Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1946, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1946, Blaðsíða 9
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 9 Útsýn yfir höfnina. argerðarinnar. Bankar þeir, sem ljeðu í árslok 1911 samþykti bæjarstjórn máls á því, að lána fje tii þessa fyr- endanlega, að ráðist yrði í að byggja irtækis, óskuðu eftir að áætlanir höfn. samkv. dýrari og fullkomnari Gabriels Smith hafnarstjóra, yrðu áætlun Gabriels Smith. Síðan var lagðar fyrir aðra verkfræðinga til verkið boðið út. Þrjú tilboð bárust, álitsgerða. Þá kom N. C. Monberg eitt frá Monberg, er tók að sjer hafn- verkfræðingur til sögunnar. Hann argerðina fyrir rúml. 1% milj. kr. taldi áætlanir þær, rjettar og óaðfinn* Gengið var frá samningum við Mon- anlegar, sem fyrir lágu. Páll Einars- berg og byrjaði hann á verkinu *í son fjekk Monberg til að senda hing mars 1913. Yar lögð sporbraut í hálf ,að verkfræðing, til þess að athuga hring um bæinn og upp í grjótnámu staðhætti við væntanlega hafnargerð, í Öskjuhlíð, svo grjóti yrði ekið á með það fyrir augum, að firmu Mon- steypivögnum, er eimreið dróg frá bergs kynni að taka verkið að sjer. Öskjuhlið fram að Battaríið að aust an og Efíerseyjargranda að vestan. Monberg lauk hafnargerðinni í nóv. 1917. Hafði styrjöldin tafið verk ið nokkuð. Leit höfnin þá þannig út. Lengd hafnargarðanna 1.6 km. Með- fram Ingólfsgarði var 80 metra bryggja. En fram af IV^ðbænum var uppfylling er náði vestur að Gröf, 160 m. löng. En vatnsflötur hafnarinnar innangarða var 46 hektarar^ I hafnargarðana og uppfyllingar hafði farið um 120 þús. ten.m. af grjóti og 210 þús. ten.metrar af möl. Var höfnin lítið annað en umgerð I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.