Vísir - 29.12.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 29.12.1975, Blaðsíða 11
 VTfcilJttMánudagur 29. desember 1975. Mikif) var um að vera hjá ensku knattspyrnumönnunum um þessi jól eins og raunar endranær — og tvær umferðir leiknar á tveim dögum — annan dag jóla 2(>. og laugardaginn 27. desember. Leeds og Ipswich voru einu liðin i 1. deild sem unnu báða leiki sina og þvi breyttist staða efstu liðanna litið. Liverpool og Manchester United eru i efstu sætunum með 23 stig og er markahlutfall Liverpool betra. Leeds er i þriðja sæti með einu stigi minna og á einn lcik til góða. Botnliðið Sheffield United krækti sér i tvö stig, en það breytir litið stöðunni hjá liðinu seni hefur aðeins hlotið 7 stig úr 24 lcikjum. Liverpool heldur forystunni Liverpool haí'ði forystuna fyr- ir leikina um jólin — og heldur henni ennþá. Á annan dag jóla lék Liverpool við Stoke i Stoke og fór þaðan með annað stigið. Mark Liverpool skoraði John Toshack, en mark Stoke skoraði Geoff Salmons. Á laugardaginn lék Liverpool svo við Manchester City á heimavelli sinum, Anfield Road i Liverpool. Leikmenn Liver- pooi voru miklu betri og áður en Peter Cormack skoraði eina mark leiksins i siðari hálfleik hafði Kevin Keegan — sem var besti maður vallarins — átt hörkuskot i þverslá og Joe Corrigan, markvörður City, bjargað tvisvar mjög vel — frá John Toshack og Steve Heigh- way. Áhorfendur: 53.386. En litum þá á úrslit leikj- anna: 1. deild 23. desember (Þorláksmessa) Frá leik Arsenal og Burnley á Highbury fyrir hálfum mánuði. Það er Brian Kidd sem sækir að mark- verði Burnley, Gerry Peyton. Arsenal sigraði i leiknum 1:0 með marki John Radford. Kidd skoraði hins vegar annað mark Arsenal á laugardaginn gegn QPR. Enska knattspyrnan: Everton—Manch. Utd. 1:1 26. desember (annar i jólum) Aston Villa—West Ham 4:1 Burnley— Newcastle 0:1 Ipswich—Arsenal 2:0 Leicester—Derby 2:1 Manch .City—Leeds 0:1 QPR—Norwich 2:0 Sheff.Utd,—Middlesb. 1:1 Stoke—Liverpool 1:1 Tottenham—Birmingham 1:3 Wolves—Coventry 0:1 2. deilú Bristol C—Plymouth ■ 2:2 Carlisle—Blackpool 1:0 Charlton— Portsmouth 1:3 Fulham— Notts C 3:2 Luton—Oxford 3:2 Notth.For,—WBA 0:2 Oldham—Bolton 2:1 Orient —Chelsea 3:1 Southampt.—Bristol R 3:0 Sunderland—Hull 3:1 York—Blackpool 2:1 1. deild 27. desember Arsenal—QPR 2:0 Birmingham—Stoke 1:1 Coventry—Tottenham 2:2 Derby—Aston Vilia 2:0 Leeds—Leicester 4:0 Liverpooi—Manch.City 1:0 Manch.Utd.—Burnley 2:1 Middlesb.