Vísir - 15.11.1975, Page 16

Vísir - 15.11.1975, Page 16
16 Laugardagur 15. nóvember 1975. VISIR n □AG | D KVÖLD | O □AG | D KVQLD | O □AG | ■ •«. Sjónvarp kl. 21.30: r,Sviptibylur" Bandarísk mynd frá 1957 „Sviptibylur” heitir biómynd- in í sjónvarpinu i kvöld, eöa „Wild is the Wind” á frummál- inu. Myndin er bandarisk og er frá árinu 1957. Það eru vel þekktir leikarar sem fara með aðalhlutverkin, Anna Magriani, Anthony Quinn og Anthony Franciosa. Gino, sem er af itölskum ætt- um, er bóndi I Nevada. Hann missir konu sina og það verður úr að hann krækir i systur hennar og kvænist henni. Þegar þau koma heim til Nevada kemur i ljós að þau tvö eru ákaflega ólik. Konunni finnst sem Gino hafi ekki kvænst sér i rauninni, heldur hafi hann verið að kvænast fyrri konu sinni aftur með þvi að taka sig. Gino á fósturson sem fellir hug til konunnar. bar sem hún finnur sig engan veginn i hjóna- bandinu er ástin endurgoldin. Meira um þetta allt saman klukkan 21.30 i kvöld. — EA Myndin sýnir atriði úr „Sviptibyl”. Með aðalhlut- verkin fara Anna Magnani, Anthony Quinn og Anthony Franciosa, sem við sjáum hér. SJÓNVARP • 17.00 iþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Móminik. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, sem gerist snemma á öldinni sem leið. Faðir Dóminiks, Bullman skipstjóri, verður skipreika fyrir ströndum Norður-Af- riku og er ekki vitað um af- drif hans. 1. þáttur. Talinn af. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Læknir i vanda. Breskur gamanmyndaflokkur. Vis- indastörf. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Dixielandhljómsveit Arna isleifssonar i sjón- varpssal. Árni fsleifsson, Bragi Einarsson, Guð- mundur Steingrimsson, Gunnar Ormslev, Kristján Jónsson, Njáll Sigurjónsson og Þórarinn Óskarsson leika. Söngkona Linda Walker. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Myndir af H.C. Ander- sen.H.C. Andersen hafði af þvi mikið yndi að fara til ljósmyndara. 1 þættinum eru sýndar allmargar ljós- myndir af skáldinu. Ander- sen skrifaði i dagbækur sin- ar um þessar myndir, og texti þáttarins er tekinn upp úr þeim. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.30 Sviptibylur. (Wild Is The , Wind). Bandarisk biómynd frá árinu 1957. Leikstjóri er George Cukor, en aðalhlut- verk leika Anna Magnani, Anthony Quinn og Anthony Franciosa. Gino er bóndi i Nevada. Þegar kona hans deyr, tekur hann sérsystur hennar fyrir konu. Ungur piltur, sem Gino hefur geng- ið i föður stað, fellir hug til konunnar. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.20 Pagskrárlok. Sunnudagur 18.00 Stundin okkar. Fyrst er mynd um Misha og siðan teiknimynd um Jakob og fólkið, sem býr f sömu blokk og hann. Mússa og Hrossi fá kött i heimsókn, krakkar, sem heita Hinrik og Marta, leika minnisleik og loks verður sýndur leikþáttur, byggður á sögum um Sæmund fróða. Umsjón Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Maður er nefndur Jón Norömann Jónasson. Jón býr einn á Selnesi á Skaga og er margfróður. Magnús Gislason á Frostastöðum ræðir við hann. Kvikmynd Sigurliði Guðmundsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.30 Samleikur á tvö píanó. Gísli Magnússon og Halldór Það er þáttur um H.C. Andersen i sjónvarpinu I kvöld. „Myndin af H.C. Andersen” heitir þátturinn. Sjónvarp kl. 21.15: Hann hafði yndi af því að fara til Ijósmyndara! Við komumst fljótt að þvi hér Nú hefur verið safnað saman á Vfsi að við eigum ekkert allt of allmörgum myndum, og þær margar myndir af skáldinu verða sýndar i þætti i kvöld, ágæta, H.C. Andersen. sem heitir einfaldlega: Myndir En sjónvarpið ætti að bæta úr af H.C. Andersen. þvi i kvöld, enda er vist til stór Skáldið skrifaði i dagbækur bunki af ljósmyndum af honum. sinar um þessar myndir og texti Hann hafði nefnilega sérlega þáttarins er tekinn upp úr þeim. mikið yndi af þvi að fara til ljós- Þýðandi og þulur er Jón O. Ed- myndara. wald. _______ EA Sjónvarp kl. 21.30: Lœknarnir leggja út í vísindastörf Nú leggja læknarnir fyrir sig rannsióknastörf, Haraldsson leika verk eftir Georges Bizet og Witold Lutoslawski. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.50 Valtir veldisstólar. Breskur leikritaflokkur. 2. þáttur. Enska prinsessan. Efni 1. þáttar: Franz-Jósef Austurrikiskeisari kvænist Elisabetu, ungri prinsessu frá Bæjaralandi, þvert ofan I vilja móður sinnar. Nýja drottningin dregur taum ungverja, sem eru ekki allt- of hrifnir af yfirráðum austurrikismanna, og það eykur á miskliðina milli Elisabetar og tengdamóður hennar. Austurrikismenn lenda i styrjöld á Italiu, og Franz-Jósef bíður ósigur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.40 Brosandi land.Mynd um Thailand. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.05 Að kvöldi dags. Páll Gislason læknir flytur hug- leiðingu. 23.15 Dagskrárlok. og það má búast við að eitt- hvað gangi á þegar til þess kemur. Það sjáum við þó nánar í kvöld. Formaður spitala- stjórnarinnar stingur upp þvi að Loftus gangist fyrir einhvers kon- ar rannsóknastörfum. Búast er við að það gæti gert gæfumuninn i sambandi við orðuna sem Loftus á að fá, og að sjálfsögðu gætu vis- indastörfin aukið hróður spital- ans. Bingham leggur fram tillögu og segir hana sina eigin. Samt sem áður fær Loftus Duncan til þess að stjórna rannsókninni sem fram á að fara. Bingham er að vonum óhress yfir þessu og ákveður að hefna sin. Stuart Clark er farinn að annast bréfadálk i timariti og er þvi kominn i ágætis samband við pressuna. Og það fer svo að á meðan öllu stendur er blaðamað- ur staddur á spitalanum.. — EA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.