Vísir - 29.11.1975, Side 15

Vísir - 29.11.1975, Side 15
VISIR Laugardagur 29. nóvember 1975. 15 ,,Það jafnast ekkert á viö að fara í ísbað á morgnana að Glommu í sundskýlunni einni fata og svamlar í — ólíkt hressilegra en að fara í kalda sturtu", segir ánni mitt á meðal ísjakanna. Stein Erik Storli, sem gengur á hverjum morgni niður SÉRSTAKT LISTASAFN STOFNAÐ FYRIR BÖRN! ,,Það er gaman á söfn- um" — þar getur ungt fólk kynnst gömlum meisturum" var kjörorð fyrstu barnasýningarinn- ar, sem haldin var á ríkislistasafninu í Karls- ruhe í Þýskalandi, árið 1973. Það tókst svo vel að forstöðumenn safnsins ákváðu að stofna sér- stakt barnasafn í Oran- gerie. „Þegar amma var ung” var kjörorð fyrstu sýningarinnar i sinu nýja umhverfi. Börnin kunnu vel við sýninguna. þeim fannst hún merkileg, eða þá að leiðsögumenn og safnverðir höfðu gert hana merkilega en siðast en ekki sist vegna þess, að sýningargripirnir voru hafðir i augnahæð barnanna. Skipt er um málverk á sex mánaða fresti og skýringarbæklingar eru prentaðir handa foreldrum og kennurum. Börnin kunna aö meta list „gömlu meistaranna” ekki siöur en aörir. Þau feta í fót- spor feðranna... Synir og dætur frægra leikara hyggj'ast mörg hver feta í fótspor for- eldra sinna, og hérna sjást Patrick Wayne, sonur J. Wayne, og Taryn Power. Þessar tvær ungu og laglegu manneskjur Patrick Wavne og Tayron Power voru mynduð saman á Möltu, þar sem þau eru að leika í kvikmynd. Linda Christina kom að heimsækja dóttur sína, en Jóni gamla væna er illa við að ungir menn láti sér vaxa hár og skegg og vill því lítið hafa við son sinn saman að sælda. Hann er meira að segja með gull- hringi í eyrunum! segja nýjustu fréttir að... kráreigandi nokkur i Hollywood neitar að eiga viðskipti við Frank Sinatra, þvi hann svikist alltaf um að greiða vinföngin. Einn af nánustu samstarfs- mönnum John Wayne, segist hafa það fyrir satt, að leikarinn sémeð lungnakrabbai” Hann er mjög veikur, og ekki að vita hvernig það kann að enda.” Wayne er nu 68 ára gamall..... Farþegar um borð i TWA-þotu á leið frá London, báru ekki kennsl á Bing Crosby. sem var þar þó lika. Ef vil till vegna þess, að hann hafði ekki ennis- iokkinn, þar sem hann er vanur að vera. Ættmóöir Kennedvfjölskylil- unnar, Hose Kennedy, liefur veriö kosin vinsælasta kona ársins af lesendum blaösins „Enquirer,” Þúsundir atkvæöa bárust og af þeim hlaut Bose 727, en i næsta sæti var Pat Nixon meö 691 atkvæöi, og Jackie Onassis meö 212 atkvæði i þvi þriðja. Betty Ford, niiv. forsetafrú, var i fjóröa með 172 atkv. — () — Leikarinn Glenn F'ord skýrði nýlega frá þvi, að kynbomban Kita Hayworth hefði oftsinnis reynt að stytta sér aldur. Glenn bjó.i næsta húsi við hana og segist sjálfur hafa orðið að hindra sjálfsmorðstilraunir hennar fjórum sinnum. Hann neitaði að lýsa þvi i smá- atriðum. en bætti við: „Ég þori bara varla að fara heim leng- ur.” -0- Grace prinsessa frá Monaco er i miklu uppnámi vegna nýút- kominnar bókar. um ástanuij liennar i Hollywood áöur en hún giftist Kainer fursta. Þessi bók Gwen Kobbins, er ekki „opinber ævisaga" sagöi talsmaöur liirö- arinnar. — () — Hin 73 ára gamla kvik- myndastjarna Marlene Dietrich er hvað óðast að skriða saman eftir fótbrot, sem hún hlaut á sviðinu. Það fótbrot varð tryggingafélagi einu dýrt spaug. og hjúkrunarliðið á einkahjúkr- unarhæli við Los Angeles hefur orðið illa úti i viðureign við frúna. Hún hefur tekið þrjár hjúkrunarkonur á stutt- ,tm tima. — O — Feisal prins af Saudi-Arabiu lagöi þaö á sig aö fljúga 900« km til aö geta lilustaö á Petulu ('lark syngja i New York. Meö sér bauö hanh sjii löndutn sin- um. en sjálfur segist liarni engar vegalengdir getað aftrað sér frá aö geta hlustaö á Petulu. Ilann gaf henni dýrmætar gjafir fyrir nokkru. en viö þeim vildi Petula Clark ekki laka. vegna ótta viö. aö prins- imi krelöist einhvers á móti. 'V > __r

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.