Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Síða 8
424 LESBÓK MORGÍUNBLAÐSiNS Casablanca — Kairo og Theran Teheran, apríl 1944 FERÐALAGIÐ hefir gcngið mjög ákjósanlega. Fyrsti áfanginn var til Casablanca í Marokkó. Það má heita Evrópuborg, þótt revnt sje, einkum ;ii opinberum byggingum, að láta bygteingarstíl Scrkja halda sjer. Þetta er allstór staður. Evrópu mannabærinn sýndist þrifalegur, stórar byggingar og brciðar götur, scm þó liggja þstnnig, að furðu auð- velt or að villast. Casablanca. Ilverfi mára, sem Mcdiva heitir, hefir verið iátið halda sjer. Þar hefi jeg sjcð sóðalegastau bæ enn á ævinni, og fátæklegastair— og þó gætu líkiega íbúarnir hjer kept við Márana um fátækt og sóðaskap. Spánverji, sem var skrifstofutnað- ur á hótelinu þar sem jeg bjó, var leiðsögumaður minn á þessttm slóð- um, einhver kurteisasti og hjálp- fúsasti maðttr seut jeg hefi fyrir hitt. í þröngum og afburða daunill- um götumi eru verkstæði og söltt- búðir Máranna, silfurvörur, en þó einkum leðitrvörur af ýsmu tagi, scm geta verið forkunnar fallegar t. d. skrautlega baldiraðir inniskór, handtöskur, veski o. s. frv. Þarna voru, asnar og naut, kindur og hestar innan ura iandsfóikið, og síst sóðalegra en mannverurnar. Við komum á markað þar sem sæg- ur var af fólki. Sagnamenn sátu krossiögðum fótum á torginu og kringum þá krakkasægur og nokkr- ir fuliorðnir, er hiýddu með mikium, áhuga á frásagnirnar. Læknar voru þarna og höfðu á boðstólum held- ur eint'öid lyf, og líklega jafn eín- íöld ráð við meinum manna. Lyf- salar og tannlæknar, — sömu menn ráku þær tvær íðngrcinar, að því er Ferðapistlar eítir Pjetur Benediktsson sendiherra Pjetur Benediktsson sendiherra, fór í vor um Norður-Afríku og Iran á leið sinni til Moskva. í einkabrjefum til foreldra sinna lýsti hann ferðalagi þessu. En nokkrir kaflar eru birtir hjer, með leyfi höfundar. Moska í Kairo virtist — og var þar einna fróðleg- ast að sjá boila eða dolln inlla af tönnum, cr út höfðu vcrið dregnar. Gat ekki betri sönnun á ágæti tann læknisins. Þarna dvaldist jeg aðeins einn dag, og flaug nú yfir fjöli og firn- indi, lönd og haf, með viðkomu í Tunis og Bcnghasi til Kairo. Kann jeg i'átt að segja af hinutn fyrri bæjum, cnda dvölin Örstutt á báð- nm. Vika í Cario. I Cairo hafði jeg viku viðdvöl meðau jeg beið eftir íarkosti áfrara og notaði tímann til þess að sjá seiu mest af þessura iurðulegu leifuni gamallar menningar, sem þar gefur að iita. Rjett utan við bæinn eru þrír pyramidar og sfinxin mikla. Sá jcg þetta allt og ior inn í einu pyramidann og kom inn í graí- hvelfingu Keops, hins egypska forn- konungs er ljet verpa sjer þennan haug — að sögn með 20 ára starfi J 00000 þræla. Kista Keops er þar opin, cn leiðsögumaður minn sagði, að hann hefði aldrei í kistuna kom- ið: hann var svo vondur maður, að þegar hann dó köstuðu þeir hræinu í ána, sagði kariinn. Ekki mun þó þessi saga alviðurkennd, en hitt er víst að múmían hefir aidrei fundist. Annan stað heimsótti jeg: Mem- í'is, þar sem áður var höfuðborg Egyptalands og Sakkara úti í eyði- mörkinni skammt þaðan. — Þar cru nokkrir pyramidar og graf- hýsi höfðingja. í Memfis eru tvær risavaxnar styttur af Ramses kon- ungi II., og stóðu þær fyrir tugum alda sín til hvorrar hiiðar muster- isdyrum þar í Meinfis. Ekki man jcg hæð þcssara fcrlíkja, scm nú

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.