Vísir - 29.12.1975, Side 18

Vísir - 29.12.1975, Side 18
18 Mánudagur 29. desember 1975. VISIR Aðalstöðvar samtakanna i Reykjavik eru að Tjarnargötu 3C. Þar eru haldnir fundir öll virk kvöld kl. 9 og á sömu kvöldum er einnig alltaf einhver til viötals síðasta klukkutímann fyrir fund. Ljósm. Jim. Klestir hafa heyrt minnst á að til væru sam- tiik sem bæru skamm- stöfunina A.A. og va*ru eitthvað tengd drykkju- skap. En hvað gera þessi samtök, hv'ers vegna er fölk i þeim? Samtiikin vekja yfir- leitt ekki athygli á sér að fyrra bragði, en ef þess er öskað hafa einstakir fé- lagar i þeim komið frant á ftntdum og einnig farið i sköla og sagt sina sögu þar. Visir fékk viðtöl við þrjá A.A. félaga, eina konu og tvo karlmenn, þar sem þau segja sina drykkjusögu og livers Vegna þau éru i þcssum samtökum. Viðtölin eru nafnlaus og án mynda, ekki þö vegna þess að þessu fölki sé á móti skapi að segja til sin heldur vegna þess að samtökin mæla svo fyrir. llér birtist fyrsta við- talið, ep bin tvö verða i Visi a morgun. LeikfangaEand -Veltusundi 1 Sími 18722 Undraiand Glæsibæ Simi 81640 Póstsendum um land allt f .. ' Kassettutöskur Laugavegi 17 ©27667 Snót- ^"^Vesturgöiu 17 sími 12284 Bjóðum 10% afslótt af öllum vörum til óramóta Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerískur stíll) Vandaðir svcfnbekkir. Nvjar springdvnur i öll- um stæröum og stifleik- um. Viðgerð á notuðuni' springdýnum samdæg- urs. Sækjum, sendum. Opið Irá kl. 9-7, limmtudaga kl. 9-9, og laugardaga kl. 10-5. ‘Springdýmit Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði ODYRT ÓDÝRT Nissin flössin lækka kostnaðinn við myndatökuna — verð frá kr. 4.630.- bæði fyrir 110 vasavél og 35 mm venjulega. Heildsala — smásala Benco h.f • Bolholti 4, Rvik s. 21945. Teppabankari Nýr fylgihlutur til 3Ö hreinsa teppi. Er hægt að nota hann á teg.Z-305, Z-302, Z-320, Z-94 Dg Z-91 Kr. 9.950.- Electrolux 305 Ný ryksuga með 800 watta mótor, snúruvindu og þokum, sem ryka ekki þegar skipt er um. Sýnir þegar skipta þarf um poka. Kr. 31.400,- Armúla 1A S: 86114 Hillu- samstœður Sígildar Henta allstaðar Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. Upp eða niður Laugaveginn í verslunarerindum — þó er tilvalið að fó sér hressingu hjú okkur cMATSTOFAN ^HLEJWMTOFGI LAUGAVEGI 116 - SlMI 10312

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.