Vísir - 15.11.1975, Síða 15

Vísir - 15.11.1975, Síða 15
VISIR Laugardagur 15. nóvember 1975. 15 Endurskoðun sjóðakerfisins verði haldið áfram Þing Farmanna- og fiski- mannasambands Islands, 5.-8. nóv. sl., itrekaði kröfur um að haldið verði áfram endurskoðun sjóðakerfisins. Varað er við þvi að leysa deilur um sjóðakerfið með leiðum sem skerði fiskverð og rýri gildi kjarasamninga. Bent er á að sjómenn geri fiskveiðar mögulegar með starfi sfnu, þósvo öll þjóðin njóti góðs af fiskveiðunum. Þvi ættu þeir siðastir allra stétta að bera byrðar sem leiða af erfiðri rekstrarafkomu sjávarútvegs- ins. Enda sé skipulagsleysi ein meginástæða fyrir rekstrar- erfiðleikum sjávarútvegsins. Þar sem ’mikill hluti skipastóls- ins sé ekki fullnýttur vegna mannafæðar. —EKG Engar veiðiheim- ildir fyrir útlendinga innan landhelginnar „Við skorum á rikisstjórn islands að slita þegar stjórn- málasambandi við Bretland, ef það lætur verða af þeirri hótun sinni að senda herskip inn i is- lenska fiskveiðilandhelgi til vcrndar breskum lögbrjótum”. Þannig hljóðar ein af ályktun- um þings Farmanna- og fiski- mannasambands islands, sem lauk um hclgina. Þessi ályktun er mjög i anda þeirrar ræðu, sem formaður samtakanna, Guðmundur Kjærnested, flutti við upphaf þingsins. Ennfrcmur segir, að rikis- stjórnin eigi að tilkynna NATO rikjunum, að allar herstöðvar þeirra hér á landi séu lokaðar allri umferð þeirra rikja á með- an brcski flotinn sé innan is- lenskrar fiskveiðilögsögu. — AG. Vilja slíta stjórn- mólasambandi og loka NATO-her- stöðvum fyrir allri umferð „Stjórn Farmanna- og fiski- mannasambands Islands telur að þeim ströngu veiðireglum sem setja verður um fiskveiðar innan 200 milnanna verði vart framfylgt nema ekki komi til ivilnanir eöa veiðiheimildir annarra þjóða innan fiskveiði- markanna”. Þetta segir m.a. i ályktun FFSI um landhelgismálið. Þar er útfærslu landhelginnar i 200 milur fagnað og jafnframt sagt að hún hefði ekki mátt dragast lengur. Þá hvetur þing FFSl sjómenn og þjóðina alla að beita öllum mætti sinum til að koma i veg fyrir samninga sem heimili út- lendingum veiðar i landhelg- inni. —EKG VÍSIR flvtur helgar- fréttirnar á mánu- dögum • Degi fyrrenönnur dagblöð. ^mvísir Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni innheimtumanns rikis- sjóðs úrskurðast hér með, að lögtök geti farið fram vegna gjaldfallins en ógreidds söluskatts fyrir mánuðina júlí, ágúst, september 1975 svo og nýálagðra hækk- ana vegna eldri timabila, allt ásamt drátt- arvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tirna. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. Sýslumaður Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Selás v/Suðurlandsbraut, þingl. eign Gunnars Jenssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag 17. nóvember 1975 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Selásdal v/Suðurlandsbraut, þingl. eign Gunnars Jenssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag 17. nóvember 1975 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta i Rauðalæk 8, þingl. eign Sigurpáls Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik o.fl. á cign- inni sjálfri, miðvikudag 19. nóvember 1975 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Skipholti 33, þingl. eign Tónlistarfélagsins, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjáifri, þriðjudag 18. nóvember 1975 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 19., 20. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 á Þingholtsstræti 5, þingl. eign tsafoldarprentsmiðju h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldhemtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri, þriðjudag 18. nóvember 1975 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nouðungaruppboð sem auglýst var i 14., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta i Kleppsvegi 134, þingl. eign Grétars Felixsonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka islands á eigninni sjálfri, þriðjudag 18. nóvember 1975 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hiuta i Blöndubakka 7, þingl. eign Gunnars Benediktssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mið- vikudag 19. nóvcmber 1975 ki. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. ÞJOÐLEIKHOSIÐ Stóra sviðið: SPORVAGNINN GIRNP i kvöld kl. 20. CARMEN sunnudag kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. ÞJÓÐNÍÐINGUR þriðjudag kl 20. Litla sviðið: Barnaleikritið MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudagur kl. 15. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉIAG YKJAVÍKUR1 MGÍH tKugB FJÖLSKYLOAN i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR sunnudag — Uppselt. SKJALDHAMRAR þriðjudag — Uppselt. 30. sýning. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. SKJALPHAMRAR fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. ; Leikfélag Kópavogs Söngleikurinn BÖR BÖRSON JR. laugardag kl. 3. sunnudag kl. 20.30. Miðasala opin alla daga frá kl 17-21. S.P.Y.S. Einstaklega skemmtileg bresk ádeilu og gamanmynd um njósnir stórþjóðanna — breska háðið hitt- ir i mark i þessari mynd. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliot Gould islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Sími 32075 Karatebræðurnir Ný karate-mynd i litum og cinemascope með islenskum texta. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. wm C0L0B W BARNSRaNIÐ Sýnd kl. 7 og 9. Skotglaðar stúlkur Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd. GEÓRGIA HENDRY CHERIGAFFARO Bönnuð innan 16 ára tslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Ar- san. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mund- ir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Krislei! Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ■ÍSLENSKUR TEXTl. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl, 4, 6, 8 og 10. Miðasalan opin frá kl. 2. Hækkað verð. AUSTURBÆJARRÍfí Magnum Force Hörkuspennandi og viðburðarrik, bandarisk lögreglumynd i litum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood Hal Ilolbrook ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. 1Sími 50184 Meistaraverk Chapiins SVIÐSLJÚS Hrifandi og skemmtileg, eitt al mestu snilldarverkum meistara Chaplin og af flestum talin ein hans bezta kvikmynd. Islenzkur texti, hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 10. ZACHARIAH Ný Rock Western kvikmynd. ;ú fyrsta sinnar tegundar hérlendis. í myndinni koma fram nokkrar pekktustu hljómsveitir sem uppi eru i dag m.a. Country Joe and The Fish og The James Gang og fl. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 8 TÓNABÍÓ Sími 31182 Ástfangnar konur Women in Love Mjög vel gerð og leikin, bresk á- takamikil kvikmynd, byggð á einni af kunnustu skáldsögum hins umdeilda höfundar S.H. Lawrence „Women in Love" Leikstjóri: Ken Itussell Aðalhlutverk: Alan Bates, Oliver Rced, Glenda Jackson, Jennie Linden. Glenda Jackson halut Oscars- verðlaun fyrir leik sinn i þessari mynd. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ævintýri Meistara Jacobs Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og is- lenskutn texta. Mynd þessi hefur alls staðar farið sannkallaða sigurför og var sýnd með metað- sókn bæöi i Evrópu og Bandarikj- unum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois De Funes. Svnd kl. 5, 7 og 9. liækkað verð.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.