Vísir - 01.12.1975, Page 24

Vísir - 01.12.1975, Page 24
VÍSIR HAFLIÐI HALLGRIMS- SON í HLJÓMLEIKA- FERÐ MEÐ MENUHIN Ilafliöi Hallgrimsson selló- leikari er nú að Ijúka sex vikna hljómleikaferðalagi með hljóm- sveit hins heimskunna fiðlu- sn illings Yehudi Menuhins. Þykir það mikill heiöur að vera valinn I þessa hljón^veit. Hljómleikaferðin, var farin um Ástraliu, Tíýja Sjáland, Fiji-eyjar og Bandarikin, og hófst i byrjun október. Hljómsveitinni hefur verið mjög vel tekið og blaöadómar um hana verið lofsamlegir. Þetta er ekki i fyrsta skipti, sem Hafliði fer i hljómleikaferð með heimsfrægum tónlistar- manni. f fyrra lék hann i The English Chamber Orchestra sem hljómsveitarstjórinn heimskunni Barenboim stjórn- aði og fór þá i hnattferð með hljómsveitinni. Múnudagur I. desember 1975. Ógnaði leigu- bílstjóra með hníf Farþegi f leigubO ógnaði bil- stjóra með hnifi aöfaranótt sunnudags, en gerði honum þó ekki mein. Lögreglan tók far- þegann I sinar hendur. Maðurinn var staddur i leigubil á Árbæjarsvæði og hefur sennilega átt að borga fargjaldiö, þegarhann kaus að taka fram hnif og ota að bil- stjóranum. Fareginn var ölvaður og gat bilstjórinn gert stöö sinni að- vart. Árbæjarlögreglan fékk siöan hringingu frá stöðinni, og fór hún þegar á vettvang. Þar náöi hún farþeganum og tók hann að sjálfsögðu i sina vörslu. — EA Dróttur ó við- viðrœðum við norðmenn Ekki er búið að semja viö norðmenn um landhelgisveið- ar, né heldur færeyinga. Undirbúningsviðræður hafa átt sér stað við norðmenn. Að sögn Þóröar Einarssonar hjá utanrikisráöuneytinu verður einhver dráttur á að þeim ljúki. Viöræöur viö færeyinga hafa engar veriö enn. Búist er við að þær hefjist öðru hvorum megin við áramótin. —ÓH Heimdellingar ósparir ó púðrið „Heimdallur SUS f Reykjavik telur óeðlilegt að hafa stjórn- málasamband við riki sem beitir hervaldiá fslensku y firráðasvæði og beinir þeirri áskorun til rlkis- stjórnarinnar að hún sliti stjórn- málasambandi við breta um leið og herskipum þeirra verður beitt til hjálpar enskum veiðiþjófum”. Þannig segir m.a. i stjórnmála- ályktun Iieimdalls sem samþykkt var á framhaldsaðalfundi fyrir skömmu. Og Heimdellingar koma viða við f stjórnmálaályktun sinni. Þeir vilja láta afnema tekjuskatt- inn, en vara jafnframt við þvi að lagðir séu á óhóflegir fasteigna- skattar. Kjördæmaskipunina telja þeir úrelta og vilja láta jafna kosningarétt fólksíns. Fariðerhörðum orðum um lán- tökur þær sem verið er að fram- kvæma. Og sagt: „Núkynslóðin er að hlaupast undan þeirri ábyrgð sem hún ber.” Þá er itrekuð andstaða Heim- dallar við flokkspólitiskt eftirlits- manna og fyrirgreiöslukerfi i stjórnsýslunni og áhersla lögð á að Framkvæmdastofnunin verði leyst upp. —EKG ,/Aótmœlum atkvœðamis- rétti í Alþingiskosningum" Undirskriftir ó Reykjanesi I„Við viljum ekki vekja upp deilur um leiöir til að bæta úr þvi misrétti sem er rikjandi, heldur aðeins mótmæla núver- andi ástandi”, sagöi Vilhjálmur Grimsson, bæjartæknifræðing- ur I Keflavik, er Visir spurði hann frétta af undirskriftalist- um með mólmælum gegn at- kvæöismisrétti i Álþingiskosn- inguni'Sem nú eru I gangi í Keflavik og nágrenni. Það er klúbburinn Junior Chambersem gengst fyrir'þess- ari undirskriftasöfnun meðal kjósenda I Reykjaneskjördæmi á svæðinu sunnan Hafnarfjarð- ar. t rökstuðningi fyrir mótmæl- unum er bent á kjósendafjölda að baki hvers þingmanns að meöaltali yfir landið og siðan að baki hvers þingmanns i Reykja- neskjördæmi. Undirskrifendum finnst rikja þarna ólýðræðislegt misrétti. Að sögn Vilhjálms hafa list- arnir nú verið i gangi rúman hálfan mánuð, og sagði hann að kjósendur tækju málinu yfirleitt af áhuga. Þó sagði hann að ein- staka maður hikaði við að skrifa undir af ótta við að veröa