima 31163. Creda þurrkari 2 1/2 kg. nýr til sölu. Uppl. i sima 10438 eft- ir kl. 7 e.h. Til sölu 2 mjög falleg folöld. Uppl. i sima 30216. Til sölu isskápur, eldhúsborð, eldhúsbekkur, barnahlaðrúm, ný kápa. Simi 53940. Lassy hvolpur. Mjög falleg 6 vikna gömul Colly tik til sölu, hreinn stofn. Uppl. i sima 92-6615. Tvær Pentax SV Bodies myndavélar ásamt þremur linsum til sölu. Uppl. i sima 20439 eftir kl. 9 e.h. Til sölu tvö 8 tommu breið dekk á 14 tommu krómfelgum. A sama stað óskast stýristjakkur, deilir og dæla. Einnig Vaccon kútur fyrir power bremsur. Uppl. i sima 92- 1440 eftir kl. 5. Miðstöðvarketill til sölu, 3 1/2 fermetri einangraður i kápu með öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 51838. Halló—Ilalló. Peysur i úrvali á börn og full- orðna. Peysugerðin, Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. Til sölu vegna flutnings Ingis frystiskáp- ur, selst á 75 þús. kr. (nýr 90 þús.) einnig dömufatnaður nr. 44. Uppl.i sima 27114. Til sölu 2 notuð Micheline nagladekk 135x15. Hentug fyrir Citroen Ami. Uppl. i sima 72275. Loftpressa til sölu. Stærð 1000 L/Min. 10 Ado 200 1. kútur, 9 hö. mótor, 3ja fasa. Plastprent hf. Höfðabakka 9. Simi 85036. ÓSKAST KEYPT Píanó. Gott pianó óskast til kaups. Simi 42752. Jarðýta — hliðargir á BTD 8 óskast. (Má einnig vera vél). Uppl. i sima 34536. óska eftir að kaupa notað mótatimbur 1x6 og 1 1/2x4. Uppl. i sima 92-2217. Vel með farið eintak af orðabók Sigfúsar Blön- dal óskast til kaups. Vinsamleg- ast hringið i sima 20559 eftir kl. 4. Óska eftir kassagitar með nylon strengjum, helst Yamaha eða Hagström. Uppl. i sima 73230. Barnagrind óskast, einnig 35 mm myndavél. Uppl. i sima 33628. Útstillingaginur. óska eftir að kaupa útstillinga- ginur, herra, dömu og unglinga. Uppl. i sima 26690. Ifljómplötur. Kaupum litið notaðar og vel með farnar hljómplötur. Móttaka kl. 10-12 f.h. alla virka daga. Safn- arabúðin, Laufásvegi 1. Simi 27275. VERZLUN Körfugerðin auglýsir: Nýtisku körfustólar, borð og blaðagrindur fyrirliggjandi, enn- fremurbarnavöggur, bréfakörfur og brúðuvöggur, nokkrar stærðir. Kaupið innlendan iðnað. Körfu- gerðin, Ingólfsstræti 16. Sviðalappir. Nýsviðnar sviðalappir til sölu að Klapparstig 8 (á horninu á Klapp- arstig og Sölvhólsgötu.) Björk Kópavogi. Helgarsala—kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, leikföng, hespulopi, Islenskt prjónagarn, dömublússur, telpublússur, gallabuxur, flauelsbuxur, peysur. Nærföt og sokkar á alla fjölskyld- una. Björk Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Nestistöskur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós I brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy hUsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólá- vörðustig 10, simi 14806. Skermar og lampar I miklu Urvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- isonar, Suðurveri. Simi 37637. Ódýru Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Körfur. Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og barnakörfurnar, á óbreyttu verði þennan mánuð. Heildsöluverð. Sendum i póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. FATNAÐUR Glæsilegur, nýr fatnaður til sölu svo sem dragtir og kjólar no. 42 og fl. Simi 10174. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR Vcl mað farinn barnavagn til sölu á kr. 15 þús. eða tilboð. Simi 27419. Til sölu vel með farin Honda SS 50 árg. 1973 Uppl. i sima 51036 eftir kl. 5 á daginn. Tökuin vélhjól i umboðssölu. 