Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1943, Page 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
117
Safnaðarstjómin 1943. Talið frá vinstri: Standandi-
Jón Einarsson verkstj., Jóhann Tómasson skipstj.
Sitjandi: Gísli Sigurgeirsson verkstj., Guðjón Magn-
ússon skósmíðameistari og Sigurður Guðmundsson
kaupmaður.
dal, verksmiðjueigandi á Set-
bergi, Oddur póstafgreiðslu-
maður ívarsson, Davíð Krist
jánsson, trjesmíðameistari, Eg-
ill kaupmaður Eyjólfsson og
Jón Þórðarson, kaupmaður. all-
ir í Hafnarfirði. Fyrsti stjórn-
arformaður var Jóhannes J.
Reykdal, en ári síðar tók við
af honum Jón Þórðarson kaup-
maður og hjelt hann formanns-
stöðunni til ársins 1933. Þá
varð hann að láta af henni
sökum aldurs og sjóndepru. —
Var þá formannsstarfið falið
Finnboga J. Arndal, þáverandi
bæjarfógetafulltrúa í Hafnar-
firði. Hafði hann verið kosinn
í stjórn safnaðarins 1929. Ár-
ið 1938 varð Loftur Bjarnason
útgerðarmaður, formaður safn
aðarstjórnar. — Var hann kos-
inn í stjórnina 1936. Guðjón
Magnússon, skósmíðameistari,
var kosinn í i stjórnina
1938 og varð hann formaður
hennar árið 1939 og hefir ver-
ið það síðan.
Auk hinna framantöldu
manna hafa setið í stjórn safn
aðarins, á þessu 30 ára tíma-
bili, þeir:
Sigfús Bergmann, kaupmað-
ur 1914—1915 og 1917—19.
Guðmundur Helgason, bæjar-
gjaldkeri, 1914—17 og 1919—
29. Þórarinn Böðvarsson, fram-
kvstj. 1914—21. ólafur V.
Davíðsson, framkv.stj. 1915—
26. Þórðar Einarsson, bókhald-
ari, 1917—19. Pjetur V. Snæ-
land, afgrm. 1919—24. Guðm.
Einarsson, trjesm.meistari 1921
—36 og 1938—40. ólafur Böð-
varsson, sparisjóðsbókari, 1924
—35. Sigurður Þórólfsson,
verkstj., 1926—37. Helgi ól-
afsson, trjesm.. 1937. Jóhann
Tómasson, fyrv. skipstjóri 1933
og síðan. Sigurður Guðmunds-
son, kaupm. 1940 og síðan.
Gísli Sigurgeirsson, verkstjóri,
1938 og síðan og Jón Einarsson
verstj., 1938 og síðan.
Skipa því hinir fjórir síðast-
nefndu menn, ásamt stjórnar-
formanni, Guðjóni Magnússyni
skósmíðameistara, hina núver-
andi stjórn safnaðarins.
Safnaðarráðsmenn hafa ver-
ið þessir:
Finnbogi J. Arndal 1913—
17 og 1921—29. Magnús Krist-
jánsson 1913—14. Þórður Ein-
arsson 1914—17 og 1920—21.
Gísli Gunnarsson 1917—20. Sí-
mon Kristjánsson 1917—20 og
1922 og síðan. Helgi ólafsson,
1920—22. Jóhann Kr. Helga-
son 1928 og síðan. Magnús
Guðmundsson 1928—29. Eyj-
ólfur Stefánsson 1931—32. Jón
Einarsson 1931—33. Kristinn
J. Magnússon 1934 og síðan.
Jón Hjörtur Jónsson 1934 og
síðan.
Meðhjálparar hafa verið
þeir:
Jón Þórðarson, kaupm., frá
stofnun safnaðarins til 1933. —
Tól{ þá við starfinu Sigurður
Þórólfsson og hafði það á hendi
til ársins 1937. En það ár and-
aðist hann. Eftir þann tíma og
fram til þessa hefir Kristinn
J. Magnússon haft meðhjálp-
arastarfið á hendi.
Hringjarastarfið við kirkj-
una hafði á hendi fyrstu árin
Bjarni verkstjóri Erlendsson,
þá tók við því Eyjólfur Uluga-
son málari og hjelt því til árs-
ins 1928. En þá andaðist hann.
Var starfið þá falið ólafi söðla
smið Thordarsen og hefir hann
haft það á hendi síðan.
Umsjón með kirkjunni höfðu
fyrstu 15 árin, þau hjónin, Jón
Þórðarson kaupm. og kona
hana Guðrún Magnúsdóttir, en
þá tóku við því hjónin Jóhann
K. Helgason og Guðrún Helga
dóttir og hafa þau haft það
starf á hendi síðan.
Við fyrstu guðsþjónustur
safnaðarins var organisti Frið-
rik tónskáld Bjarnason í Hafn-
arfirði, en eftir tæplega 1 ár
varð hann að láta af því starfi
vegna heilsubilunar, sem hann
fekk þó bót á síðar. Við org-
anista starfinu tók þá Salómon
Heiðar bókhaldari og hafði
hann það á hendi til ársins
1921. Á eftir honum gegndu
starfinu um nokkurt skeið
Pjetur Lárusson, nótnasetjari
og Kjartan Jóhannesson org-
anleikari, báðir úr Reykjavík.
Síðan tók Salómon Heiðar við
því á ný og gegndi því til ’26.
er hann fór af landi burt, en
þá tók við því aftur Kjartan
Jóhannesson og hafði það á
hendi til ársins 1930, en síðan
gegndu því Lárus Jónsso'n,
söngkennari, Gísli Sigurgeirs-
son og Kristinn Ingvarsson, org
anleikari úr Reykjavík. Ljet
hann af starfinu í ág. 1939.
Tók þá aftur við því Gísli Sigur-
geirsson um skeið. Nú er ogan-
isti við kirkjuna Guðjón Sigur-
jónsson, Hafnarfirði.
Safnaðarmaðurinn Sigurjón
Arnlaugsson æfði um 4 ára
skeið unglingasöngflokk er hann’
Ijet syngja við barnaguðsþjón-
ustur í kirkjunni.
Kirkjan hefir jafnan haft
góðan söngflokk og hefir hann