Vísir - 29.12.1975, Page 15

Vísir - 29.12.1975, Page 15
VISIR Mánudagur 2Í). dcsember 1975. 15 BÆKUR útrás, heitir skáldsaga Jóhönnu Þráinsdóttur, sem Almenna Bókafélagið gefur út. Á bókar- kápu segir: „Spennandi, gáska- full og bráðskemmtileg, en um leið umbúðalaus lýsing, sem ber i senn svip af þjóðfélagsádeilu, ástarsögu og djörfum bókmennt- um.” Höfundurinn er 35 ára, stiident, og menntuð í tungumálum og leikhúsfræðum. Hún hefur dvalið viða erlendis, þar á meðal i Bandarikjunum, sem eru vett- vangur bókarinnar. Veslings Krunimier alltaf i ein- hverjum vandræðum, og hannái útistöðum við systur si'na. Bók þessi sem er eftir Thöger Birke- land, kom út fyrir jólin. Steinholt gefur bókina út. Palli og Tryggur, er barnabók sem gerist á Jótlandi á siðari hluta siðustu aldar. Lesándinn kynnist munaðarleysingjanum Palla, tveimur indælum telpum, harðlyndum afa, hjartagóðum gestgjafa, óþokka, og presti. Einnig kemur fyrir sögu hundur- inn Tryggur. býðandi bókarinn- ar, örn Snorrason, segir um hana: „Þetta er góð og spennandi barnabók”. tsafold gefur bókina út. RÁÐGJAFASTÖRF - MÁLMIÐNAÐUR 1 ársbyrjun 1976 kemur til framkvæmda tækniaðstoðar- áætlun i þágu málmiðnaðarins. Að henni munu standa iðnaðarsamtök og stofnanir með sérfræðiaðstoð frá S.þ. Nokkrir islenskir sérkunnáttumenn með þekkingu og reynslu i hönnun, framleiðslu- og rekstrartækni, helst á sviði malmiðnaðar verða lausráðnir vegna tækniaðstoð- innar i eitt til þrjú misseri. Til greina koma m.a. verk- fræðingar, tæknifræðingar og viðskiptafræðingar. Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindum störfum eru beðnir að gefa sig fram fyrir 8. janúar við IÐNÞKÓUNARSTOFNUN ÍSLANDS Skipholti 37, Reykjavik simi 8-15-33. Við bjóðum úrval af: Húsgögnum Einsmanns rúm frú frá kr. 25.700.- Hjónarúm frá kr. 36.370.- Rúmteppi frá kr. 4.320.- Sœngur og koddar springdýnur í öllum stærðum og styrkleikum. Viðgerðir á notuðum springdýnum samdæg- urs. Opið virka daga kl. 9—7 og laugardag kl. 10—1. Draugurinn Drilii, eftir Herdisi Egilsdóttur er barnasaga um fjörugan og skemmtilegan draug, Drillaað nafni. Drilli þráirekkert heitar en að eignast heimili og vini, en það gengur brösótt. Höfundur myndskreytti bókina, sem tsafold gefur út. Miili striða.heitir skáldsaga eftir Jakob Jónasson. Hún fjallar um ástir og örlög, og viðurstyggð styrjalda. Höfundurinn hefuráður gefið út 6 skáldsögur. Bókin er 253 blað- siður. tsafold gefur út. Helluhrauni 20, Haf narf irði, Springdýnm Sími 53044. Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 -.Simi 15105 FLUGELDAR ÚRVALIÐ ALDREI FJOLBREYTTARA FALLHLÍFARRAKETTUR RAUÐAR - GRÆNAR Skipa- rakettur TUNGLFLAUGAR ELDFLAUGAR STJÖRNURAKETTUR JOKERSTJÖRNU- ÞEYTARAR * rauð og blá Skipablys, JOKERBLYS BENGALBLYS RÓMÖNSK BLYS FALLHLÍFARBLYS GULL OG SILFURREGN STJÖRNUBLYS, tvær stærðir. * SÓLIR - STJÖRNUGOS - BENGALELDSPÝTUR, rauðar, grænar. VAX-ÚTIHANDBLYS, loga Vz tíma - VAX-GARÐBLYS, loga2tíma. - HENTUG FYRIR UNGLINGA. - WÓDLEIKHÚSIÐ Simi 1-120« Stóra sviðið GÖDA SALIN iSESÚAN F'rumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt 2. sýning laugardag 27. des. kl. 20 3. sýning þriðjud. 30. des. kl. 20 CARMEN sunnudaginn 28. des. kl. 20. Uppselt föstudaginn 2. jan. kl. 20. SPORVAGNINN GIRND laugardaginn 3. jan. kl. 20 Litla sviðið MILLI IIIMINS OG JARÐAR sunnudaginn 28. des. ki. 15. Miðasala opin i dag 13,15-16. Lokuð aðfangadag og jóladag. Opnar annan jóladag kl. 13,15. Trúboðarnir (Two Missionaries) Bráðskemmtileg og spennandi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sum- ar i Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: Terence Hiil Bud Speneer Nú er aldeilis fjör i tuskunum hjá „Trinity-bræörum ”. Sýnd k). 5, 7 og 9 laugaras B I O Simi 32075 ókindin See JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- ley.sem komin er út á islensku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro- bert Shaw, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað i sima fyrst um sinn. TÓNABÍÓ Simi31182 Mafian — það er lika ég. (Mafiaen — det er osse mig.) Ný dönsk gamanmynd með Dirch Passer i aðalhlutverki. Myndin er framhald af „Ég og MafiaiC'sem sýnd var i Tónabió við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Ulf Pilgaard. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lady sings the blues Afburða góð og áhrifamikil lit- mynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu „blues” stjörnu. Bandarikjanna Billie Holiday. Leikstjóri: Sidney J. Furie. islenskur texti. Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. Gullæðið Bráðskemmtileg og ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem ganila, ásamt hinni skemmtilegu gamanmynd Hundalíf Höfundur, leikstjóri, aðalleikari og þulur. Carlie Chaplin. Isl. texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15 EQUUS eftir Peter Shaffer. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikmvnd: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Frumsýning þriðjudag 30.12, kl. -20,30. 2. sýning nýársdag kl. 20,30. SKJ ALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 simi 16620. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 i dag. Simi 1-66-20. Skólalíf i Harvard. Timothy Bottoms Lindsay Wigner John Houseman. "The Paper Chase" ÍSLENSKUR TEXTI Skemmtileg og mjög vel gerð verðlaunamynd um skólalif ungmenna. Leikstjóri: James Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^,r.... Simi 50184 Jólamynd Hörkuspennandi ný mynd um baráttu leynilögreglunnar við fikniefnasala. Aðalhlutverk: George Peppard og Roger Rohinson. Leikstjóri: Richard lleffron. Framleiðandi: Universal. sýnd kl. 8 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Stone Killer ISLENSKUR TEXTI Æsispennandi og viðburðarik ny amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bronson. Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4. 6. 8 og 10. Auglýsingar og afgreiðsla er á Hverfis- gðtu 44 Sími 86611

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.