Vísir - 09.12.1975, Page 16

Vísir - 09.12.1975, Page 16
16 Þriðjudagur 9. desember 1975. VISIR GUÐSORÐ DAGSINS: En þetta er rit- að til þess að þér skulið trúa, að Jesús sé Kristur, guðs- sonurinn, og til þess að þér, með þvi að trúa, öðlist llfið i hans nafni. Höröur Blöndal og Þórir Sigurðsson frá Bridgefélagi Reykjavikur sigruðu með mikl- um yfirburðum i Reykjavikur- meistaramóti i tvfmenning um helgina. Hér er einn af „toppunum” þeirra. Staðan var a-v á hættu og austur gaf. 4 K-6-2 V A-7-5-2 ♦ K-7-5 * G-7-3 X 4 10-8-7 D-G-10-9 D-G-9-6-3 K ! D-G-5 8-4-3 8-2 A-10-9-6-2 4 A-9-4-3 V K-6 ♦ A-10-4 * D-8-5-4 Þórir varö sagnhafi I þremur gröndum og austur spilaöi út laufi. Vestur átti slaginn á kóng- inn og spilaði hjartadrottningu til baka. Hún fékk aö eiga slaginn, og enn kom hjarta á kónginn. Þá spilaði Þórir lágum spaða af báð- um höndum og austur átti slag- inn. Enn kom hjarta, drepið á ás og laufagosa spilað. Austur varð að drepa með ás og vörnin hafði fengið hina klassisku fjóra slagi. Austur spilaði laufatíu, sem var drepin með drottningu. Spilið er nú öruggt, annað hvort á einfaldri eða tvöfaldri kastþröng. Vestur er sannaður með fjórða hjartað og a ustur veröur að gæta laufsins. Hvorugur getur þvi varið tígul- inn. Þórir tók þvi þrjá slagi á spaða og vestur gat ekki varið bæði tigulinn og hjartað. Slétt unnið og „toppur” með öðrum. Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föStud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. viö Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. H AALEITISH VERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT—HLIÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriöjud kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimilið — fimmtud. kl. 7.00r9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3/00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Minningarspjöld iíáteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigríöi Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar versl. Emma, ■Skólavörðustig 5, versl. Aldan., öldugötu 29 og hjá prestkonun- um. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hja Aðalumboöi DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélag' Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlavég :og á skrifstofu Hrafnistu. Minningarkort Liknarsjóðs Aslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriöi Gisíadóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Amadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriöi Einarsdóttur Alfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Alf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga I Reykjavik I Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. Viðkomustaðir bókabilanna ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162— þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30-6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli —mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóösins aö Hallveigarstöðum, Bókabúö Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. „SamUðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stööum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga kl. 16.00-22.00. Aðgangur og sýninga- skrá ókeypis. MÍR-salurinn skrifstofa, bókasafn, kvikmynda- safn og sýningarsalur að Lauga- vegi 178. Opið á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.30-19.30. — MIR. Gefiö fátækum fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd. Njálsgötu 3. Opiö frá 11-6. | í PAB | í KVÖLD i dag er þriðjudagur 9. desember, 343, dagur ársins. Ardegisflóð i Reykjavik er ki. 10.43 og siðdegis- flóð er kl. 22.19. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, slmi 51100. TANNLÆKNAVAKT er I Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsia: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 5.-11. desember. Lyfjabúð Breiðholts og Apótek Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögúm og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgnivirkadaga.enkl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, sinii 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabilanir slmi 05. Riianavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir I veitukerfum borgar- innar-og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Nemendasamband Löngumýrarskóla. Jólafundur verður i Lindarbæ fimmtudaginn 11. des. kl. 20.30. Fundarefni: Hugvekja, söngur, happdrætti og fleira. Kvenfélag Breiðholts. Jólafundur verður miðvikudaginn 10. des. kl. 20.30 i samkomusal Breiðholts- skóla. Fundarefni: Sýnjkennsla á jólaskreytingum frá Blpmum og ávöxtum. Karlar og konur eru velkomin á fundinn. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið einstæðar mæður, sjúkl- inga og börn. Konur I Styrktarfélagi vangefinna Jólavaka verður i Bjarkarási fimmtudaginn 11. des. kl. 20.30. Kvennadeild Flugbjörgunarsveit- arinnar Munið jólafundinn miðviku- daginn 10. des. kl. 10.30. Söngur, jólapakkar og upplestur. Selt verður jólaskraut. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. „Heimsmeistaramótið i hrað- skák” var haldiö I Júgóslavíu 1970. Fischer sigraði þar með fá- heyrðum yfirburðum, hlaut 19 vinninga af 22mögul. Tal varö i 2. sæti með 14 1/2 v. 3. Kortsnoj með 14 v. og 4. Petroshan 13 1/2. t þennan hóp vantaði Bent Larsen, en I Santa Monica 1967 hafði hann fengið að reyna sig I einni á 5, gegn meistaranum. 1 JUk JL X 111 1 11 «P 4 * 11 £ £ £ £ £ a Hvitt: Fischer Svart: Larsen 1. Dg3+ 2. cxd5+ 3. Rc3 4. Be3 5. a3 6. Bc4+ 7. Hdl 8. Rb5 Ke6 Dxd5 Dxd4 Db4 Dxb4 Kd7 Ke8 Gefið. — Við Hjálmar höfum svo oft hætt að vera saman að við erum hætt að grufla i þvi, hvort við erum enn á föstu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.