Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1941, Qupperneq 16

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1941, Qupperneq 16
32 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS SIGURVEGARAR Ástralskir hermenn hafa getið sjer mikla frægð fyrir hreysti í sókn Breta í vestursandauðninni. — Á myndinni sjást nokkrir ástr- alskir hermenn í Egyptalandi í viðræðum við innfædda menn. Um auglýsinga- skrum. Framh. af bls. 28. barkakýlið lyftist upp þegar kingt er, en tekur hvorki dýfur nje hrapar). — „Stúlkan hafði alt í einu skipt um registur‘‘ (registur á líkl. að þýða raddblær eða tón- tegund, en sú merking orðsins er ekki til í íslensku — bls. 273)-. — Á bls. 282 eru eftirmæli eftir Ei- lífðardaða, sem skáldið kvað, er hann hugði Daða inni brendan í Höll sumarlandsins; er síðasta er- indið svona — og þarf víst engar undirstrikanir til þess að menn skynji ilminn af skáldskapnum: Á morgun ó og aska, hí og hæ og ha og uss og pú og kanski og sei-sei og korríró og amen, bí og bæ og bösl í hnasli og sýsl í rusli og þey-þey. — Þetta erindi gefur ekkert eftir vísunni, sem kend er við Æru- Tobba, og tel jeg vel til fundið að láta það reka blómvandalest- ina úr Höll sumarlandsins, þótt enn sje margt af sama tagi og tilvitnanirnar hjer á undan ótínt úr þeim „ilmandi" sjrrúðgarði. S k á k. Skákþing íslendinga 1922. Franski leikurinn. Baráttan um fyrsta sætið. Hvítt: Stefán Ólafsson. Svart: Eggert Gilfer. 1. e4, e6; 2. d4, d5; 3. Rc3, Rf6; 4. Bg5, Bb4; (Venjulegra er Be7.) 5. e5, BxR; (Betra er 5.......h6; en eftir 6. Bd2, stendur hvítt bet- ur.) 6. pxB, h6; 7. Bcl, Rfd7; 8. Dg4, g6; (Svart hefir þegar neyðst til að veikja peðastöðuna kongs- megin all tilfinnanlega. Það er eftirtektarvert við skákir Stefáns heitins að hann hefir teflt byrj- anirnar betur en flestir eða allir samtíðarmenn hans.) 9. Bd3!, Rf8; (Ljótur leikur, en alt um það nauðsynlegur. Hvítt hótaði 10. B‘xg6, og ef pxB; þá 11. Dxp+, Kf8; 12. Bxh6-f, og hvítt vinnur. Ef 10.......Hg8; þá 11. Dxe6-(-, De7; 12. Bxf7+, og svart tapar hrók og 3 peðum.) 10. Rf3, h5; 11. Dg3, C5; 12. 0—0, c4; 13. Be2, Rc6; 14. Bg5, Re7; 15. Bf6, Hg8; 16. Rg5, Dc7; 17. h3, Bd7; 1S. Df4, Bc6; 19. g4, hxg; ^0. hxg, Rc8f; 21. Kg2, Rb6; 22. Hhl, Ba4; 23. Hacl, IIc8; 24. Hh3, Db8; (Svart sjer enga leið út úr ógöng- unum sem ekki er von.) 25. Hchl, Bxp; 26. Hh8, HxH; 27. HxH, Rbd7; 28. Rh7, (Bg7 var líka gott.) 28.....g5!; 29. Rxg5, Bg5; 30. Bg7, Ke7; 31. Bf6+, Ke8; 32 Bg7, Ke7; 33. Bf6+, (Hvítt þrá- leikur til þess að vinna umhugs- unartíma.) 33.......Ke8; 34. BdlH, (Eina leiðin til að vinna skákina í fljótum hasti. Hvítt hór,- ar Bg7, Ke7; Bc2, og f7 reiturinn verður varnarlaus.) 34.......b5; 35. Bg7, f6; 36. BxR, RxB; 37. HxR+, KxII; 38. Dxf6+, Ke8; 39. DxB+, gefið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.