1 stk. Suzuki 50, árg. ’75, Honda 50 árg. ’74, ný Batavus hjól. Til sýnis og sölu i sýningarsal okkar að Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. Bila- sport hf. HÚSGÖGN Til sölu norskt tekk hjónarúm með dýnum og lausum náttborðum, ennfremur hvitt, sænskt barnarúm. Uppl. i sima 25482 I dag. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, simi 34848. Vandaðir og ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- -Jim og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleíðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. ÍO-I.'K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044.. Vei með farið sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar til sölu. Uppl. I sima 41536. Gott sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. i sima 42031. BÍLAVIÐSKIPTI Cortina 1600 ’74, ekin 30 þús. km. til sölu, útborgun 700 þús. kr. Uppl. i sima 82287. 4 negld Bridgestone snjódekk, 735x14, svo til ónotuð, til sölu, einnig ónotaðar Week snjókeðjur 820-900x15. Uppl. i sima 33111. Til sölu Citroén GS ’72. Uppl, i sfma 86041. VW Passat 411 L árg. ’69, ný vél og kassi. Ný- sprautaður og 4ra dyra til sölu. Uppl. i sima 72952 eftir kl. 7. 4 felgur á VW ’72 árg. Ýmsir vélarhlutar úr 16 vél, hita- kútar, sveifarás, dlnamór slifar og fl. Uppl. i sima 72952 eftir kl. 7. Kord Falcon, árgerð 1967. Billinn er ryðlaus og i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 72952. e. kl. 7. Kallegur Skoda Pardus árg. ’73 i toppstandi til sölu. Ek- inn aðeins 37 þús. km. Útvarp og kasettuband fylgja. Uppl. I sima 74529 eftir kl. 18. Bflapartasalan Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila. Opið frá kl. 9- 6.30. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. HÚSNÆÐI í BOÐJ Herbergi til leigu á rishæð við miðbæinn, tilboð merkt „reglusamur 3394” sendist blaðinu strax. Til leigu er 2ja herbergja rúmgóð ibúð við Hjarðarhaga. Tilboð sendist fyrir 10. þ.m. merkt „3366”. Ytri-Njarðvik. Einstaklingsibúð til leigu i Ytri-Njarðvik. Simi 18745. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I slma 16121. Opið 10- 5. íbúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung kona óskar eftir herbergi strax. Er mjög litið heima. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. i sima 36612. Óska eftir bilskúr á leigu. Uppl. i sima 83229. Pritug kona óskar eftir 2ja herbergja Ibúð nú þegar. Uppl. I slma 21091 eftir kl. 5. Ungur maður óskar að taka á leigu l-2ja her- bergja Ibúð. Hringið i sima 22254 eftir kl. 7. Einhleypur karlmaður óskar eftir herbergi, helst með aðgangi að eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 18714 I kvöld. Rólegan eldri mann vantar herbergi og eldhús eða eldunaraðstöðu á rólegum stað. Góð umgengni og öruggar mánaðargreiðslur. Simi 31153 i dag og næstu daga. Ung lijón með 1 barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 71016. Óskum eftir 3ja-5herbergja ibúð strax. Skilvis greiðsla. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. i slma 20645 eftir kl. 6. ATVINNA í Sendisveinn óskast eftir hádegi. Uppl. á skrifstof- unni, Verslunin - Brynja Laugavegi 29. ATVINNA ÓSKAST Ung kona óskar eftir starfi siðdegis. Margt kemur til greina. Stúdentspróf, eiginn bill. Uppl. i sima 23357 e.h. og á kvöldin. Höfum upphitað vinnupláss i miðborginni. Leitum eftir inniverkefnum svo sem: einingar-samsetningum I tré eða málmsmiði. Margt fleira kemur til greina. Tilboð sendist Visi merkt „Aukavinna 3296”. