Vísir - 15.11.1975, Síða 17

Vísir - 15.11.1975, Síða 17
VISIR Laugardagur 15. nóvember 1975. 17 n □AG | Q KVÖLD | □ □AG | Q KVÖLD| □ □AG | Sjónvarp kl. 20.35, sunnudag: Eini íslenski bóndinn sem hefur haldið fyrir- lestur í Harvard-hóskóla Rœtt við Jón Norðmann Jónasson í „Maður er nefndur" annað kvöld, þar sem er þátturinn AAaður er nef ndur. Maðurinn að bessu sinni er Jón Norðmann Jónasson sem býr einn á Selnesi á Skaga. Magnús Gislason á Frostastöð- um heimsótti Jón Norðmann ásamt þeim Sigurliða Guð- mundssyni, kvikmyndatöku- manni, og Rúnari Gunnarssyni, sem stjórnaði upptöku. Jón Norðmann er nú 77 ára gamall. Um 1956 flutti hann úr Reykjavik á Skaga. Hann hafði verið við kennslu i Austurbæjar- skólanum en á sumrin dvaldi hann á Skaga. Nú flutti hann al- farinn. Jón stundar litillega búskap og les feiknin öll. Hann er marg- fróður og mikill grúskari. Meðal annars er hann mikill grasa- fræðingur og er eini islenski bóndinn sem haldið hefur fyrir lestur i Harvard-háskóla. Þar hélt hann fyrirlestur um Völu- spá enda hefur hann mikinn áhuga fyrir þeim efnum. Meira um þetta allt fáum við þó að vita i sjónvarpinu i kvöld klukkan 20.35. — EA Jón Norðmann hefur búið einn á Selnesi á Skaga I mörg ár. Þetta er ibúðarhús Jóns Norðmanns. Aður en hann flutti á Selnes á Skaga var hann kennari i Reykjavik. Það er áreiðanlega athyg lisverður og skemmtilegur þáttur á daaskrá sjónvarpsins Vildirðu vera einbúi þarna? Útvarp sunnudag kl. 17.40: Ný útvarpssaga fyrir börnin — „drengurinn í gullbuxunum" Vert er að vekja athygli á Sagan er eftir Max Lundgren en nýrrisögu sem hefst i útvarpinu það er Olga Guðrún Arnadóttir á morgun. Það er ný útvarps- sem þýddi og er einnig lesandi. saga barnanna sem þarna er á Sagan hefst klukkan 17.40 á ferðinni og heitir hún „Drengur- morgun. inn I Gullbuxunum.” _PA Sjónvarp sunnudag kl. 22.40: „Brosandi land/f — mynd um Thailand „Þetta er hlutlaus og góð lýs- þar sem fram fer einvígi i hefð- ing á nokkrum þjóðlegum þátt- bundnum stil. Eigast þar við um og lifsvenjum i Thailandi,” karl og kona með sverðum. sagði Ingi Karl Jóhannessen Sýnt verður umhverfi þeirrar þýðandi og þulur myndarinnar frægu Kwai-brúar og grafreit- Brosandi land,” sem sýnd urinn þar sem 10 þúsund her- v’crður j sjónvarpinu annað menn létu lifið. Drepið verður 'á sögu þjóðar- Meðal annars verður sýnt innar og er myndin aö þvi er brúðkaup i Thailandi, og i virðist ljómandi skmmtileg tengslum við áhrifamikið atriði, fræðslumynd. —EA IÍTVARP • 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Bjöm Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. tslenzkt málDr. Jakob Benediktsson flytúr þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 A minni bylgjulend Jök- ull Jakobsson við hljóðnem- ann i 25 minútur. 20.00 Hljómplötusafnið Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 A bóka m arkaðinum Andres Björnsson útvarps- stjóri sér um þáttinn. Dóra Ingvadóttir kynnir. Létt tóniistfrá hollenzka útvarp- inu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir' i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 16. nóvember 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Ctdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Messa i Es-dúr eftir Schubert. Pilar Lorengar, Betty Allen, Fritz Wunder- lich, Manfred Smith, Josef Greindl og Heiðveigarkór- inn syngja með Fil- harmoniusveit Berlinar: Erich Leinsdorf stjórnar. b. Sellókonsert i D-dúr eftir Haydn. Jacqueline du Pré og Sinfóniuhljómsveitin i Lundúnum leika: Sir John Barbirolli stjórnar. 11.00 Messa i Langholtskirkju Prestur: Séra Sigurður Haukur-Guðjónsson. Organ- leikari: Jón Stefánsson. 12.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 tslenzku selastofnarnir Sólmundur Einarsson fiski- fræðingur flytur hádegiser- indi. 14. Staldrað við i Þistilfirði — annar þáttur Jónas Jónas- son litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá Mozarthátiðinni I Salzburg s.l. sumar. Bettina Cossack, Eberhard Buchner, Wolf- gang Bellon, Istvan Gati, Vaclav Hudecek og Mozart- hljómsveitin i Salzburg flytja tónlist eftir Mozart: Gerhard Winberger stjórn- ar. a. Sinfónia i D-dúr (K95). b. Fiðlukonsert i A-dúr (K219) c. Forleikur og kvartett úr óperunni „Lo Sposo Deluso” (K430). d. Sinfónia i C-dúr (K425). 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Eyja I hafinu” eftir Jó- hannes Helga IV. þáttur: „Lyngið er rautt”. Leik- stjori: Þorsteinn Gunnars- son. Personur og leikendur: Murtur... Arnar Jónsson, Hildigunnur... Jónina H. Jónsdóttir, Séra Bernharð... Sigurður Karlsson, Læknir- inn... Þorsteinn ö. Stephen- sen, Klængur... Jón Sigur- björnsson, Liðsforingi... Rúrik Haraldsson, Úlfhildur Björk... Valgerður Dan, Al- vilda... Guðrún Þ. Stephen- sen. Aðrir leikendur: Sigrún E. Bjömsdóttir, Sigurður Skúlason, Róbert Arnfinns- son og Helgi Skúlason. 17.10 Tónleikar 17.40 Ctvarpssaga barnanna: „Drengurinn I gullbuxun- um” eftir Max Lundgren Olga Guðrún Árnadóttir byrjar lestur þýðingar sinn-. ar. 18.00 Stundarkorn meö pianó- leikaranum Walter Giesek- ing Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina Umsjónar- menn: Fréttamennirnir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 tslenzk tónlist a. Strengjakvartett (1968) eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson. Staulesco-kvartettinn leikur b. Kvintett fyrir blásara eft- ir Jón G. Ásgeirsson. Blásarakvintett Tónlistar- skólans i Reykjavik leikur. c. Adagio f. flautu, hörpu, pianó og strengjasveit eftir Jón Nordal. Börje Marelius, Anna Stangberg, Ragnar Dahl og Sinfóniuhljómsveit sænska útvarspins leika: Herbert Blomstedt stjórnar. 21.00 „A grænnni grein”, smásaga eftir Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli. Steinunn S. Sigurð- ardóttir les. 21.20 Organleikur og einsöng- ur i kirkju Filadelfiusafnað- arins i Reykjavik. Organ- leikari: Arni Arinbjarnar- son. Söngvari: Svavar Guð- mundsson. a-. Prelúdia og fúga i Es-dúr eftir Bach. b. Sönglög eftir Eyþór Ste- fánsson. c. Tokkata I F-dúr eftir Bach. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Kaupið bílmerki Landverndar fc&Q Æ. /OKUM\ /EKKI\ £UTANVEGA) Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustig 25

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.