Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1945, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1945, Blaðsíða 2
178 LESBÓK MOKG UNBLAÐSLNB liættulcg yfiiferður sukir víkiuga. Eu Steiuu prestur ljet ]>að ekki á sig ia, og þótti kirkjuherruu- um í Danmörku ]>etta svo rösk- lega gert, að hann fjekk embættið þótt auuar þætti, betur til fallinn, er ekki treysti sjer yfir hafið. Steinn biskii]) sat nokkuð lengi að stóli, eða til 1739 (frá 1711). Hann gaf út bækur, og þar á meðal biblíuna. llann orti mikið, og cru sálmar hans liprir, hjartnæmir og einlægir. En helclur en ekki gætir þar áhrifa frá Hallgrími Pjeturs- syni-, og var svo um fleiri eða flesta, er sálma ortu um þessar mundir. En það vill til að Ilallgrímur hefir Jiað einkenni margra bestu skálda, að hann lyftir þeim,> er stæla hann, upp í hærra sess. en þeir hefðu ella náð, og ])að svo um munar. Steinn orti Upprisusálnia, 40 að tölu, sem prentaðir voru í Flokkabókum á- samt Passíusálmum Hallgiáms og fleiri flokkum. Til þess að sjá á- hrifin þarf ekki annað en athuga upphaf fyrsta sálms og eiuli hins síðasta — en þar á milli cr þessu ekki ósvipað farið. Upprís, mín sál, því upprisinn er nú Jesús, brúðgumi þinn, uppiás mitt hjarta einnig með, upprísi mál og hugskotið. Upp mín harpa og hljóðfæri, lieilagt sigur-vers byrjandi, innra skal jafnt og útvortis allt, hvað með mjer er. gæta Jiess. Sánkti Páll skipar, sála mín, svoddan orð láttu ná til þín, að vjer skulum þess altíð gá, upprisinn Jesúm minnast á. Síðasta erindi sálma ])essaia er þannig: Heiður, speki, vald, vegsemd, dýrð, vizka, styrkur og lofgjörð skyrð sje þjer ó Jesú Chi'iste klár! Kongur dýrðar um cilíf ár. t ^ Hjer er áreiðaulega vel leikið undir af Ilallgrími og ber fullt svo mikið á undirleikaranum sem ein- söugvaranum. 111. EX erfitt varð Steini biskupi um fjárhaginn. Tók hann við öllu í mesta sukki eftir Bjþrn biskup, en var sjálfur enginn fjáraflamaður eða framkvæmdagarpur í neinu. Hallæri sverfur æ fastar og fastar að. Mátti svo heita. að stóllinn væri á barmi gjaldþrota er Steinn fjell frá, og varla að til væri einu sinni íbúðarhæf vistarvera á sjálfu bisk- upssetrinu. Eymd 18. aldar í þess- um efnum verður varla með orðum lýst, hvort setn litið er á húsaskip- un, mataræði eða annan aðbúnað. Kirkjustjórn og skólahald i'ór mjög eftir öðru. Skólastjóri var að engu ágætur nema stærð og afli, cnda kallaður Sigurður Islandströll, bæk- ur fáar og aðbúnaður þeim einum hæfur, sem ekkert annað þekktu. Meðal prestanna var drykkjuskapur niikill og flestir voru prestarnir á- hugalitlir um kennimennsku og barnafræðslu. J’essu var öllu betur komið í Skál- holtsbiskupsdæmi, því að þar höfðu haldið um stjórnvöl menn, er voru gerólíkir þeim Birni og Stcini. en það voru þeir nafnarnir Jón Vída- lín og Jón Árnason. En þó var einn- ig þar pottur brotinn. Ilallæri og verslunaránauð svarf þar að. Öllu, sern stjórnað varð, hjeH Jón biskup Áimason í föstum skorðum með sinni dæmafáu einbeittni og ná- kvæinu eftirliti. llallærið olli því m. a. að hann dró svo við skóla- sveina, að til vandræða horfði. Lýsti Jón Eiríksson því síðar, að sulturinn í Skálholtsskóla hefði gengið næst lífi sínu. Og annar piltur kvað: Iljeðari í burtu mcð friði’ eg fer, feginn og hjartaglaður; veit eg ei hvort verra er Víti eða Skáikoltsstaður. Svona lýsti stjórnscmi Jóns bisk- ups sjer á þessu sviði. Við Skálholtskóla var skólameist- ari, er Jón hjet, Þorkelsson, lærður maður og nafnkenndur cnn í dag, m. a. af hinum svonefnda Thor- killiisjóði, sem styr hefir staðið um á vorum dögum. Jón Þorkelsson var gáfumaour og vcl að sjer, á- hugamaður eldheitur en vanstilltur og geðbilaður. Ætlaði hann raeira að segja að fyrirfara sjer og var dreginn úr gjá á Þingvöllum. Talar hann sjálfur hvað eftir annað um geðbilun sína, í æfisögu sinni. Jóni þótti sárt að horfa upp á eymd skólans og kirkjunnar, og gat ekki orða bundist. Fór hann að rita stjórnarherruin í Kaup- mannahöfn um þetta, og að lokum skarst svo í odda með hoijum og Jóni bisku])i, að Jón Þorkelsson fór frá skólanum. Fór hann utan árið 1737. • Þá var Pictisminn kominn til fullra valda í Danmörku, en með þeirri stefnu óx áhugi fyrir skóla- málum og yfirleitt öllu start'i í kirkjumálum og hverskyns siðbót- flrmáluni. Var gengið að því með oddi og egg að „vekja“ fólkið, Jiáa sem lága, bækur gefnar út, samkomur haldnar, skólar auknir, lög og tilskipanir settar tun breytni maijna o. s. frv. Jón fjekk því hinar bestu undir- tektir og þótti stjórnarherrunum, sem hjer væri hin mesta nauðsyn að hefjast handa. Þyrfti þá fyrst af öllu að fara um ísland og rann- saka ástandið. Þetta var mikið trún aðarsfarf og var til ])ess valinn ungur prestur við Garnisonskirkj- una í Kaupmanualiöfn, Ludvig Har- boe að nafni. IV. LUÐVIG HARBOE var prestsson ur frá Suður-Jótlandi, fæddur 1709 og því um þrítugt þegar hjer var komið. Hann stundaði guðfræði-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.