Vísir - 25.11.1975, Síða 15

Vísir - 25.11.1975, Síða 15
VISIR Þriðjudagur 25. nóvember 1975. 15 Bœkur eftir ertenda höfunda freðerickfersytii MOfUNOUR M(TS0t-U»0»*NMA u~. Bariit fyrir Michaei Macd°™tíMoorw Hindenburgsfysið Hiósnari nasista (þ'iónustu brcta DudMPopO" Leiftur hf. hefur gefið út bók- ina Nasreddin. tyrkneskar kimnisögur. Er þar að finna nokkrar sagnir um skólameist- arann Nasreddin. Isafold hefur m.a. sent frá sér bók eftir Frederick Forsyth metsöluhöfundinn sem skrifaði Dag sjakalans. Nyja bókin eftir Forsyth nefnist Barist fyrir borgun. Bismark skal sökkt eftir Lodovi Kennedy er og nýkomin út. Bók þessi lýsir leitinni og elt- ingarleiknum við þýska her- skipið Bismarc m.a. i kring um Island. Skuggsjá hefur sent frá sér bókina Kampavins .njósnarinn eftir Wolfgang Lotz. Segir þar frá njósnaferli höfundar • eins snjallasta njósnara sem sagan segir frá. Á vegum Almenna bókafé- lagsins' hafa m.a. komið út eftirtaldar bækur i haust. Hindenburgslysið eftir Michael Macdonald Mooney Bókin segir frá þvi er loftfarið Hindenburg sprakk i loft upp. Njósnari i þágu nasista, heitir bók eftir Dusko Popov. Greinir hún frá njósnaferli Popovs i siðari heimsstyrjöldinni. 4. bókin i flokki fjölfræðibóka Almenna bókafélagsins heitir Rafmagnið og er eftir D.R.G. Melville — EKG SINFONiUHLJOMSV-EIT ISLANDS Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20.30. Stjórnandi BOIIDAN WODICZKO. Einleíkari RUT INGÓLFSDÓTTIR fiðluleikari. Fluttur verður forleikur eftir Moniuczko, Skozk fantasia eftir Bruch og Sinfónia nr. 10 eftir Sjostakovitscj. Athygli er vakin á þvi, að 6. reglulegu tónleikar verða 4. deseinber (Stjórnandi Vladimir Ashkenazy) og næstu þar á eftir II. desember (Stjórnandi Karsten Andersen) AÐGÖNGUMIÐASALA: BókabúS Lárusar Blöndal Skólavörðustíg Símar: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 Simi: 13135 SIMOMimiOMSMH ISLANDS 1||| HÍKISL IWRPID Blaðburðar- börn óskast FÁLKAGÖTU vism Hverfisgotu 44 Sími 86611 Húsbyggjendur Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆMT VERÐ. GREIÐSLUSKILM ALAR Borgarplast hf. Borgarncsi sinii: 93-7370 Kvöldsimi 93-7355. Smurbrauðstofan Njölsgötu 49 — ,Simi 15105 Nauðungaruppboð annaö og siðasta á hluta i Þórufelli 16, talinni eign Stein- dórs Sigurjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtu- dag 27. nóvember 1975 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 52., 54. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á liluta i Iljaltabakka 20, talinni eign Bjarna Magnússonar, ler fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjáll'ri, fimmtudag 27. nóvember 1975 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 14., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á liluta i Barmahlið 45, þingl. eign Guðbjargar Birkis, fer fram cftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. o.fl. á eigninni sjálfri, fimmtudag 27. nóvember 1975 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. ÞJODLEIKH0SIB Simi 1-1200 Stóra sviðið ÞJÓÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. CARMEN miðvikudag kl. 20 föstudag kl. 20. sunnudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRND laugardag kl. 20. Litla sviöið MILLI HIMINS OG JARÐAR laugardag kl. 15. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. EIKFÉIAG YKJAYÍKURT ILÍG^ iKugB Simi 1-66-20 SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. EJÖLSKYLDAN fimmtudag. — Uppselt. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. J Sími50184 Barnsránið (Black windmill) 'Mjög spennandi og vel gerð mynd. Sýnd kl. 8 og 10. AIISTURbæjaRRÍíI ISLENSKUR TEXTI Óþokkarnir (The Wild Bunch) Einhver mest spennandi og hrottalegasta kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd. Myndin er i litum og Panavision. Aðalhlutverk: William, Holden, Ernes Borgnine, Robert Ryan, Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 LAUGARAS B I O Sími32075 LEE VAN CLEEF Einvigið mikla Ný kúrekamynd i litum með íslenskum' texta. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Karatebræðurnir Sýnd kl. 11 Hörkuspennandi ný bandarisk lit- mynd með Pam (Goffy) Grier Bönnuð innan 16 ára. ísl. texti. Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. •éSLENSKUR TEXTl. Stranglega bönnuð innan 16 ára ; Nafnskirteini. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala opin frá kl. 5. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Simi 31182 Hengjum þá alla Hang'em High Mjög spennandi, bandarisk kvik- mynd með Clint Eastwoodi aðal- hlutverki. Þessi kvikmynd var 4. dollaramyndin með Clint East- wood. Leikstjóri: Ted Post. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9,15. l€L 0F“RABBI\ COLORByDELUXE*/£jg Ævintýri Meistara Jacobs Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og is- lenskum texta. Mynd þessi hefur alls staðar farið sannkallaða sigurför og var sýnd með metað- sókn bæði i Evrópu og Bandarikj- unum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois De Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Lögreglumaður 373 (Badge 373) Bandarisk sakamálámynd i lit- um. Leikstjóri: Howard W. Koch Aðalhlutverk: Robert Duvall Verna Bloom Ilenry Darrow tslenskur lexti Bönnuð innan 16 ára Svnd kl. 5. 7 og 9 VISIR flvtur helgar fréttirnar á mánu- dögum • Degi fyrrcnönnur (lagblöó. Fýrstur með fréttimar vísm

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.