Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1942, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1942, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 47 Cr almanaki ,,Þjóðólfs“ (27. mars 1857): „Hræranlegar hátíðir: Allra heil- agra messa er ekki lengur baldin, en kærleiksmessa er allra hátíða mest á reiki. Óhræranlegar hátíðir: Sprengikvöld, því þá komast sumir ekki úr skorun- Um fyrir fylli. MarkaSurinn ■ Reykja- vík, því þar sjest ekki kvik skepna á vakki, því siður að nokkur sveitamað- Ur ómaki sig þangað. VeðurfariS. Sá sem hefir hlýja bað- stofu, góðan ofn og nægan eldivið, þarf ekki að kvíða hörkunum. Hinum er ráðlegra að búa sig undir þær með hettum og úlpum, og skreppa við og við inn i hlýindin til kunningjanna. Þá er helst á óviðri von og illviðris- dögum, er unnustan lætur betur að öllum öðrum en unnustanum. Góð- viðri og blíða verður sjer í lagi um nætur, er menn dreymir um skýja- borgir og dalakúta. Reiðarþrumur ganga við og við milli stjórnenda og þegna, húsbænda og hjúa. Varla mun þurfa að kvíða of miklum hita. Það er svo oftast nokkurnveginn hvast og napurt hjema norður undir heim- skautinu. Það er því ráðlegast, að hver hneppi svo vel að sjer, sem hann hefir hnappa til og hnappagöt". Ávarp til allra, sem þykir gott í staupinu, eins og mér. „Engin blessun er í ó- hóflegum bikar, því sjálfur Satan sit- ur á botni“, sagði enska skáldið. Ef þig langar til að vera alþyrstur, þá skaltu vera drykkjumaður. Því oftar og því meir, sem þú drekkur, þess þorstlátari verSur þú. Ef þú vilt spilla fyrir tilraunum þeim, sem láta sjer ant um framför þína í lífinu, þá skaltu vertSa drykkju- matSur, og mun þjer fljótt takast ati °nýta allra þeirra vitSleitni. Ef þá vilt sjálfur drepa atla löngun þina til atS vera nytsamur í mannlegu fjelagi, þá skaltu verða drykkjumatS- ur> og muntu fljótt vertSa ónytjungur. Ef þú vilt láta alla þá menn, sem kappkosta^ aí5 efla heiíSur þ inn, álit og velferíS, veríSa *jer til skammar fyr- lr þ'g> > einu lagi, þá skaltu vertSa drykkjumatSur, og mun þjer ekki bregtSast þatS, atS þú getur gert þá til smánar, hvorn metS ötSrum. Ef þú vilt vertSa fátækur, þá skaltu vertSa drykkjumatSur og muntu brátt vertSa öreigi og upp á atSra kominn. Ef þú vilt atS heúnili þitt deyi útaf 5 hungri, þá skaltu vertia drykkjumatS- ur, því svo áttu hægast metS atS sóa út öllu, er annars gæti fortSatS því frá hungurdautSa. Ef þú vilt vertSa leiksoppur vondra manna, þá skaltu vertSa drykkjumatS- ur. því þá eiga þeir sem vilja, svo hægt metS atS leika á þig. Vandamál allra bridge-spilara eru saguirnar. Það er oft erfitt að ákveða, hvort eða hvað skal segja. Ef að opnuð er sögn getur svo farið, að meðspilari hafi slæm spil, og ef ekki er opnuð sögn getur það leitt til þess, að ' game gangi úr greipum manns. Flestar sagnareglur, sem spila- menn fara eftir, byggjast á há- spilum, sem þeir ha|a á hendi, áð- ur en sagt er. Ef spilin eru sæmi- lega blönduð á hendinni, þarf minst 2V2 háslag til að opna sögn. Samt kemur fyrir, að ekki er ráðlegt að opna sögn með þessum háspilum og jafnvel þó háslagirn- ir sjeu 3Vfc getur verið betra að taka ekki þátt í sögn, ef mótspil- arinn hefir opnað. Eitt af því, sem spilamaður ætti að gera fyrst eftir að hafa skoðað spil sín, er að athuga, hvort spil hans eru betur fallin til að spila á þau sóknar eða varnarspil. 