—Everton 1:1 Newcastle—Sheff.Utd. 1:1 Norwich—Wolves 1:1 West Ham—Ipswich 1:2 2. deild Blackburn—Notth.For 1:4 Blackpool—York 0:0 Bolton—Sunderland 2:1 Bristol R,—Luton 0:1 Chelsea— Carlton 2:3 Hull—Carlisle 2:3 Notts C—Oldham 5:1 Oxford—Southampton 1:2 Plymouth—Fulham 4:0 Portsmouth—Bristol C 0:1 WBA—Orient 1:1 Metaðsókn á Old Trafford Mesti áhorfendaf jöldi á keppnistimabilinu var á Old Trafford, leikvelli Manchester United, á laugardaginn: 59.726. Alex Stepney sem lék sinn 350. deildarleik með United mátti tvivegis hirða boltann úr mark- Leeds og Ipswich með „fullt hús" að leikmönnum United tókst að jafna. AlexForsyth áttiþá skot i stöng — boltinn hrökk út til Sammy Mcllroy sem skoraði af stuttu færi. Eftir það var aðeins eitt lið á vellinum — Manchester United — og tiu minútum fyrir leikslok skoraði Lou Macari sigurmarkið. „Ég hef ekki séð Leeds leika jafnvel i mörg ár,” sagði þulur BBC sem fylgdist með leik Leeds og Leicester á laugardag- inn — „og með sama áfram- haldi hlýtur liðið að vinna m e i s t a r a t i ti 1 i n n sagði þulurinn. Leeds stóð sig vel um jólin — vann Manchester City á útivelli á annan í jóium með marki Paul Madley — hans fyrsta á keppnistimabilinu — og var þetta jafnframt fyrsta tap City á heimavelli á timabilinu. Á laugardaginn tóku Leeds svo Leicester i kennslustund og sýndi liðið oft frábæra knatt- spyrnu. Allan Clark skoraði fyrir Leeds i fyrri hálfleik, en i þeim siðari skoraði Duncan Mc- Kenzie sem var frábær i leikn- Mikil harka var i leik West Ham og Ipswich á Upton Park i Londón. Fyrst voru þeir Keith Robson og John McDowell West Ham bókaðir og siðán var Rob- son vikið af leikvelli i siðari hálfleik eftir að George Burley hafði brotið illa á honum og Robson látið hendurnar tala. Mike Lambart náði forystunni fyrir Ipswich, en Tommy Taylor jafnaði fyrir West Ham með marki úr vitaspyrnu. Sigur- mark Ipswich skoraði svo John Peddelty með skalla fimm min- útum fyrir leikslok — eftir send- ingu frá Lambert. Áhorfendur: 32.741. Meistarar Derby fengu skell á annan jóladag — og tapaði liðið þá óvænt fyrir Leicester 2:1. Mörk Leicester skoruðu Bob Lee og Frank Worthington — en mark Derby skoraði Leighton James, hans fyrsta mark fyrir Derby. Meisturunum gekk betur á laugardaginn og unnu þá góðan sigur gegn Aston Villa, sem daginn áður hafði unnið West Ham svo óvænt. Mörk Derby voru bæði skoruð i siðari Englendingar léku tvöfalda umferð í deildarkeppninni um jólin og Liverpool hefur ennþá forystunna í 1. deild inu hjá sér i fyrri hálfleik — fyrra markið vardæmtaf vegna rangstöðu, en siðara markið sem Ray Hankin skoraði eftir sendingu Willie Morgan var hins vegar löglegt. Markið setti heimaliðið greinilega útaf laginu og það var ekki fyrr en i síðari hálfleik um — tvivegis — eftir að hann hafði orðið að yfirgefa leikvöll- inn um tima til að láta sauma saman skurð á höfðinu sem hann hlaut i skallaeinvfgi við Jeff Blockley. Fyrra markið var sérlega fallegt — McKenzie fékk sendingu frá Lorimer þar sem hann stóð á vitateigi með bakið að markinu, sneri sér við á punktinum og skaut þrumuskoti viðstöðulaust efst uppi mark- vinkilinn. Peter Lorimer skor- aði þriðja markið — og Mc- Kenzie það