Vísir - 15.11.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 15.11.1975, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 15. nóvember 1975. VISIR Kvenfólkið kemur til méð að setja svip á handboltann um þessa helgi. Þá verður leikin heil umferð i 1. deild svo og nokkrir leikir i 2. deild. Er ekki að efa að þar verður hart barist i þeim öllum. Sjá nánar um iþróttaviðburði helgarinnar hér á siðunni. Ljósmynd Einar. Karl og Hannes fá erfiðan leik Nú hefur verið ákveðið að þei Karl Jóhannsson~og Hannes Þ Sigurðsson dæmi seinni leik sænsku meistaranna Drott og þeirra norsku, Fredensborg, i Evrópukeppni meistaraliða i handknattleik sem fram fer i Sviþjóð i byrjun desember. „Þetta verður örugglega hörku leikur”, sagði Karl sem er einn af okkar bestu hand- knattleiksdómurum, og hefur margsinnis dæmterlendis áður. „Bæði liðin hafa staðið sig mjög vel i haust og ef ég þekki rétt til, þá' verður hvergi gefið eftir.” -BB. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugardagur Blak: íþróttahúsið Laugarvatni kl. 16.00: Islandsmótið 1. deild. UMFL-IMA. Körfuknattleikur: íþróttahús Kennaraháskólans kl. 17.00: Islandsmótið 1. deild karla. ÍS—Armann. Strax á eftir ÍS-IR i meistaraflokki kvenna. íþróttaskemman Akureyri kl. 13.30: íslandsmótið 3. deild karla. KA—USVH. A eftir meistara- flokkur kvenna. Þór—UMFS. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 18.00: Islands- mótið 2. deild karla. Leiknir—Þór. Sunnudagur Blak: íþróttahúsið Laugarvatni kl. 14.00: íslandsmótið 1. deild. UMFB—ÍMA. Strax á eftir Stig- andi—Skautafélag Reykjavikur i 2. deild. íþróttahús Árbæjarskóla kl. 21.00: Islandsmótið 1. deild. Vik- ingur—ÍMA. Körfuknattleikur: Iþróttaskemman Akureyri kl. 13.00: Islandsmótið 2. deild. Þór—UMFS. Strax á eftir 3. deild. Tindastóll-USVH. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 19.00: Islands- mótið 1. deild kvenna. Fram—Ar- mann. Siðan leika Valur—IBK. Kl. 21.10. 2. deild karla. ÍR—Breiðablik. Asgarður Garðahreppi kl. 15.00: íslandsmótið 1. deild kvenna. Breiðablik—Vikingur. 2. deild kvenna Stjarnan 1R og loks 3. deild karla. Stjarnan—Viðir. Iþróttahúsið Njarðvik kl. 13.00: Islandsmótið 2. deild karla IBK—Þór. A eftir tveir leikir I 2. deild kvenna. UMFG—Þróttur og UMFN—Fylkir. Iþróttahúsið Hafnarfirði kl. 14.00: íslandsmótið 1. deild kvenna. FH—KR. Kl. 14.00: íslandsmótið 1. deild kvenna FH—KR. Klr 20.00. 1. deild karla. Grótta—Þróttur. Kl. 21.20.1. deild karla Haukar—Ármann. Einar ljósmyndari okkar gat ekki setið á sér að smella af þegar koliegar hans Haildór á Alþýðublaðinu og Sigurdór á Þjóðviijanum, komust i kast við Hannes Þ. Sigurðsson dómara i einum handboltaleik á dögunum. Þótti honum þeir vera komnir með nefið of ná- lægt markinu, og rak þá á brott með harðri hendi. Tóku þeir þvi vel eins og sjá má og renndu sér á rassinum þangað sem Hannes vildi hafa þá. TEITUR TÖFRAMAÐUR Drepuröu þá ekki veiðidýrin, Magnon? Aldrei, við stundum yeiðarnar aðeinsserr íþrótt. Við meiöum aldrei dýrin okkar. Ég trúi þessu ekki. Eins og gáskaf ullur kettlingur. Hann vill láta kitla sig Þarna kemur han hvað eigum við til bragðs að taka? Eins og stórhýsil! Gera? Ekkert

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.