'Góður spilamaður finnur nokkurnveginn á sjer hvað meðspilari hans muni geta og hvaða áhrif það hafi á sögnina. Oft kemur það fyrir, að ef opnað er með háspilalágmarki, leiðir það til ýmrékonar vand- ræða. Flestir liafa sjeð, að ef sögn hefir verið opnuð á lágmark há- slaga, þá hefir meðspilari neytt þann er opnaði sögn, upp í slennn-sagnir, og jafnvel þó að þetta hepnist stundum, þá er það varla þess virði, þar sem ekki fer hjá því, að það kemur róti á hug spilarans og spillir ánægju hins sanna spilamanns. Það ætti að varast lágar sagnir í fyrstn eða annari sögn. Ef með- spilari getur sagt, þá er altaf hægt að segja hærra í annari umferð. Það er að vísu sú hætta, að með- spilarinn ákveði að segja pass eins og fjelagi hans, en það er líka líklegt, að mótspilararnir segi hærra en þeir raunverulega þola og þá er tækifæri til að dobla. Það er svo að segja orðin alment viðurkend regla, að ekki er opn- uð sögn í fyrstu umferð, nema spilarinn hafi svo góð spil, að hann sje viss um að geta haldið sögninni. Hinsvegar er þetta ekki eins nauðsynlegt, ef spilari er þriðji eða fjórði í röðinni. Hjer er dæmi sem sýnir, hve erfitt það getur verið fyrir byrj- anda að ákveða hvað hann á að segja: Norður hefir t. d.: S-Ás, 8, 6, 2. II-Ás, 9, 3. T-Ás, 8, 4 og L- 10, 9, 7. Þrír háslagir og byrj- andanum hefir verið sagt að hann megi opna á 2Vk- Flestum góðum spilurum myndi ekki dreyma um að opna með þessi spil, en með- spilarinn getur haft: S-K, D, G. II-K, D, G. T-9, 6, 4, 2, og L-D, 5, 3. Hánn myndi vafalaust líka segja pass og gott tækifæri hefði gengið úr greipum fjelaganna. Það getur hinsvegar farið svo, að bjartsýnissögn leiði til þess að meðspilari segi of hátt og er þá vitanlega hætta á doblun frá mót- spilurum og tapi. Þegar mótspil- ari opnar sögn, er stundum ennþá erfiðara við að eiga. Yestur gef- ur og segir eitt hjarta, norður seg- ir pass og austur segir einn spaða. Hvað á suður að gera með þessi spil: S-K, G, 5, 4. II-Ás, D, 6, 2. T-K, D, og L-D, 10, 6? Ef mót- spilarinn er í hættu en suður ekki, þá er auðvelt við að eiga: hann segir ekki og vonast til að bjart- sýnin leiði mótspilarann til að segja það hátt, að hægt sje að dobla. Jafnvel í þessu tilfelli verður að gæta allrar varúðar, því ef sagt hefir verið rjett, hlýt- ur meðspilarinn að hafa mjög Eitt er það, sem þeir spilarar, sem segja lágt í upphafi, athuga of sjaldan og það er, að þeir gefa mótspilurunum þýðingarmiklar upplýsingar. Bæði lág sögn og lág doblun gefur andstæðingnum til kynna hvar háslagirnir, sem hann vantar eru og veit hann þá, hvernig á að svína. Mörg slemm og game hafa unnist vegna þess, að andstæðingurinn gaf upplýs- ingar um með sögn sinni hvar há- slagina var að finna. Bridgéþraut. Norður gefur og segir tvö grönd. Austur segir pass. Hvað á Suður að segja með þessi spil: S-G, 9, 5, 4, 3, 2, H-Ás, 6, 3, T-7, L-8, 6, 2?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.