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. i sima 13620 og 21837. Sendisveinn óskast hálfan daginn eða hluta úr degi. Kristján G. Gislason hf. Hverfis- götu 6. Simi 20000. 16 ára stúlka óskar eftir að gæta barna 4-5 kvöldi viku, einnig kæmi til greina að ræsta i verslun eða ein- hverju sllku. Uppl. I sima 20737 milli kl. 5 og 7. HEIMILISTÆKI Tveir Isskápar til sölu, annar 5 mán. gamall, hinn 15 ára, einnig þvottavél sem þarfnast viðgerðar, selst mjög ódýrt. Uppl. I sima 74844. SAFNARINN Jóiamerki 8. útg. ár. 1975 Gáttaþefur i 10 ára jóla merkjaseriu Kiwanis- klú’obsins Heklu eru komin út. Með öllum islensku jólasveinun- um. Teikning Halldór Pétursson listmálari. Athugið umslög með „North Pole” stimpli og eldri ár- ganga. Safnið þessari skemmti- legu seriu frá byrjun. Til sölu i öllum frimerkjaverzlunum. Nánari uppl. hjá Kiwanisklúbbn- um Heklu, pósth. 5025. Kaupum Islensk frimerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Fundist hefur efri tanngarður á Kleppspitala- lóðinni. Eigándi vinsamlegast hringi I sima 10038 ’eftir kl. 7. Peingabudda með hárri peningaupphæð, tapaðistsiðdegis 4. nóv. i verslun- inni Hagkaup i Kjörgarði. Finn- andi vinsamlegast hringi i síma 30181. Fundarlaun. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. KENNSLA Veiti tilsögn i stærðfr. eðlisfr. efnafr. tölfr. bókfr. rúmt. o. fl. Kenni einnig þýsku o. fl. Les með skólafólki og með nemendum „öldunga- deildarinnar”. — dr. Ottó Arnald- ur Magnússon, Grettisg. 44 A. Simar: 25951 og 15082 (heima) BARNAGÆZLA Get tekið barn i gæsiu frá kl. 8-5. Er I Vesturbænum. Uppl. I sima 25643. EINKAMÁL Óska eftir kynnum við konu 35—45 ára. Tilboð sendist Visi merkt „909”. Þagmælsku heitið. Hvar er stúlkan, sem verður 27, 28, 32 eða 36 ára um miðjan þennan mánuð, nóv. 1975, og vill skrifast á við sniðugan, efnaðan og vel menntaðan mann, sem enn er laus og liðugur. Skrifaðu (með mynd sem verður endursend) Sunder, Pósthólf 1114, Reykjavik. Bridgesveit sem spilar hjá Bridgefélagi Reykjavikur óskar eftir þriðja pari. Aðeins góðir spilarar koma til greina. Uppl. i sima 38717 eftir kl. 17.00. FASTEIGNIR Til sölu 2ja herbergja, snotur kjallara- ibúð við Skúlagötu. Laus strax. Uppl. i slma 21155. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og ör- uggan hátt.'Toyota Celica sport- blll. Sigurður Þormar, ökukenn- ari. Simar 40769 — 72214. Cortina 1975. Get nú aftur bætt við mig nemendum. ökuskóli og próf- gögn. Simar 19893 og 85475. Ökukennsla. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Kennslubifreiðar: Mercedes Benz 220 og Saab 99. Kennarar: Brynjar Valdimars- son, simi 43754, Guðmundur Ólafsson, sfmi 51923 eða 42020. Einnig kennt á mótorhjól. öku- slöli Guðmundar sf. HREINGERNINGAR Tek að mér gluggaþvott og hreingerningar. Vinsamlegahringiðl sima 86475 á kvöldin eftir kl. 19. Rafn R. Bjarnason. Hreingerningaþjónusta. Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Þrif — Hreingerningar. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun. Einnig húsgagnahreinsun. Veitum góða þjónustu á stigagöngum. Þrif. Sími 82635. Bjarni. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Gólfteppahreinsun. Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig heima- hús. Gólfteppahreinsunin Hjalla- brekku 2. Simar 41432—31044. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor- steinn simi 20888. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. ÞJÓNUSTA Tökum að okkur uppsetningar á innréttingum. Fljóttog vel af hendileyst. Uppl. i sima 18485 kl. 6 á kvöldin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.