fjórða. Áhorfendur 45.139. ,,Við eigum enn mögu- leika á titilinum” „Þó við höfum byrjað illa, þá erum við ennþá með i barátt- unni um meistaratitilinn,” sagði Bobby Robson, fram- kvæmdastjóri Ipswich eftir að lið hans hafði fengið „fullt hús” stiga úr jólaleikjunum. hálfleik — fyrst Steve Powell eftirgóða sendingu frá Leighton James, og Carlie George úr vitaspyrnu sem dæmd var á Chris Nicholl fyrir að bregða Archie Gemmell. Áhorfendur: 37.230. Birmingham að rétta úr kútnum Birmingham virðist nú vera að ná sér á strik og nældi sér i þrjú, dýrmæt stig — fyrst vann liðið Tottenham á útivelli og gerði siðan jafntefli við Stoke i fyrri hálfleik, en Ian Moores jafnaði stuttu siðar með skalla eftir hornspyrnu. Birmingham lékbetur i siðari hálfleik en Pet- er Shilton i marki Stoke var i miklum ham og tókst að halda hreinu. Ahorfendur: 37.166. Ekki gerði QPR neina stóra hluti um jólin, liðið vann að visu Norwich á annan i jólum með mörkum Don Masson og Stan John Duncan var á skotskón- um i Coventry og skoraði bæði mörk Tottenhain gegn heima- liðinu og hefur hann nú skorað 16 mörk á keppnistimabilinu. David Cross náði forystunni fyrir Coventry, en Duncan jafnaði eftirgóðan undirbúning Martin Chivers og þannig var staðan f hálfleik. Duncan fór ill að ráði sinu i upphafi siðari hálfleiks fyrir opnu marki, en hann bætti það upp stuttu siðar með þvi að senda boltann i mark Coventry i annað sinn. Tom Hutchinson jafnaði svo fyrir Coventry fimmtán minútum fyrir léikslok. Áhorfendur: 21.094. Mark Everton gegn Middles- boro skoraði Bon Latchford i fyrri hálfleik, en Bill Maddren jafnaði i siðari hálfleik. Leik- menn Middlesboro áttu mun meira i leiknum og Phil Boersma átti m.a. skot i þver- slá. Ahorfendur: 30.000. 11 ___________________ J Norman Bell skoraði mark Olfanna gegn Norwich og var þetta hans fyrsta deildarmark. En gamli kappinn Martin Pet- ers jafnaði metin fyrir Norwich með hjólhestaspyrnu. Áhorf- endur: 25.115. Southampton i 1. deild? Southampton virðist nú eiga góða möguleika á að vinna sæti sitt i 1. deild að nýju. Liðið vann báða jólaleiki sina og virðist nú vera að ná sér á strik. South- ampton vann Oxford á útivelli með mörkum Stokes og Helmes, en Tait skoraði mark Oxford. Luton vann einnig báða leiki sina og klifrar nú hratt uppeftir töflunni. Á laugardaginn vann liðið góðan sigur gegn Bristol Rovers á útivelli með marki King. Bolton vann Sunderland 2:1 með mörkum Allardyce og Byrom, eftir að Tony Dunne hafði skorað sjálfsmark i upphafi leiksins. Mörk Nottingham Forest gegn Blackburn skoruðu Bow- ery 2, Robertson og Bowyer, en mark Blackburn skoraði Parkes. Mörk Chelsea gegn Charlton skoruðu Swain og Brit- ton og mark WBA skoraði Mayo. Mikil aðsókn var að leik Bol- ton og Sunderiand 30.000 áhorf- endur og á Brúnni voru þeir 25.367. Dómararnir höfðu nóg