Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Blaðsíða 8
424 LESBÓK MORGSUNBLAÐSINS Cosablonco — Kairo og Theran Teheran, apríl 1944 FERÐALA(íIt) het'ir gcngið mjög ákjósanlega. Fyrsti áfanginn var til Casablanea í Marokkó. Það niá heita Evrópuborg. þótt reynt s.je, einkum ú{ opinberum byggingum, að látu bygxftngarstíl Serkja hakla sjer. Þctta er allstór staður. Evrópu mannabærinn sýndist þrifalcgur. stórar byggingar og breiðar götur, scm þó liggja þannig, að íurðu atið- vclt er að villast. Casablanca. Hvort'i m-íra. scm Mediva heitit', hct'ir verið látið halda sjcr. Þai hefi jeg sjeð sóðalegastau bæ enn á ævinni, og fátæklcírastan — og þó gætu líklega íbúarnir hjer kcpt við Márana ttm íáta'kí og sóðaskáp. Spáitvcrji, scm var skrífstofumað- ur á hótelinu J>ar sena jcjr bjó, var leiðsögurnaður minn á þessum slóð- um, einhver kurteisasti Og hjálp- iúsasti maður seut jeg hci'i fyrir hitt. 1 þröngum og afburða daunill- um götumi eru verkstæði og sölu- búðir Máranna, silfurvörur, en þó cinkum leðurvörti!' af ýsmu tagi, scm geta verið íorkunnar fallegar t. d. skratiflega baldiraðir inniskór, handtöskur, veski o. s. frv. Þarna voru, asnar og naut, kindur og hestar innan um landsfólkið, og síst sóðalegra en mannverurnar. Við komum á markað þar sem sæg- ur var aí i'ólki, Sagnamenn sáfu krosslögðum fótum á forginu og kringum þá krakkasægur og nokkr- ir fullorðnir, er hlýddu mcð mikluni áhuga k fráaagnirnar. Læknar voru þarna og höi'ðtt á boðstólttm held- nr ciniöld lyf, og líklega jaín c'm- íöld rað við meinum manna. Lyf- salar og tannlæknar, — sömu menn ráku þær t\ær iðngrcinar, að því er Ferðapistlar eftir Pjetur Benediktsson sendiherra Pjetur Benediktsson sendiherra, fór í vor um Norður-Afríku og Iran á leið sinni til Moskva í einkabrjefum til foreldra sinna lýsti hann ferðalagi þessu. En nokkrir kaflar eru birtir hjer, með leyfi höfundar. - Moska í Kairo virtist — og var þar einna íróðleg- asi að sjá bolla eða dollu íulla af tönnum, cr út hófðu vcrið dregnar. Gat ekki bctri sönnim á ágætj tann læknisins. Þarna dvaklist jeg aðeins einn dag, og í'laug nú yi'ir fjöll og i'irn- indi, lönd og haf, með- viðkomn í Ttinis og Bcnghasi til Kairo. Kann jeg fátt að segja ai' hinura fyrri bæjmn, cnda dvölin örstutt á báð- uui. Vika í Cario. í L'airo hafði jeg viku viðdvöl mcðan jcg bcið ci'tir farkosti ái'ram og notaði tímaun til þcss að sjá sem mest af þessum íurðuicgu ieií'um. gamallar menningar, scm þar gefur að hta. Rjett utan við bæinu em J>rír pyramidar og si'inxin mikla. tíá jeg þetta allt og i'ór inn í cinn pyramidanu og kom inn í grai'- hvcli'ingu Keops, hins egypska i'orn- konungs er ljet verpa sjcr þennan hattg — að sögn mcð 20 ára stari'i J00UUU þræla. Kista Keops er þar opin, en leiðsögumaður minn sagði, að hann hefði aldrci í kistuna kom- ið: hann var svo vondur maður, að þcgar hann dó köstuðu þeir hræinu í ána, sagði karlinn. Ekki mun þó þessi saga alviðurkennd, en hitt er víst að múmían hefir aldrei fundist. Annan stað heimsótti jeg: Mem- i'is, þar sem áður var höfuðborg Egyptalands og Sakkara úti í eyði- niörkinni skammt þaðan. — Þar cru nokkrir pyramidar og graf- hýsj hbíðingja. í Memfis eru tvær risavaxnar styttur af Ramscs kon- tmgi II., og stóðu þær í'yrir tugum akla síu til hvorrar hliðar muster- isdyrum þar í Memfis, Kkki mau jcg hœð þcssara i'erlíkja, scm nú

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.