Vísir - 15.11.1975, Side 20

Vísir - 15.11.1975, Side 20
20 Laugardagur 15. nóvember 1975. ITarzan hikaöi abeins á glugga I sillunni og stökk síban léttilega I I tréb fyrir utan. Hann er vel geymdur, svarabi Tarzan og brosti hörkulega. — þangab ti! á morgun, þegar einhverjum á eftir abverba rækilega f Kæri vinur, hrópabi Rondar. Manni , verbur illt vib þegar þú dettur ofan úr ' skýjunum. Og þú ert meb stúlkuna, enhvarer Erot? Komib þá, sagbi Rondar, en farib varlega, þvi hallarsvæbib er krökkt af varbmönnum. Okkur verbur ekki undankomu aubib ef vib náumst. Karat hlýtur ab fyrirgefa mér ab fara meb bllinn hans I þessarógöngur. Eg verb ab segja honum allt af létta. Þetta er draumur allra grinista. Að sýna i Háskólabiói. Og mér mistókst. Lófalestur | Spákona || Krystalkúla Mér er sama hvort Hrólfur er raggeit eöa ekki. - fcr r .1 ~ c 1 \V°r 'éfr'.&r-....... Ó, ég á ekki neina tikalla i stööumælinn!.. Er þér sama elsku geisli minn, þótt þú notir heldur gluggann i næsta herbergi? n r^s *** ^spe Spáin gildir fyrir sunnudaginn 16. nóvember. Hrúturinn ______ 21. mars— 20. april: Forðastu óhollt mataræði, það gæti valdið meltingartruflunum. Gerðu haldbetri áætlanir i fjár- málunum og vertu aðsjáll. Taktu lifinu með stóiskri ró þessa dag- ana. Nautib 21. april—21. mai: Þú nýtur þin i dag og ættir að byrja á verkefni sem hefur valdið þér heilabrotum. Þurrkaðu tár þeirra sem til þin leita og hvettu þá. Þú færð óvænta gjöf. Tvihurarnir 22. mal—21. jiini: Þú ert eitthvað niðurdreginn og átt i vandræðum. Taktu ekki ákvörðun i fljótræði, til að leysa vandamálin. Dragðu lærdóm af fyrri mistökum og láttu það leið- beina þér. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Meðal þinna nánustu eða vina kemur upp vandamál sem þið eruð ósammála um hvernig best er að leysa. Þú skalt gleyma þvi öllu i kvöld og skemmta þér, þótt hinir séu þvi mótsnúnir. Nt Ljóniö 24. júli—23. ágúst: Vertu viðbúinn að ábyrgð og skyldum, sérstaklega i sambandi við starf þitt. Byrjaðu ekki á neinu vafasömu verki. Gættu að heilsunni og farðu varlega i um- ferðinni. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Það er ekki ráðlegt að eyða öllu sparifé i einni lotu. Fjárfestinga- hugmyndirnar eru kannski ekki þaulhugsaðar. Hindranir gætu komið i ljós á óliklegustu stöðum, fyllstu aðgæslu er þörf. Vogin ________ 24. sept.—23. okt.: Allir samningar gætu rey snúnir. Óvæntar deilur ko fram, sem erfitt er að leysa. — gætir þurft að láta i minni p ann. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Margt bendir til þess að þú sért of leiðitamur og hlaupir eftir ann- arra duttlungum. Það er ekki vænlegt til frama og lifsánægju. Komdu reglu á hlutina i kringum þig- Bogmaburinn 23. nóv.—21. des.: Vertu vakandi gagnvart liðan þinna nánustu, ef einhver er óánægður er best að gera út um málin strax. Djarfleg og skemmtileg tiltæki geta oft haft hættu i för með sér. u Steingeitin 22. des.—20. jan.: Þetta er heldur þreytandi dagur, skyldur heimilisins binda þig heima við einmitt þegar þú vilt skemmta þér. Það gæti verið nauðsynlegt að brjóta af sér viðjar hversdagsleikans. 2» Vatnsberinn 21. jan.—19. febr.: Aktu varlega i umferðinni þess: dagana. Einhver reynir ai þröngva þér til að taka þátt starfsemi sem þér er mjög á mót skapi.láttu ekki bliðmælgi breyt; afstöðu þinni. Óvenjuleg fram koma nágranna þins eða vina kemur þér i bobba. F'iskarnir _________20. febr.—20. mars: Óöryggi hrjáir þig i dag, stappaðu I þig stálinu. Reyndu að vera i hópi félaganna, i stað þess að leita einveru. Þó það sé erfitt að losa sig við grimuna, er eins gott að gera það núna eins og seinna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.