Vísir - 29.12.1975, Page 20

Vísir - 29.12.1975, Page 20
20 Mánudagur 29. desember 1975. VISIR [Hræðilegur djöfull eyðir" ættbáUcnum — hann tekur fanga Visaðu mér leiðina þangað. Litli apinn og konungur frum- 1 ■■■ skóganna þutu á ofsahraða ________.—N ^5^ gegnum frumskóginn. ^Hvað er aðN’Kima? sagði Tarsan og þrýsti hinum skelfda apa að sér. Ik. ■ kuyi 1 J JV tugsi ouIui^rii.nn. — i m ncj u J r*i un . / I Distr. by United Feature Syndicate, \r\c.y vj- Hugsa sér, nota i veldissprota konungs fyrir hamar og gamalt spjót fyrir meitil. En þetta er allt sem ég hef 1 Ef þér finnst ég ^ Ogþú segir.að óhpiðarlegur, herra jherra Kirby Desmond, þá /hafi farið eitt- ættirðu að kynnast/hvað með hon-/ Abdul Karat. b Já, þeir fóru eitthvað út i hæðirnar einhvers staðar.ogég varð að ferðast á putt- anum alla leið aftur i borgina. VÍKINGARNIR ERU AÐ KOMA FELIÐ KONURNAR HROLLUR ER AÐ KOMA FELIÐ MATINN r Oíi' © Zjll's GAUKSKLUKKA. Einmitt það sem mig hefui alltatlang. coo coo COOGOO CCOCoO i2-a ca Borðaðu nú allan búðinginn Trixi < S) Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 30. desember: llrúturinn | 21. mars—20. april: Taktu til óspilltra mála og fram- kvæmdu það sem þér dettur i hug. Það má treysta hugdettum sem þú færð. Láttu I ljós það sem þér i brjósti býr og reyndu að gera út um gamalt deilumál áður en árið er liðið. , Nautið | 21. april—21. mai: Þú hefur tækifæri til að hafa áhrif á annað fólk. Það er óvitlaust að beita þeim til að koma hreyfingu á mannskapinn. Þér hefur áskotnast hlutur sem þig hefur lengi langað til að eignast. M Tviburarnir I 22. mai—21. júní: Ráðleggingar annarra koma þér í vont skap, sérstaklega ráð maka eða vina. Haltu hátiðarskapinu og reyndu að gera áramótin eftir- minnileg. w Krabbinn 21. júni—23. júií: Þú virðist ekki hafa mikinn áhuga á vinnunni þessa dagana. Ljúktu henni sem fyrst af i stað þess að hanga yfir henni með ólund. Þú átti vændum stórkostlegt gaman. Ljónið I 24. júlí—23. ágústr Láttu það ekki bitna á öðrum þó að skapið sé súrt i dag. Það er ekki ástæða til að vera i sút og sorg. Rómantikin er á næsta leyti, það er ástæðulaust að blandavin- um sinum i þau mál lika. Mevj-n | 24. ágúsf—23. sept.: Afstaða stjarnanna er þér og fjöl- skyldunni mjög i hag. Lifið er fullt af hamingju og öryggi. Smá erfiðleikar eru i sambandi við vinnu en úr þeim raknar áður en árið er á enda. Vogin 24. sept.—23. okt.: Vinir og nágrannar eru þakklátir allri hjálp sem þeim býðst. Reyndu samt að eiga einhvern tima fyrir sjálfan þig, svo að þú getir tekist á við ný verkefni sem biða þin. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Hæfileikar og dugnaður annarra eru þér til styrktar. Annir eru miklar þvi mörgu er ólokið. Það eru mörg ljón i veginum, þú sigr- ast örugglega á þeim með góðri aðstoð. Hvildin verður kærkomin i kvöld. Bogmaóurinn 23. nóv.—21. des.: Skemmtilegt atvik gerist fyrri hluta dags, sem verður til að rifja uppkynni við manneskju sem þér var mikil eftirsjá að missa sam- band við. Gefðu, þér tima til að setjast niður og hugsa um per- sónuleg mál áður en ný hátið gengur i' garð. u I Steingeitin 22. des.—20. jan.: Vertu óvæginn i sjálfskönnun og reyndu að losa þig við slæma siði sem gera þér lifið leitt. Þú undrast hvað auðvelt er að um- gangast fólk þegar þessum agnúa er kippt i lag. Í3 Vatnsberin n 21. jan.—19. febr.: Það er æskilegt að halda sem bestu sambandi við vini og ætt- ingja. Eitthvað af vonum þinum og óskum rætast fyrr en varir. Aðsetursskipti eru ekki ólikleg. Fiskarnir I 20. febr.—20. niars: Þú getur verið fullur bjartsýni og vonar þessa dagana. Geymdu allar hugsanir um starf og frama- vonir til nýja ársins og láttu allan efa og áhyggjur hverfa með árinu sem er senn liðið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.