Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1944, Side 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
129
X
Ferðasaga Arna Magnússonar:
í vist með grænlenzkum
:>. . ■ f
NU FER eg að búa mig að fara
til Girænlands með skipherra Lars
Pedersen og presturinn Nikolaj
Rask. Fóruni frá staðnum um sum-
mál, vorum lengi fyrir framau
Noreg, þar vindurinn var oss mót-
fallinn. Við vorum vel í 14 daga,
fyrr en sunnanvindur kom, sem
við hélzt í fimm daga, so við feng-
um Hetland í sikti.- Það land heyr-
ir þeim engelska kóngi til. Þar er
fiskirí og gott gras fyrir tenað-
inn. Annars er það versta þar með
þokur og damp, sem ei vill burt
ganga. Eg hefi verið þar títt og
oft. Hefur veðrið verið annað-
hvort með stormi frá sunnan eð-
ur þoku og fýling, sem er óheil-
næmt veður. Margir verða þar
v sjúkir af skyrbjúg, sem loftin með
sér færa. Skyrbjúgur gjörir bólgu
í holdið, tennur lausar í höfðinu,
sinar í kroppnum saman dragast,
aflar lúsa. Þeir deyja með matinn
í munni sér. Skarfagras er lækn-
ing á móti öllu því.
Nú kemur norðanveður, sem er
oss mótfallið, so við komunst ei
fram í átta daga. Kort að segja:
Við vorum sex vikur frá Kaúpin-
höfn og til Grænlands. Eg sá þar
so stór ísfjöll sem hæstu kletta í
íslandi, og það versta er það, að
þaug drífa mest á móti vindinum,
þar þaug láta meir að straumnum
en vindinum, eftir því sá mesti
partur íssins er í sjónum, so það
er hættulegt fyrir öll skip þangað
reisur að gjöra, sem eru þó bæði
liollenzkir, franskir, ehgeiskir og
so frá Iloisten og Pommern.
Nokkrir fara til hvalfangs, aðrir
til selfangs eður klappjakt, þar cr
þeir slá selinn á ísnum, og er það
mest sá stóri eður bíöðruselur af
oss kallaðuV. Nokkrir kaupa með
grænlenzkum, bæði refaskinn, hrein-
skinn, hvalskíði, líka háraskinn
(héraskinn), er þeir brúka ullina
eðui' harahárið réttara sagt tii
hattamaskara, sem þess konar hatt-
ar eru þeir dýrustu í öllum stöðum.
Þegar þessar þjóðir koma í
land, hvar þeir hafa sín óhult
lélegheit, kannske því sjötta og
sjöunda boði guðs verður ei so eft-
ir lifað sem skyldi. Guð veit bezt
alla hluti. Þó sá eg börn bæði hjá
okkari fdlki, eg mdina sk'ívðum
grænlenzkum, sem bjuggu við
kaupstaðinn, að þeirra börn voru
blendingar. Eg segi ei öll. Þessar
framandi þjóðir keyptu og mörg
þúsund af tóbaks skinndósum, senr
voru so meistaralega útsaumaðar,
að undrun gegndi. Þær brúkast til
að forvara píputóbak í. Til klæðn-
aðar keyptu þeir kjóla af selskínni,
er voru fóðraðir með hreinskinni
(og nokkrir brúkuðu fóðraðan
hreinskinnskjól formaðan eftir út-
lenzkum máta), skinnpeysur, bux-
ur, stígvél og loðna sokka af sama
töji, allt vel gjört. Þeir kaupa þar
og lýsi. Allt þetta (alla þessa vöru)
betala þeir mikið betur eii danskir,
so sem fyrir fiiiim refaskinn gefa
þeirr eiiin iítinn koparketil, og eft-
ir þessu er öll þeirra önnúr kaup.
Þeir dönsku gefa fyrir 70 refaskinn
gamla byssu, sem sér vel út, því
hún er nýlega upp pússuð, en þeg-
ar græiilenzkir fara að brúka
liana, er stálið ónýtt eður og \-el
bommeii (lásinn?).' Verða so að
iiýju kosta upþá lianá hjá kaúp-
staðarfólkinu.
Nú vil eg hætta viðtali mínu til
yðar um þá útlenzku þjóð. lieidur
kem eg til þess, sem 'eg hvarf frá,
eg meina um ísinn í Grænlandi.
Nú er eg fyrir utan og sunnan
landið. Skipherrann sagðist hafa
15 mílur til landsins. Eg leit fyrir
vestan og suðvestan so mörg stríðs-
skip, hundruðum saman, ,já í þús-
undatali. Eg áá. stórar borgir. Eg
sá hákastille. Stríðsskipin voru að
skjóta, so eg hefi aidrei heyrt sodd-
an hvell eftir nokkurt. fallstykki.
Það söng fyrir .eyrum. mínum. Eu
nú var eg fulltrúa. að þetta hct'ði
sín rímilegheit: Danskir voru að
narra mig. Eg haíði og nokkuð að
bera í samvizku minni, þegar eg
hugsaði til Íslands og hvor orsök
var til reisu minnar, Eg sá tii lands-
ins, að það var 'nieð háum fjöll-
um og litlu undirlendi. Ivemur so
skipherrann til mín ógsegir mér um
íssins ásigkomulag, sem eg vildi ei
trúa í fyrstunni. Þegar við vorurn
að tala um þetta, sá eg tvo skinn-
báta og einn mann í hverj-
um bát, er hrópuðu og sögðu
„Omiasuak" þrisvar sinnum. Það
er: „Ó þú stóra skip“. Við gáfuni
þeim kaðal til að binda um bát
sinn og höfðum þá upp í skipið.
S.jór og hafbylgjur gengu í meira
lagi. Þessir grænlcnzkú áttu að
fylgja okkur til vors kaupstaðar.
Þeir urðu báðir sjósjúkir og seldu
upp.
Við vorum í þrjá daga fyrir ut-
an landið. Þann fjórða dag konvuni
við inn á höfnina, sem heitir Frið-
riksvon. Þá urðu mín atlgu opin.
Eg sá ckkert annað en angur og’
sorg fyrir augunum. Kom Dalager
kaupmaður um borð og sagði okk-
ur vclkomna. Eg fór að tala með
\