Lesbók Morgunblaðsins - 26.03.1944, Qupperneq 14
134
LESBÖK MORGUNBLAf)SlNS
Hughraustur fram í andlátið
Brjef frá dauðadæmdum
ninn. 18. sjeptemher s. L dirnidi
þýski heiTjctturinn í Bosancon
(Frakklandi) sextán unga menn
til dauða. og voru þeir sakaðir
um „hermdiUTork“ * Að morgui
hins 26. sept. voru þessir uagu
menn líflátnir. ITjer birtist brjcf,
sem hinn yngst i þcssara manna,
irenri FcrtoJ, 1G ára gamall,
skrii'aði l'oreldrum sínum, rjett
áður en hatm var skotinn. Brjcf
þetta birtist í franska Ieyni-
blaðinu „Libération'‘ 19. okt.
Kæru foreldrar!
Brjef mitt mun valda ykkur
mikilli sorg, en jeg hefi sjeð ykk-
ur svo hugrökk að jeg efast ekki
um það, að þið haldið hugrckki
ykkar, þó að ekki væri vegna ann-
ars en ástar ykkar á mjer.
Þið vitið ekki hvað mikið jcg
hefi þjáðst af því, að sjá ykkur
ekki Iengur, að finna ekki lcngnr
viðkvæma umhyggju ykkar vaka
yfir mjer úr fjarlægð. I þessa 87
daga, sem jeg hefi verið í fajiga-
klefanum, hefir mig vantað ást
ykkar miklu fremur en böglasend-
ingar ykkar, og oft hefi jcg beðið
ykkur að fyrirgefa mjer það böl,
sem jeg hefi valdið ykkur. I>ið get-
ið ekki cfast um það, að jeg eiska
ykkur núna, en áður var það miklu
fremur af vana. Xú skil jcg alt,
sem þið hafið gert fyrir mig. .]eg
licld, að jeg beri núna reglulega
sonarást til j’kkar, sanna sonar-
ást. Et’ til vill talar einhver fjelagi
við ykkur um mig et'tir stríðið
og um ]iessa ást, scni jcg hefi sagt
honum frá. .log vona, að hann
bregðist ekki þessari skyldu, sent
er heilög hjeðan í frá.
Þakkið öllum, seiri látið hafa sjer
ant um mig, sjerstaklcga nánustu
frændum og vinuni, Segið þeiin frá
trú minni á hið eilífa Frakkland.
Kyssið innilega afa minn. og ömmu,
frændur rnina og frænkur og
Henriettc (vnikona fjölskylduun-
ar). Jeg þakka drottni þann keiður,
sem hann hefir sýnt mjor og jeg
held, að jeg hafi varðskuldað.
Ennfremur kveð jcg nú fcigur alla
fjelaga inina frá mentaskólamun.
Er jeg minnist þeirra, man jcg cft-
ir því, að A... skuldar mjer vindl-
ingapakka, J. .. hefir að láni frá
mjer bók um frummanninn, skilið
„Greifanum af Monte Christo“ til
E..., afhendið Maurice A... 40
grömm af tóbaki, sem jeg skuída
honum........
Jeg dey fyrir föðurland mitt.
•Jeg vil frjálst Frakkland og ham-
ingjusama Frakka. Ekki þóttafýlt
Frakkland eða fremstu þjóð' í heimi,
heldur Iítið vinnusamt og heiðar-
lcgt Frakkland. Aðalatriðið er, að
Fnikkar sjeu hamingjusamir. Það,
sem mestu niáli skiftir, er að
kunna að finna gæíuna í llfinu.
Jlafið cngar ;|hyggjur út af
mjcr. .Jog hold hugrokki mínu og
góðn skapi alt til enda og jcg syng
„Sambre ot Meuse“, af því það ert
þú, elsku mamma mín, sem hcfír
kcnt mjor það.
Ilermennirnir koma að sækja
mig. Jeg hraða mjer. Ilithönd mín
oi' ef til vill dálítið skjálfandi. on
það cr bara af því, að jeg hefi svo
stuttan blýantsstúf. Jeg or okki
hræddur við dauðann. Jog hefi
svo rólega samviskú.
Pabbi, elsku pabbi, ininstu þi’ss.
að þegar jeg dey, þá er það mjor
til góðs. Hvaða dauðdagi gæti
verið mjer til meira hciðurs? Jeg
dey af frjálsum vilja fyrir föður-
land mitt. Við hittumst bráðlcga
öll fjögur á himnum.
Verið þið sæl dauðiini Icallar á
mig. Jeg vil l\orki láta bindá fyr-
ir augu mjer nje binda hendúr
mínar. Jeg kyssi ykkur ölL En
það er samt fiart að devja. Þús-
und kossar.
..Lifi Frakkland!"
Dauðadæmdur unglingur, 16 ára.
Henri Fertet.
- Ifnda blandan
Framhald af bls. 133.
Þegar hann kom aftur fram í
forstofuna, var Katherine að fara
upp stigann.
„Er nokkuð að frjetta núna,
herra Lantry?“ sagði hún og hló
glettnislega.
Con lyfti henni hátt í loít upp.
„Frjettirnar oru þær“, sagði
hann, „að við giftum okkur“.
„Sleppið mjer, herra minn!"
hrópaði hún reiðilega'*, oða jeg
skal. —0, Con hvernig fjekstu
kjark til að segja þetta?“
Xcnna inn: — Jeg vona ai> jeg
hafi ekki sjcð, að þú litir á bók-
ina hjá Frissa, Tomnn minn.
Tommi: — Jeg vona það líka.
★
Matreiðslukonan: — Jeg þarf ao
skrcppa frá, frú. Verð nákvæmlegá
þrjár inínútur.
Frúin: — Jæja. en láttu eggin
sjóða á meðan, svo við fáum einu
sinni mátulega soðin egg.