Vísir - 15.11.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 15.11.1975, Blaðsíða 1
65. áre. — Laugardagur 15. nóvember 1975. — 260. tbl. Fékk dufl í vðrpuna- — Reyndist vera óvirkt sjó — Sökkt ó bak | djúpmiðum VEITA 20 PRÖSENT ÚTSVARS- AFSLÁTT! — í Fremri-Torfustaðahreppi Fremri-Torfustaðahreppur er í Að gefnu tilefni sneri Vísir sér Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu. til félagsmálaráðuneytisins og Þar hlýtur að vera gott að búa. spurði, hvort sýslunefnd hefði Þeir veita nefnilega 20% afslátt á samþykkt reikninga hreppsins útsvari þetta árið. með fyrirvara undanfarin ár. Visir sneri sér til oddvita Guðmundur Karl Jónsson, full- hreppsins, Ragnars Benedikts- trúi, upplýsti, að honum vitanlega sonar á Barkarstöðum, spurði hefði það komið fyrir a.m.k. einu hann sannleiksgildi þessa og á- sinni. Hann sagði einnig aðspurð- stæðna. ur, að það hefði komið einu sinni Staðfesti hann þetta. fyrir að nokkrir skattgreiðendur Astæðuna kvað hann þá, að inn- hreppsins hefðu Iagt Utsyars- heimtan hefði verið dræm I greiðslur sinar inn á bankabók og hreppnum, Menn hefðu ekki hUn veriðsend ráðuneytinu. Hann greitt fyrr en undir áramót í sagði að hUn hefði þó verið endur- mörgum tilfellum. Hreppurinn send, þar sem þeir innheimtu væri að reisa skólabyggingu og ekki slikar greiðslur til sveitarfé- þyrfti að losa fé fyrir þann tima laga auk þess sem óheimilt væri og þvi hefði verið gripið til þessa að skilyrða greiðslur þessar. ráðs. _VS I Verða að greiða fyrir rafmagnið þótt þeir noti það ekki Forráðamenn isl. járnblendi- félagsins staðfestu á blaða- mannafundi sl. fimmtudag fyrri umsagnir Visis varðandi hrun á stálmörkuöum erlendis og lána- örðugleikum frá þvi að áætlanir voru gerðar um smiði verk- smiðjunnar. Af þessum ástæðum fer nU fram endurskoðun fyrri áætlana um stofnkostnað, timasetningu framkvæmda og rekstur. Mun þessi endurskoðun taka 2-3 mánuði. A meðan verða nýjar fjárskuldbindingar félagsins takmarkaðar sem mest. UndirbUningsvinnu jarðvegs lýkur nU um miðjan desember og gætu þá framkvæmdir stöðv- ast um tima. Þar sem framkvæmdir við Sigöldu eru nátengdar smiði járnblendiverksmiðjunnar og félagið skuldbundið til að kaupa rafmagn frá 1. janUar 1978, þá sneri blaðið sér til Landsvirkj- unar og spurðist fyrir um áhrif þessa á framkvæmdir við Sig- ölduvirkjun. Eirlkur Briem, rafmagns- veitustjóri, varð fyrir svörum. Hann vildi ekkert tjá sig um þetta á þessu stigi málsins, þar sem þeir hjá Járnblendifélaginu hefðu ekki haft neitt samband við þá ennþá vegna þessa. Þó sagði hann að eðlilegum virkj- unarframkvæmdum yrði haldið áfram. Hann sagði það þeirra álit að Járnblendifélagið ætti að greiða fyrir rafmagn sam- kvæmt samningi hvort sem þeir væru tilbUnir til að taka á móti þvi eða ekki. Þess má geta hér að lokum, að þarna gæti orðið um veruleg- ar fjárhæðir að ræða. Verk- smiðjan verður ekki tilbUin fyrr en sumarið eða haustið 1978 i stað fyrri áætlaða um áramót 1977-1978. Samningsverð á raf- magni er nálægt 334 milljónum á ársgrundvelli. Það má þvi öllum ljóst vera, að I einasta þessum lið er um miklar fjárhæðir að tefla. „...ogsöng við fóf" Það er ekki seinna vænna að birta mynd úr rigningunni. Nú er komið frost! — Þessi var að paufast eftir gangstéttinni á miðvikudag i úrhellisrigningu. Hann er svona að dóla sér og ,,söng við fót”. Það skipti ekki máli þótt úlpan væri að mestu aftur á baki og önnur buxna- skálmin komin upp úr stigvél- inu. Þegar maður er á þessum aldri eru áhyggjurnar ckkert að buga mann, þvi siður smá rign- ingardemba. Ljósm:Bragi. Þarf byssu til varnar — Vísir rœðir við Þór Gunniaugsson lögregluþjón hjó Sþ í Jerúsalem „Fólk hcr i Jerúsalem er tryllt af hcift út ' I a r a b a n a . öryggisvarsla hefur verið licrt til muna um þau hverfi, sem þeir búa i hér,” s a g ði Þó r Gunnlaugsson, lögreglumaður hjá Sameinuöu þjóðunum, er Vis- ir ræddi við hann i gær. Þór sagði að sprengjutilræði palestinuskæruliða i miðborg Jerúsalem i fyrrakvöld hefðu æst borgarbUa mjög upp. Litið skorti á, að árásir yrðu gerðar á araba- hverfin. „Heiftin sýður i israelsmönn- um, og það er óttast, aö þeir hafi ekki taumhald á sér,” sagði Þór. Eins og kunnugt er, fórust 6 manns i sprengingu i miðborg- inni, og 42 slösuðust, sumir alvar- lega. „Auk þess hefur að undanförnu gætt mikillar óánægju með álykt- unina sem gerð var á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna um sionismann. Þessi óánægja brýst Ut i garð gæsluliðsins sem hér er á cgum SÞ. Tvisvar hafa farið fram mót- mæli við skrifstofu liðsins, og á dögunum var fáni Sameinuðu þjóðanna dreginn niður af fána- stönginni fyrir framan skrifstof- una. Þá var einnig ráðist á bil friðargæslumanna, og rúður i honum brotnar.” Þó sagði að andrúmsloftið væri þannig, að hann vogaði sér naum- ast að ganga óvopnaður um götur borgarinnar. Lögregluþjónar Sameinuðu þjóðanna mega ekki bera vopn við störf. „Ég hef.samt sótt um leyfi til lögreglustjórans i JerUsalem um að fá leyfi til að bera skamm- byssu, mér til varnar, ef á mig skyldi verða ráðist. Við starfsmenn Sameinuðu þjóðanna erum ekki sérlega vel liðnir þessa dagana þótt það kom- ist að sjálfsögðu ekki i hálfkvisti ið andúðina i garð araba,” sagði !>or Gunnlaugsson. ÓH/GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.