Vísir - 29.11.1975, Side 22

Vísir - 29.11.1975, Side 22
22 TIL SÖLU NIZO S 8 T kvikmyndatökuvél og 400 mm linsa fyrir Pentax til sölu. Uppl. i sima 74215. Til sölu 2 svefnstólar, tvö barnaskrifborð með áföstum sætum. Einnig nýtt Raleigh gir-ahjól. Uppl. i sima 35908 Og 32180. Til sölu Hansaskrifborð með 2 skúffum, borðstofuborð, Rafhaþvottapott- ur, telpnareiðhjól og kvenskaut- ar nr. 38. Uppl. i sima 51533. Bráðabirgða eldhúsinnrétting ásamt elda- vélarhellu með 3 plötum til sölu. Uppl. i sima 53145. Til sölu Radionette Soundmaster 80 út- varpsmagnari fyrir plötuspilara og segulband og 2 Sansui SP 1200 hát'alarar 6 wött. Uppl. i sima 14295. Til sölu notuð skermkerra, ungbarnastóll, barnabilstóll og uppþvottavél (Candy). Uppl. i sima 25238. Encýclopedia Britannica 1966 til sölu i hvitu skinnbandi og maghogny hillum, verökr. 20þús. Uppl. i sima 16142 eða 23039. Hoover ryksuga sem ný, terelynbuxur á 7-8 ára, siður kvöldkjóll og Hansa glugga- tjöld hæð 118x138 til sölu. Uppl. i sima 52082. Fiskabúr til sölu með fiskum. Uppl. i sima 74184 milli kl. 6 og 9. Harmonikka Til sölu mjög vönduð og vel með farin Genavox EXCEL Sior org- elharmonikka einnig nýtt harmo- nikku stativ. Uppl. i sima 83810 i dag og næstu daga. Westinghouse hitakútur. 264 litrar 3,2 kw til sölu. Uppl. i sima 40065. Dragkista (frönsk, stimpluð), öll innlögð u.þ.b. 200 ára gömul, einnig snyrtikommóða með þremur speglum og stól (innlögð). .Maghony borð, sporöskjulagað með bognum fótum og útskorin gömul klukka. Uppl. á Bókhlöðu- stig 2. Nýr Vinchester riffill, Model 70-243-Win meö kiki. Uppl. gefnar i sima 14861 eftir kl. 8 á kvöldin. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut • 51 Hf. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. ÓSKAST KEYPT Hitatiiba. 15-18 kw. hitatúba óskast keypt. Uppl. i sima 40468 kl. 7-8 e.h. og um helgar. Kaupum notaðar blómakörfur. Blómahöllin, Álf- hólsvegi 11, Kópavogi. VW 1600 Öska eftir að kaupa vél i VW 1600, árg. ’71-’72. Einnig eldfasta inni- hurð. Uppl. i sima 85163. Vil kaupa notaða skauta nr. 37 fyrir dreng og nr. 20 fyrir telpu. Uppl. i sima 41263. Lopapeysur með hettu Vil kaupa lopapeysur með hettu. Simi 30781. Óskum eftir ósjófærum árabátum, sem nýta má i sand- kassa barna. Sækjum þá, eiganda að kostnaðarlausu. Barnavinafé- laeið Sumargjöf, simi 27277. Kaupum notuð sjónvarps- og stereotæki, vel með farin. Tökum einnig i umboðssölu hvers konar hljómflutningstæki. Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15, sími 12880. Kaupum litið notaðar og vel með farnar popp- hljómplötur. Staðgreiðsla. Safn- arabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. VERZLUN Innréttingar i baðherbergi. Djúpir skápar, grunnir skápar með eða án spegla, borð undir handlaugar. Fjöliðjan, Ármúla 26. Simi 83382. Eyrstungur, fáeinar innrammaðar eftirprent- anir úr gömlu Reykjavik eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal til sölu að Skólavörðustig 43, simi 12223. Kynningarafsláttur á dömu-og táningasiðbuxum. Að- stoðum við mátun og breytingar. Kaupið buxurnar timanlega fyrir jól. Tiskuverslunin Bessi, Lauga- vegi 54. Blindraiðnaður. Brúðuvöggur, kærkomin jólagjöf margar stærðir fyrirliggjandi. