Vísir - 29.12.1975, Síða 1

Vísir - 29.12.1975, Síða 1
Flugeídaslagur i Árbœjarhverfi Skátar og íþróttamenn berjast nú hart um tugmilljón króna markað í flugeldasölu fyrir gamlárskvöld — Sjá baksíðu Hurðin er 3-4 tonn! — sjá myndskreytta grein um peningaskápa ýmissa banka í Reykjavík bls. 4-5 Hvað erAA? — sjá bls. 19 Herbúðir skáta: Þar selja flugeldana þeir Birgir Jóhannesson, Hermann Bridde og Oiafur Haildórsson. (Myndir JIM) BANKAR OG SPARI- SJÓDIR f DANMÖRKU AÐ DRUKKNA í peningaflóði — sjá bls. 3 ■* Sannleikur og fréttamiðlun iá „ Að utan" bls. 8-9 s|a Fjárlagaeldgos eða r — Páll Heiðar Jónsson skrifar bls. 10 eldgosafjárlSg VERÐBÓLGUREKSTUR — sjá „Efnahags og viðskiptamál" bls. 9 Herbúðir Fylkis: Þarna eru við sölu Anna Sæmundsdóttir, Erna Baldursdóttir, Stefania Sæmundsdóttir og Björn óskarsson. Miðbik Kelduhverfis hefur sigið um 30 cm — og heldur áfram að síga — sjá baksíðu Presti meinuð kirkjuafnot — sjá erlendar fréttir bls. 6-7 Dregið verður í jólagetraun Vísis í dag Úrslit kunngjörð í blaðinu á morgun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.