Vísir - 15.11.1975, Side 18

Vísir - 15.11.1975, Side 18
!S_ Laugardagur 15. nóvember 1975. VISIR SIGCSI SIXPEWSARI Austan og suð- austan gola eða hægviðri. Skýjað a ð mestu. É1 á stöku stað. Frost: 2-5 stig. A Evrópumótinu i Oslo sigraði Austurriki Spán með 8-0. Hér er slemma sem Manhardt kom heim við illan leik. Staðan var a-v á hættu og aust- ur gaf. 4> enginn ¥ A-K-D-9 ♦ A-K-9-8-4-3 * G-8-7 A A-K-9-3 ♦ 10-5-4-3 ♦ D-10-5 ♦ 4-3 A D-10 ¥ G-8-6-2 ♦ G-7-6-2 * K-10-9 4 G-8-7-6-5-4-2 X7 ▼ enginn * A-D-6-5-2 I opna salnum sátu n-s Babsch og Manhardt, en a-v Agero og Munos. Þgengu sagnir: Suður Noröur P 2T 3L 4H 3S 4T 4S 6L Vestur spilaði út spaðaás, sem var trompaður i blindum. Þá komu þrir hæstu i hjarta og hjarta og trompað. Þá var spaði trompaður, tveir hæstu i tigli teknir og tiigull trompaður. Nú var siðasti spaðinn trompaður með gosanum og austur yfir- trompaði með kóngnum. Hann spilaði tigli og Manhardt loka# augunum, trompaði með sexinu. Þegar hann opnaði augun aftur var slemman unnin. Við hitt borðiö lentu spánverj- arnir i þremur gröndum. Austur spilaöi út hjarta og norður átti sláginn á ás. Þá kom litið lauf, drottningu svinað og litið lauf á gosann. Austur drap með kóng og spilaði öðru af tveimur spilum, sem bana spilinu. Reyndar spilaði hann spaðatiu, gosinn og vestur drap með kóng. Ef hann spilar spaðaþrist er öllu lokið, en hann spilaði hjarta. Austurriki græddi þvi aðeins slemmubónusinn. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðþjónusta kl. 2. ólafur Skúlason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Fjölskyldu- messa kl. 2. Séra Óskar J. Þor- láksson, dómprófastur. Barna- samkoma kl. 10.30 i Vesturbæjar- skólanum við öldugötu. Hrefna Tynes. Neskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Kirkja óháða safnaöarins: Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakali: Barnasam- koma kl. 10. Séra Arelius Niels- son. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- efni: Með klærnar i eigin brjósti. (Ath. breyttan messutima). Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastundin kl. 4. Sig. Haukur. Arbæjarprestakall: Barnasam- koma I Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldu- messa kl. 2, minnst 90 ára afmæl- is stúkunnar Einingarinnar nr. 4. Ragnar Fjalar Lárusson. Mið- vikudaginn 19. nóv. Lesmessa kl. 10.30 árdegis (beðið fyrir sjúk- um). lláteigskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðs- son. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Frikirkjan Reykjavik : Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunn- arsson. Messa kl. 2. Séra Þor- steinn Björnsson. Kársnesprestakall: Barnaguðs- þjónusta i Kársnesskóla kl. 11 ár- degis. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Séra Arni Pálsson. Digranesprestakall: Barnasam- koma i Vighólaskóla kl. 11. Guðs- þjónusta I Kópavogskirkju kl. 11. Bindindisdagurinn. Séra Helgi Tryggvason. Þorbergur Kristjánsson. 1 tilefni bindindisdagsins 16. þessa mánaðar verður sérstök guðsþjónusta i Hafnarfjarðar- kirkju. Séra Bragi Friðriksson þjónar fyrir altari, en séra Helgi Tryggvason prédikar. Inga Maria Eyjólfsdóttir syngur einsöng. Um kvöldið sér ungtemplarafé- lagið Depill um samkomu I góð- templarahúsinu. Þingstúka Hafnarfj. Áfengisvarnarráð Hafnarfj. Hjálpræðisherinn. Laugardag kl. 14. Laugardagaskóli i Hóla- brekkuskóla. Sunnudag. Æsku- lýðsvika Hjálpræðishersins byrj- ar. KI. 11 Helgunarsamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 20.30. Hjálpræðissamkoma. Séra Jónas Gislason, lektor, talar. Verið velkomin. Fíladelfia. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Minnst verður Asmundar Eirikssonar. Almenn guðsþjón- Hér koma sérkennileg tafllok. Hvitt: Mandolfo Svart: I. Kolisch Paris 1859 1 X 1 1 % 1 JLi & & Í i & * i t •17:4 öi s i ii Re4! Rg3!! 