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Verslunin Faldur, Austurveri, simi 81340. Náttfata- efni, flónel rósótt og meö bama- myndum, verð 227 kr. Eyrstungur, fáeinar innrammaðar eftirprent- anir úr gömlu Reykjavik, eftir Guðmund Einarsson frá Mýrdal tilsölu að Skólavörðustig 43, simi 12223. Kynningarafsláttur á dömu- og táningasiðbuxum. Að- stoð við mátun og breytingar. Kaupið buxurnar timanlega fyrir jól. Tiskuverslunin Bessf, Lauga- vegi 54. Iilutafélag með umboðs- og heildverslun á Norðurlandi vantar vörur i um- boðssölu, allt kemur til greina. Uppl. i dag og næstu daga i sima 23776 frá kl. 9-14. Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Ný bók: N.J.Crisp: Tveir heimar. Bresk nútimasaga. Jólasögur og aðrar sögur frá ýmsum löndum. Bók við allra hæfi. Hjá bóksölum — Bóka- útgáfan Rökkur Flókagötu 15. Af- greiðslutimi 9-11.30eða eftir sam- komulagi. Simi 18768. Þriþættur lopi. Okkar vinsæli þriþætti lopi er ávallt fyrirliggjandi i öllum sauðalitunum. Opið frá kl. 9-6 alla virka daga og laugardaga til há- degis. Magnafsláttur. Póstsend- um um land allt. Pöntunarsiminn er 30581- Teppamiðstöðin, Súða- vogi 4, Iðnvogum Reykjavik. Körfugerðin auglýsir: Nýtisku körfustólar, borð og blaðagrindur fyrirliggjandi, enn- fremur barnavöggur, bréfakörfur og brúðuvöggur, nokkrar stærðir. Kaupið innlendan iðnað. Körfu- gerðin, Ingólfsstræti 16. Björk Kópavogi. Helgarsala—kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, leikföng, hespulopi, islenskt prjónagarn, dömublússur, telpublússur, gallabuxur, flauelsbuxur, peysur. Nærföt og sokkar á alla fjölskyld- una. Björk Álfhólsvegi 57. Simi 40439. 8 mm sýningavélaleigan. Vélar fyrir 8 mm super, slides sýningavélar, Polaroid mynda- vélar. Simi 23479 (Ægir). Gjafavörur. Atson seðlaveski, old spice gjafa- sett, reykjarpipur, pipustatif, pipuöskubakkar, tóbaksveski, tó- bakstunnur, vindlaskerar, sjússamælar, Ronson kveikjarar, konfekt úrval, vindlaúrval o.m.fl. Verslunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel tslands Bifreiða- stæðinu) Simi 10775. Verslunin Faldur Austurveri. Simi 81340. Barna- sokkabuxur Tauscher, mjúkar og hlýjar, verð 570 kr. Köflóttir sportsokkar, 4 stærðir. Skermar og lampar i miklu Urvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- isonarj Suðurveri. Simi 37637. Körfur. Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brúðu- kröfur fallegar tvilitar, gerið jólainnkaupin timanlega. Tak- markaðar birgðir, ódýrast að versla i Körfugerðinni, Hamra- hlið 17. Simi 82250. Ullarnærfathaður á börn og fullorðna, náttfataflauel á kr. 197 metrinn, straufritt nátt- fataefni á kr. 200 metrinn. Versl- unin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, simi 32404. Terlfnefni I buxur og pils, rifflað flauel og demin, kaki rautt og blátt. Verslun Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, simi 32404. Iðnaðarmenn — bileigendur. Borðvélar, handfræsarar, hjól- sagir, bandslipivélar stingsagir, slipirokkar. rafmagnssmergel, rafmagnshefilbyssur, lóðbyssur, skrúfstykki, verkfærakassar, topplyklasett, brotaábyrgð hög- skrúfjárn, djúptoppasett, bila- verkfæraúrval. Ingþór, ÁrmUla. FATNAÐUR Sérstaklega fallegur brúðarkjóll til sölu, hvitur með lausum slóða stærð 40-42. Ame- riskur. Uppl. isima 30730 eftir kl. 18. HJÓL-VAGNAR Til sölu góð og ódýr skermkerra. Simi 30217. HÚSGÖGN Danskt mahogny rúm til sölu, 1x2 m. Mjög vandað. Simi 83810. Notaður svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 32775. Svefnsófasett með borði og skattholi til sölu, einnig rafmagnsofn. Uppl. i sima 44959 laugardag og sunnudag. Tvibreiður svefnsófi, sex borðstofustólar og tveir djúp- i ir stólar til sölu, allt sem nýtt. Uppl. I sima 83054. