Vísir - 18.11.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 18.11.1975, Blaðsíða 14
Þriðjudagur 18. nóvember 1S7S VTSrl H. Eina dagblaðið gefið út af verkamönnum í Bret- landi hœtt að koma út Talva 19. aldarinnar Furðufugl „Furðufuglinn” hér á myndinni, er — þótt þið trúið þvi kannski ekki — skyldur storkinum. Nafn tegundarinnar er hvalhöfða-stork- ur og á hann heima við bakka Nilarfljóts. Goggurinn beygist ofurlit- ið fram, og er það kjörið til að grafa með i leðjunni á fljótsbotnin,- um eftir vatnafiskum, sem fuglinn nærist á. Hvalhöfðastorkar geta orðið allt að 1 1/2 metri á hæð. María Callas vonsvikin.... Það var ekki hátt risið á söngkonunni Mariu Callas þegar þessi mynd var tekin af henni nálægt heimili hennar i Paris. Þegar ljós- myndarinn bað um lcyfi til að fá að taka myndina, svaraði ungfrú Callas þreytulega: ,,Ef þú vilt, en ekki skil ég hvers vegna. Fólk er búið að missa áhugann á mér, ég er orðin of gömul.” Hún varð 51 árs 2. september siðastliðinn. Nýjasta tíska frá New York... Þessar litlu töskur eru það nýjasta frá tösku- hönnuðinum Mies van der Rohc i New York. Tísk- an i handtöskum kvenna er að hafa þær sem smæstar og fyrirferðarminnstar. En þær eru rán- dýrar engu að siður. Þær dýrustu geta farið al!í upp í 100 dollara, sem er álitlegur skildingur. Annar hönnuður, Vera Maxwell, viðurkennir að smátöskurnar hefðu virst „hræðilega ópraktisk- ar’.’ fyrsti stað, en ,,eftir þvi sem fötin einfaldast” geta töskurnar orðið minni i sniðum. Hann bað prinsessunnar en fékk afsvar — skrifar 1 byrjun 19. aldar fæddist i Englandi barn, sem reyndist vera furðulegum hæfileikum gætt. Þegar drengurinn, Zerah Colburn, var 5 ára gat hann leyst flóknar stærðfræðiþrautir á sekúndubroti. Hann var t.a.m. eitt sinn spurður hvaða tala það væri, ef hún væri margfö.lduð með sjálfri sér, næði 988.901. Svarið kom á tæpum fjórum sekúndum: 999. Drengurinn var kynntur sem eins konar hirðfifl fyrir hertog- um, greifum og prinsessum, og allir voru gáttaðir á þessari reikningskunnáttu hans. Hvað eru 16 i 8’nda veldi? — 281,474,776,710,656. Rétt! Drengurinn gat dregið kvaðratrót af 106,929 og tenings- rótina af 268.336,125 áður en spyrjendurnir voru svo mikið sem búnir að skrifa niður sinar eigin spurningar. Einhver reyndi að gabba Zerah og spurði, hvaða tvær töl- ur það væru, ef þær væru marg- faldaðar saman svo að úr yrði 36,083. — Zerah hristi höfuðið, ogkvað þærekki vera til. (Þetta er kallað primtala vegna þess að hún er aðeins deilanleg með 1). Zerah lest árið 1840 og tók leyndarmál sitt með sér i gröf- ina. Eina dagblað Bretlands, sem gefið er út af verkamönnum sjálfum, Daily News i Skotlandi, hætti útkomu á laugardaginn var eftir að hafa aðeins lifað i hálft ár. Blaðið sem byggt var á rúst- um blaðsins Daily Express, hefur undanfarið tapað um 20.000 pundum á viku, þótt um 17.000 pund græðist á þvi á sama tima i svæðinu i kringum Glasgow. Stjórn Verkamannaflokksins veitti blaðamönnum og prentur- um Daily Express um 1,200.000 punda stofnkostnað, þegar Tony Benn, vinstrisinnaður lög- fræðingur var iðnaðarmála- ráðherra. En núna hefur stjórnin neitað að leggja meira fé i þessa tilraun. Framkvæmdastjóri blaðsins, James Whitton, sagði hinu 5000 manna marga starfsliði, að kraftaverk þyrfti til að bjarga blaðinu. Og hann bætti þvi við, að hann tryði ekki á slikt krafta- verk. bók um Konungshirðir, og þá sérstaklega breska konungs- hirðin, eru alltaf mjög gómsætt slúðurefni. Nú hef- ur sextugur mað- ur, Peter Towns- end, skrifað bók er nefnist „The Last Emperor” um starf sitt sem ráð-. gjafa Georgs sjötta, á árunum 1944-52. Það gat ekki Englandskonung fjölskyldan gegn sambandi þeirra. Hann bað hennar en fékk afsvar. Margrét prins- essa leitaði seinna á náðir ljós- myndarans An- thony Armstrong- Jones, en Towns- end giftist seinna dóttur belgisks kaupsýslumanns, Mary Luce aö nafni. komist hjá þvi, að hann stofnaði til einhverra kynna við kóngafólkið, og brátt lenti Towns- end i ástarsam- bandi við Margréti prinsessu sem þá var 13 ára, en Townsend 29 ára. Það samband hélst alllengi, en af þvi að Townsend var fráskilinn lagðist konungs-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.