2. Bxd8 og hvitur bjargar ekki mátinu. usta kl. 20. Ræðumenn: Gunnar Bjarnason, ráðunautur og Einar Gislason. Einsöngvari Svavar Guðmundsson. K.F.U.M. Reykjavik. Samkoma annað kvöld kl. 20.30 að Amt- mannsstíg 2B. Séra Halldór Gröndal talar. Allir velkomnir. Munið frimerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. UTIVlSfARf I: Rt)IR Laugard. 15/11 kl. 13 Inn meö sundum. Fararstj. Frið- rik Danielsson. Verö 500 kr. Sunnud. 16/11 kl. 13 Utan Straumsvikur. Fararstj. GIsli Sigurðsson. Verð 500 kr. Fritt fyrir börn i fylgd með full- orönum. Brottfararstaöur B.S.I. (vestanverðu). 75 ára er i dag Jakob Jónsson Hófgeröi 12 I Kópavogi. Hann verður að heiman. u □AG | D kvöld| 1 dag er laugardagur 15. nóvem- ber, 319. dagur ársins, 4. vika vetrar. Ardegisflóð er i Reykja- vik kl. 04.07 og siðdegisflóð kl. 16.23. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud— föstudags, ef ekki næst i heimihslækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Varsla I lyfjabúðum vikuna 14.-20. nóvember: Borgarapótek og Reykjavikurapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frákl.22aðkvöldi til kl. 9 að morgni virka daga,en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. .M Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hita veitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvenfélag Bæjarleiða heldur fund 18. nóvember kl. 20.30 að Siðumúla 11. Tiskusýning. Hafið með ykkur gesti. f\ m ý. IEIIMIIII GUÐSORÐ DAGSINS: En trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sann- færing um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá. Hebr. 11,1 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Mænusóttarbólusetning: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusót't fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin- samlegast hafið með ónæmisskir- teini. Basar Kvenfélags Grensássóknar Að vanda eru margir fallegir- munir á boðstólum á basar Kven- félags Grensássóknar, sem hefst á morgun kl. 14. Kvenfélagið hefur fært kirkju sinni margar góðar gjafir. Má nefna Kirkjuklukkur sem vigðar voru á aðventu i fyrra. Auk margra kirkjumuna hefur kvenfélagið gefið fullkomna eld- húsinnréttingu I safnaðarheimil- ið. Kvenfélagiö Seltjörn. Basarinn verður i Félagsheimilinu sunnud. 16. nóv. kl. 2. Kvenfélag Langholtssafnaöar heldur basar i Safnaðarheimilinu , laugardaginn 15. nóvember kl. 14. Basar Húsmæðrafélags ReyKja- vfkur verður sunnudaginn 16. nóv. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Félagskonur eru vinsamlegast beðnar að koma munum i Félags- heimilið að Baldursgötu 9 dag- lega frá kl. 2-5 til laugardags. Kvennadeild Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra heldur fund á Háaleitisbraut 13. fimmtudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Kvennasögusafn íslands að Hjarðarhaga 26. 4 hæð t.v. er opið eftir samkomulagi. Simi 12204. Félagsvist.Keppni íhinni vinsælu félagsvist Alþýðuflokksfélags Reykjavikur heldur áfram laug- ardaginn 15. nóvember, i dag, klukkan 14 stundvislega i Iðnó, uppi, gengið inn frá Vonarstræti. Þar verður siðan spilað laugar- daginn 22. nóv. Veitt verða sér- stök verðlaun. Kvenfélag Frikirkjusgfnaðarins i Reykjavikheldur fund mánudag- inn 17. nóvember kl. 8.30 siðdegis i Iðnó, uppi. Mæðrafélagskonur. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 18. nóv. kl. 8 að Hverfisgötu 21. Spil- uð verður Félagsvist. Félagskon- ur mætið vel og takið með ykkur gesti. — Ég vona bara að þeir séu ekki með neinar sjónvarpsvélar til að passa upp á viðskiptavinina i dag. Ég er svo agaieg um hárið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.