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ung- linga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7, fimmtudaga frá kl. 9-9 og laugardaga frá kl. 10-5. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Vandaðir og ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, simi 34848. Sérsmiði — trésmiði. Smiðum eftir óskum yðar svo sem svefnbekki, rúm, skrifborð, fataskápa, alls konar hillur o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð- brekku 63, Kópavogi. Simi 44600. BÍLAVIÐSKIPTI VW 1300 árg. 1974 til sölu á tækifærisverði. Bila- leigan Faxi. Simi 41660. Fiat 128, Rally, árg. ’74 útvarp og m.fl. Vel með farinn bill. Uppl. i sima 74523. Bronco Til sölu Ford Bronco 1973, 6 cyl., beinskiptur, klæddur, ekinn um 43 þús. km. nýleg dekk, útvarp. Uppl. i sima 43415. Laugardagur 29. nóvcmber 1975. vism Til sölu Toyota Crown, árg. ’67, þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Uppl. I sima 50444. VW Fastback. Til sölu VW Fastback, árg. ’67 i mjöggóðulagi. Uppl. isima 43351 á daginn og 38848 á kvöldin. Pobeta, árg. 1954 Óska eftir frambretti eða fram- brettum á Pobeta árg. 1954. Uppl. i slma 23508 eftir kl. 6. Taunus 20 M ’66 til sölu. Ný vél, ’70. Er á negldum snjódekkjum. Simi 93-2295. óska eftir ameriskum bil með 30 þús. kr. mánaðargreiðslu,. Uppl. i dag i sima 13906. Óska eftir evrópskum bil t.d. VW ’68-’70 með 100 þús. kr. útborgun og 10 á mánuði. Uppl. i sima 71853 og eftir kl. 6 i sima 73941. Óska eftir að kaupa góðan og vel með farinn fólksbil ekki eldri gerð en ’72. Uppl. i slma 36694. BDapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Wiilys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citro'én, Opel, Benz, Vauxhall. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 1-3. Bila- partasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Óska eftir að kaupa bil árg. ’67-’70. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. I sima 73408 eftir kl. 7. Til sölu transit vél, ekin 8 þús km. (passar i Taunus I7m) einnig Moskvits vél, árg. ’72. Uppl. i sima 99-5243 og 50116. Til sölu Skoda oktavía árg, ’63 til niðurrifs. Ódýr, simi 36583. Til sölu Moskvits árg. ’65 til niðurrifs. Mjög heilleg- ur bill. Uppl. i sima 84347. Cortina, ’64 til sölu, skcðaður’75. Simi 37312 eftir kl 5. HÚSNÆÐI í BOÐI 2 samliggjandi stofur til leigu á Sólvallagötu 3, 1. h. Að- gangur að eldhúsi. Uppl. á staðnum. 3ja herbergja rúmgóð kjallaraibúð til leigu. Er laus. Simi 85302 milli kl. 5 og 7 laugardag. t miðborginni er til leigu rúmgott herbergi með aðgangi að baði. Aðeins ung og reglusöm stúlka kemur til greina. Uppl. i sima 19781. 2ja herbergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 37710. 3ja herbergja ibúð við Sólheima til leigu frá 1. des. n.k. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Visi merkt „Sólheimar 4188” fyrir mánudagskvöld. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittará Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Einbýlishús óskast á leigu i Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Má vera gamalt en i góöu standi, helst 4-5 svefnher- bergi t.d.á 2 hæðum. Æskilegt með bilskúr. Tilboð sendist af- greiöslu blaðsins merk Einbýlis- hús 4155” fyrir 4. des. Litil ibúð óskast strax, er með 4 ára barn, húshjálp kemur til greina. Reglu- semi. Uppl. i sima 82356. Einhleypur eldri maður óskar eftir 1 herbergi og eldunar- plássi eða 2ja herbergja ibúð á reykjavikursvæðinu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 25030 milli kl. 7 og 8. Góður, upphitaður bilskúr óskastá leigu, 40-60 ferm. Uppl. i sima 74744 og eftir kl. 6 i sima 83411. Óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð, 3 fullorðn- iriheimili. Algjörri reglusemi og hreinlæti heitið. Uppl. i sima 34199 eftir kl. 3. Miðaldra, reglusöm kona óskar eftir herbergi e.t.v. með húsgögnum, helst hjá eldri manni. Húshjálp eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist blaðinu fyrir 30. þ.m. merkt „Hagkvæmt 4108”. Frá dansskóla Heiðars Astvaldssonar. Kennara vantar l-2ja herbergja ibúð strax. , Uppl. I sima 33041 á milli kl. 10 og 1 f.h. 3ja herbergja ibúð óskast sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 19017 i dag og næstu daga, eftir kl. 5. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 43835. Einhleypur karimaður óskar eftir herbergi, má vera litið. Uppl. i sima 18642 i kvöld og næstu kvöld. Opinber embættisinaður óskar eftir 1-2 herbergjum helst nálægt miðbænum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Algjör reglu- semi. Uppl. i sima 28694. Upphitað geymsluherbergi i kjallara óskast, helst i gamla miðbænum, Simi 32176 eftir kl. 8 e.h. Vinnuskúr. Góður vinnuskúr eða skáli u.þ.b. 15-20 ferm óskast til kaups eða leigu. Simi 86267, 86457 og 37306 eftir kl. 19. ATVINNA í Járnamaður óskast, Breiðholt hf. Simi 81550. Skrifstofustúlka Þekkt þjónustufyrirtæki óskar að ráða stundvisa og áreiðanlega skrifstofustúlku. ekki yngri en tuttugu ára, til starfa nú þegar. Verslunarskólamenntun eða hlið- stæð menntun æskileg. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Visi merkt: Áreiðanleg 4041. ATVINNA ÓSKAST Ungur og reglusamur kennari óskar eftir vellaunaðri vinnu i jólafriinu. Er með meira- próf. Flest kemur til greina. Uppl. i sima 84064 uni helgina og eftir kl. 5.30 aðra daga. 18 ára piltur óskar eftir góðri vinnu. Hefur bil- próf. Uppl. i sima 25329. 17 ára piltur óskar eftir fastri vinnu, helst úti á landi. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 51439. Trésmiður óskar eftir starfi, getur byrjað strax. Uppl. i sima 33076. Biistjóri með meirapróf óskar eftir at- vinnu. Hvar sem er á landinu. Uppl. i sima 34552 á kvöldin. Er ekki einhver sem getur hjálpað konu milli fertugs og fimmtugs um vinnu 3 tima á dag. Það er henni mjög nauðsynlegt. Kaup ekki aðal- atriði. Uppl. i sima 73154. Ungur maður óskareftir vinnu strax, er vanur tækjavinnu einnig akstri. Uppl. i sima 25809.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.