settur á einhvern lista eða flokkaður á einhvem hátt. Ekki liggja enn fyrir neinar tölur um fjölda undirskrifenda, en i lok undirskriftasöfnunar et meiningn aö skila listunum til Alþingis og biðja forseta Sam- einaðs þings að taka við þeim. — EB Fyrsta tap TR í 75 ár t fyrsta skipti i sjötiu og fimm ár gerðist það að Taflfélag Reykjavikur tapaði keppni. Þetta átti sér stað i gærkvöldi i deilda- keppninni sem Skáksamband ts- lands gengst fvrir. En þá sigraði hið nýstofnaða skákfélag, Mjöln- ir, Taflfélag Reykjavikur með fimm vinningum gegn þremur. —EKG i: Þær slógu Olgu Korbut næstum við, sumar ungu stúlkurnar sem sýndu fimleika á fimleikasýningunni I Laugardalshöll i gær. Fimleikasamband tslands og tþróttakennarafélag islands stóðu fyrir sýningunni, sem þótti takast mjög vel, Sýningin stóð yfir samfleytt I tvo og hálfan tima. Um eitt þúsund manns komu að sjá rjómann af fimleikafólki okkar. —óll Villtust — en gerðu vart við sig illa til reika Tveir unglingsstrákar lentu i hrakningum aðfaranótt sunnudags, er þeir villtust á leið í skátaskála talsvert ofan viö Lækjarbotna. Undir morg- un gerðu þeir vart við sig, og var þá annar sérlega illa til reika. Piltarnir höfðu haft Bakkus með sér i förina. Hafa þeir liklega tekið strætisvagn upp i Lækjarbotna og lagt af stað I skálann fyrir miðnætti á laug- ardagskvöldið. Fljótlega hafa þeir þó hresst sig á guðaveigunum, enda mjög kalt úti. En „guðaveig- arnar” gerðu gæfumuninn. Piltarnir villtust fljótlega og voru á flækingi fram eftir allri nóttu. Að lokum gerðu þeir vart við sig á býli sem heitir Tún- hvammur og er rétt ofan við Lækjarbotna. Þá var klukkan orðin fjögur um morguninn og óskuðu piltarnir eftir lög- regluaðstoð. Þeir voru þá illa til reika eftir flækinginn og taldi lögreglan að þeir myndu ekki hafa þolað útivist fram á næsta dag. Annar þeirra var til dæmis orðinn skólaus og var fluttur á slysadeild. —EA í gœslu- varðhaldi vegna inn- brotsins í Héðin Enn vantar tvo af þeim þrem peningakössum sem stolið var úr Héðni fyrir helg- ina. t þcim eru meðal annars sex hundruö þúsund krónur I peningum óg rúmlega fjögur- hundruð þúsund i ávísunum. Gisli Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður, sagði VIsi i morgun aö á sunnudag heföi maður verið úrskuröaður í sjö daga gæslu- varphald vegna þessa máls, Annað væri ekki fréttnæmt. Málið væri enn I rannsókn. — ÓT Stúlka brennd- íst er kviknaði í rúmi hennar Stúlka brenndisl I gærmorg- un, þegar kviknaði I rúmi hcnnar. Hún var flutt á gjör- gæsludeild Landspltalans. t morgun þegar Vlsir hafði samband viö deildina var Hð- an hennar eftir atvikum. Atburðurinn átti sér stað i Hveragerði. Stúlkan hefur verið við kennslu þar og er með hús á leigu. Svo heppilega viidi til að kunningjakona hennar gisti hjá stúlkunni þessa nótt og vaknaði hún við að eldur var i rúmi stúlkunnar. Hún gerði þegar lögreglu og lækni við- vart, og var stúlkan flutt á Landspitalann. Taliö var að kviknað hefði i út frá sigarettu, en það yar þó ekki fyllilega vitað. Bœjarfull- trúar þöglir sem gröfin Fundur i bæjarstjórninni I Vestmannaeyjum var haldinn sl. laugardag. Þar hefur að öllum likindum verið rætt hið svo nefnda bæjarstjóramál. Bæjarfulltrúar verjast hins vegar allra frétta og láta ekki uppi hið minnsta af gangi fundarins. Fundur þessi var lokaður og engar fundargerðir færöar. —EKG Til Fœreyja eftir olíu — Það komu hingaö tveir breskir togarar um helgina til að taka olíu, sagði Nils Jul Aarge, útvarpsstjóri I Færeyj- um, við Visi I morgun. — Þeir komu til Klakksvikur en eru nú væntanlega farnir aftur á tslandsmið. Þetta eru Royal Lynx og Prince Philip, og þeir stunda aö jafnaði ckki vciöar við Færcyjar. —ÓT

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.