að gera að venju bæði i Englandi og Skotlandi og ráku fjóra leik- menn af leikvelli ogbókuðu „tvö knattspyrnulið”. Bowles, en steinlá svo á laugar- daginn fyrir Arsenal á High- bury. Leikmenn QPR komu þá greinilega til að sækja annað stigið og lögðu áhersluna á varnarleikinn og hafði Phil Parkes nóg að gera i markinu. t upphafi siðari hálfleiks tókst AJan Ball að skora fyrir Arsenal eftir mikla pressu — og þá fyrst fóru leikmenn QPR að sækja. t lokin þegar þeir gleymdu sér i ákafanum að jafna — skoraði Briad Kidd annað mark Arsenal eftir skyndiupphlaup. Áhorf- endur: 39.022. Loksins tókst ,,Sup- er-Mac” að skora Loksins tókst „Super-Mack” að skora mark eftir 11 leiki. Það var i leiknum við Sheffield Unit- ed á laugardaginn. Það dugði Newcastle samt ekki til sigurs i leiknum, því Alan Woodvard jafnaðimeð skemmtilegu marki — skaut frá endalinu, yfir öxlina á sér upp i þaknetið, án þess að markvörður Newcastle kæmi vörnum við. Ahorfendur: 30.730. Staðan er nú þessi 1. deild: Liverpool 24 .12 9 3 37:20 33 Manch.Utd . 24 14 5 5 38:22 33 Leeds 23 14 4 5 42:22 32 Derby 24 13 6 5 37:30 32 qpr' 24 10 10 4 31:18 30 West Ham 23 12 4 7 35:30 28 , Man.City 24 9 9 6 38:23 27 Stoke 24 10 7 7 31:28 27 Everton 24 9 9 6 41:41 27 Middiesb. 24 9 8 7 25:21 26 Ipswieh 24 8 10 6 27:23 26 Newcastle 24 1 5 10 40:33 23 Aston Villa 24 8 7 9 31:34 23 Coventry 24 7 8 9 26:34 22 Leicester 24 5 12 7 26:35 22 Tottenham 24 5 11 8 32:39 21 Arsenal 24 7 6 11 29:31 20 Norwich 24 7 6 11 33:39 20 Birmingh 24 7 4 13 35:48 18 Burnley 24 4 7 13 23:37 15 Wolves 24 4 6 14 24:38 14 Sheff.Utd. 24 1 5 18 18:53 7 2. deild: Sunderland 24 15 3 6 39:21 33 Bolton 24 13 7 4 41:24 33 Bristol C 24 12 7 5 41:22 31 Southampt 23 13 2 8 43:29 28 Notts C 24 11 6 7 30:22 28 Luton 24 11 5 8 34:25 27 WBA 24 9 9 6 24:24 27 Oidham 24 10 6 8 34:38 26 Fulham 23 9 7 7 30:25 25 Bristol R 24 7 11 6 25:23 25 Nott.For. 24 8 7 9 27:23 23 Orient 23 7 9 7 21:20 23 Chelsea 24 8 7 9 29:31 23 Blackpool 24 8 7 9 22:27 23 Carlisle 24 8 7 9 22:29 23 Plymouth 24 8 6 10 29:32 22 Charlton 23 8 5 10 28:39 21 Hull 24 8 4 12 26:32 20 Blackburn 24 5 10 9 22:28 20 Oxford 24 5 6 13 23:35 16 York 24 5 5 14 19:39 15 Portsmouth 24 3 6 15 15:36 12 Staða efstu og neðstu liðanna i 3. og 4. deild: 3. deild: C.Palace 22 12 7 3 37:19 31 Peterboro 22 8 10 4 37:30 26 Cardiff 22 10 5 7 37:27 25 Hereford 20 10 5 5 32:26 25 Walsall 24 9 7 8 34:33 25 Southend 20 7 4 9 35:34 18 Sheff.Wed. 22 4 10 8 26:29 18 Swindon 22 6 3 13 25:39 15 Mansfield 4. deild: 20 3 5 12 22:34 11 Lincoln 22 17 3 2 55:24 37 Northampt 23 16 4 3 36:17 36 Reading 23 14 5 4 41:24 33 Tranmere 23 13 4 6 51:28 30 Barnsley 22 4 8 10 19:25 16 Scunthorpe 23 5 3 15 17:32 13 Workington 22 4 2 16 13:44 10 Southport 22 1 3 18 17:42 5 -BB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.