Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1945, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1945, Blaðsíða 6
382 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS hverju herát CnJa.J? Eftir Noel F. Newsome rt / FREGNRITARI nokkur á Spáni skrifaði mjer brjef fyrir skömmu og komst þar meðal annars svo að orði: „Svarið, ef þjer getið, þessari spurn- ingu minni: Fyrir hverja eru Bret- ar að berjast?" Vera má, að fregnritarinn hafi borið þessa spurningu fram í fullri einlægni, af því að hann vilji fá að vita hið sanna í þessu efni. Hinsveg- ar getur einnig vel verið, að hann sje einn af þeim, sem vilja stinga því að okkur, að þar sem við getum ekki gert fulla grein fyrir því, af hverju við sjeum að berjast, þá fari liest á því að við leggjum niður vopnin og leyfum fasismanum að (lafna í friði. En ef til vill hefir fregnrltari ])essi litið svo á að mjer mundi reynast erfitt, að svara ]>essari spurningu, og er honum þá að því leyti líkt farið og dr. Göbbels, sem sí og æ er að klifa á þessari sömu spurningu, vitanlega með því meiri gremju sem hernaðaraðstaða Þjóð- verja fer versnandi, í þeirri von að við munum að lokum láta sann- færast um að að við höfum engá launverulega ástæðu til þess að halda áfram baráttunni gegn Þýska landi, og verða því fúsari á að ganga til friðarsamninga við ,,Þriðja ríkið“. Yitanlega er okkur bæði rjett og skylt að svara þessari spurningu, því að hún er sjálfu sjer afar ein- föld. Svarið gæti verið í tveim liðu.m: 3. Hverju viljurn við útrýma með baráttu okkar, og 2. hvað bvggja. upp. Yið viljum fyrst og fremst útrýma herveldi Þjóðverja, sem tvisvar á ]>essari öld hefir hafið árásarstyrj- öld gegn Yesturveldunum, Riiss- landi og Balkanríkjunum, og með því viljurn við tryggja það að Þýskaland hefji ekki slíka árás í þriðja sinn. Kenningin um drotnunarvald „yf- irríkisins er upprunnin í Þýska- landi og þar náði hún einnig hinn miskunarlausa hámarki sínú. Kenn- ing þessi hefir ógnað með því að svifta stoðunum undan hinni fornu vestrænu menningu okkar og lífs- háttum og að gera alla frjálsa þegna hins sjálfstæða og lögbundna þ.jóðfjelags að þrælum ólöglegrar og einra^ðiskenndrar harðstjórnar. Þessum banvænum ógnunum gegn áframhnldandi þróun mannkynsins á þeirri braut, er Jiggur svo óra- langt frá harðstjóra og villimennsku hinna svörtustu miðalda, verður því aðeins bægt frá, að Þjóðverjar' verði gersigraðir og afvopnaðir með öllu og menning þýsku þjóðar- innar byggð upp á nýjum grund- velli. Þýskaland eitt allra rik.ja hefir ógnað með því að leggja undir sig hina vestrænu menningu í heild, og , eyðileggja þau andlegu verðmæti, sem menning þessi er reist á. Þ.jóð- verjar einir hafa notfært sjer kenn- inguna um alræði „yfirríkisins", sem í sjálfu sjer er andstæð hags- munum Evrópu, — til þess samtím- is að breyta sjálfum sjer í hernaðar- vjel með það fyrir augurn að legg.ja undir sig alla Evrópu og reyndar heim allan og br.jóta á bak aftur andstöðu þeirra þ.jóða, sem frelsinu unna, og til þess að koma á og við- halda með ofbeldi þeim lífsháttum, sem því nær allar þjóðir hafa varp- að frá sjer með andstygð, er þær hafa reynt þær í veruleikanum. Yera má að einhver önnur þjóð reyni, er fram líða stundir að ná því takmarki, sem brugðist hefir Þjóð- verjum tvisvar á*einni öld, sem sje, að snúa til öfugrar áttar stefnum sögunnar með kúgun, vopnavaldi og áróðri og að reyna að hindra mannkynið í því að rækja hlutverk sitt í samræmi við meginreglur laga og rjettar, sem reist er á göfgi og frelsi einstaklingsins, samvisku- frelsi, hugsana — og málfrelsi og öðrum andlegum verðmætum, sem nú eru svo almennt viðurkend af meginþorra allra karla og kvenna, sem komist hafa í kynni við þau, að jafnvel þeir, sem reyna að tor- tíma þeim, eru til þess neyddir að' viðurkenna þau og fara eftir þeim í orði og leyna hinum glæpsamlegu áformum sínum undir því yfirskyni, að það sjeu þeir sem leitast við að framkvæma að fullu þessar hug- sjónir og meginreglur, sem ennþá hafa aðeins að litlu leyti orðið að veruleika í frjálsum þjóðfjelögum. Ef þessi ógnun um að koma með ofbeldi einræðistjórn á með þjóðum. sem eru því andvígar, og mundu rísa gegn því ef þær hefðu tií þess bolmagn, skyldi gera vart við sig þá er jeg í engum vafa um að Eng- land mundi aftur grípa til vopna til þess að bæla niður slílca lcúgun- artilraun og njóta í því efni full- tingis svo að segja allra þ.jóða' heims. England hefir jafnan barist með ‘góðuni árangri gegn harðstjórum meginlandsins/hverrar þjóðar, sem þeir hafa verið, og tilraunum þeirra til þess að hneppa þjóðir Evrópu,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.