Vísir - 29.11.1975, Side 1

Vísir - 29.11.1975, Side 1
VISIR 65. árg. — Laugardagur 29. nóvember 1975 — 272. tbl. Vefturspáin segir okkur. aö þessir ungu herramenn geti enn um sinn leikið scr meö sleða sinn. Frostiðá ekki að ininnka um þessa heigi—og þvi fagna börnin jafn ákaft og bilstjórarnir bölva þvi. Myndina hér fyr ir ofan tók Ijósmyndari Visis, Jim, núna I vikunni. Sjá fleiri myndir bis ,,Og satt er það að á islandi má segja og láta i þrykk út ganga nánast hvað sem er. En i reynd hafa stjórnmálamenn komið ár sinni svo vel fyrir borð, að varla heyrist i nokkrum nema þeim sjálfum. Meira að segja gera þeir i mörgum tilfellum skáld og rithölunda aö málpipum sinum.sem fá svo að vera til uppá þá náðeina '. Sigvaldi Hjálmarsson er ómyrkur i máli i ..Krossgötum". —sjá bls. 10 Skíðabúnaður fyrir keppnismann kostar 183.500 krónur Líklega er útbúnaður til iþróttaiðkana hvergi nærri jafn dýr og til skíðaiðkana. Ef keppnismaður ætlaði nú að kaupa sér út úr búð fullkominn búnað til að taka þátt i skiðakeppnum, mundi hann þurfa að punga út með 183.500 krónur. Hvar ætli búnaðurinn sé ódýrastur? Líklega hjá sundmönnum. —sjá bls. 9 Viljo annan fund um bœjarstjóramólið — Sjó baksíðufrétt Skipherra hjá VÖrDUITI litarefni Landhelgis- w #• ■ ■ , gœsiunní: o fisk bretanna Sjá baksíðu Utanríkisráðherra stórorður: W W a ur- sögn úr NATO og lokun her- i stöðvarinnar A blaðamannafundi I gær með erlendum fréttamönnum var Einar Agústsson, utanrikisráð- herra, þungorður er hann ræddi um hugsanleg viðbrögð við flotaililutun breta. Sagði hann að til mála kæmi að íslendingar gengu úr NATO og herstöðinni yrði lokað. Einn- ig kæmi til greina aö Island skyti landhelgismálinu til um- fjöllunar hjá NATO og Samein- uðu þjóðunum. Ef svo færi að lsland sliti vamarsamstarfi við vestrænar þjóðir mundi það leitast við að vera hlutlaust. lslenska rikisstjórnin hefði ekki hug á að bjóða bretum eitt eöa neittog liti svo á að tilboðið um 65 þúsund tonn væri úr sög- unni. Visir hafði samband við utan- rikisráðherra og spurði hann fréltaskýringar af blaðamanna- fundinum. SagðiEinarþetta rétt að hann hefði rætt þessa hluti sem hugs- anlega möguleika, en tók jafn- framt fram að hér væri aðeins um að ræða sfnar eigin hug- myndir. Rikisstjórninni hefði vegna anna ekki unnist timi til þess að ræða þetta mál. Þvi hefði ekki veriö tekin nein ákvörðun um þetta af hálfu rík- isstjórnarinnar. —EKG POSTUR TIL VARÐSKIPA Póstdreifing til varö- skipa er ekki inni á dreif ingarkerf i dagblað- anna af augljósum ástæöum. Varöskipsmenn mega þó ómögulega vera sambandslausir viö umheiminn og þá sérstak- lega ekki á athafnatimum sem þetsum. Landhelgis- gæslan nefur því gripiö til þess ráös að sameina eftir- litsflug sitt og freista þess aó koma dagblöðunum og ,,fagtímaritum'' til varö- skipanna. Pósturinn er því tekinn um borð í landhelgisvélina TF Sýr á hverjum morgni Iþegar hún fer i sitt daglega eftirlitsflug. Það fer svo eftir atvikum hvort fært þykiraö kasta póstinum út hjá skipunum,háö veðri og aðstæðum hverju sinni. Þetta er þó reynt eins oft _ og hægt er. 8Ef varðskipsmenn fá ekki blöðin á þennan hátt, * eru þeir sambandslausir við umheiminn meðan þeir eru úti. Skipin hafa að vísu radíosamband, en það er lokað öðrum en skip- Iherrum. —VS. Séð niður á varðskipið /Egi gegn um dyr TF Sýr, gæsluvélar land- hélgisgæslunnar. |,,.ssa |,.ið koma Iþeir póstinum til skila til varðskips manna. MyndiBragi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.