Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1946, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1946, Blaðsíða 16
]G LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Ráðning verðlaunakrossgátunnar Lárjett: — 1 hrognkelsakarlarn- ir — 15 príor — 16 óasar — 17 óf — 19 ósk — 20 sakna — 22 kíf — 23 — áð —24 ljá — 26 K.A. — 27 af — 28 ur — 29 aa — 30 örn — 31 röst — 33 riklingur — 36 angi — 37 ertan — 39 las — 40 gan — 41 ölnin — 42 ið — 43 ælir — 45 rugl — 47 L.G. — 48 barin — 50 nisti — 53 alloft — 54 svelgs — 55 einatt — 58 slíkur — 60 Danir —< 62 bogra — 63 sá — 65 afar — 67 Árni — 68 óf — 69 trauð — 72 8.Í.S. — 74 stó — 75 r.ióls — 78 askr — 79 fantataka — 81 ómat — 82 róa — 83 el — 84 ar -— 85 ak — 86 um — 88 sko — 89 il — 90 ske — 91 ríkri — 92 kák — 94 af — 95 Sa^pnn — 97 hitað — 99 næturgisti- staðurinn. Lóðrjett: -— 1 hjólreiðameistar- inn 2 op — 3 gró — 4 nísk — 5 kokar — 6 er — 7 skafls — 8 konung — 9 ró — 10 lakar — 11 Asía — 12 raf — 13 nr. — 14 ráðninga- skrifstofan — 18 fjörð — 20 sakar — 21 argar — 23 árgil — 25 ást — 30 önn — 32 tá —- 34 ilin — 35 unun 36 al — 38 nærfatnað — 41 öl- svelgir — 44 lit — 46 gis — 48 bland 49 ao. 51 te — 52 ilska — 56 aa —. 57 tif — 58 son — 59 Í.R. — 61 rasa — 62 brók — 64 ársól — 66 Rínar — 67 átaki — 68 ólaka — 70 aka — 71 ur — 73 strítt — 74 starfs — 76 jó — 77 óms — 79 fleng — 80 aukið — 83 ekur — 87 mátu — 90 sæu — 93 kar — 95 st. — 96 Ni — 97 ha — 98 foi. Það skal tekið fram, að 58 lárjett getur eins verið slíkar eða slíkir og 91 lár.jett ríkra og þá 67 átnka. Alls bárust blaðinu 247 ráðning- ar á krossgátunni, frá mönnum og kopum víðsvegar af Suður- Norður- og Vesturlandi, þó að ráðendurnir hafi að sjálfsögðu verið flestir hjeð an úr bænum, Er þetta meiri þátt- taka en nokkru sinni áður í kross- gátusamkeppninni. Af ráðningun- um reyndust 65 vera rjettar, en 182 rangar. að meira eða minna leyti. Dregið var um verðlaunin og hlutvr þau þessir: 1. verðlaun, kr. 100,00: Torfi Jónsson, Reynimel 50. 2. verðlaun, kr. 75,00: Einar Þ. Guðjohnsen, Nýja Stvidentagarðin- um. 3. verðlaun, kr. 50,00: Guðjón II. Guðnason, Sólvallagötu 18. Vinninganna sje vitjað til skrif- stofu Morgunblaðsins, Austurst. 8. % % ti IMinning Skúia Frh. af bls. 14. „Og lengvvr hvin tendrar en tvö hundruð ár, hans töfrandi minningarstjarna; hún leiftrar senv varðeldur helgur og hár, með hvetjandi glitstaf um íslendsk- ar brár. Jlans djarfhygð er kynfylg.ja dag- roðans barna, sú drýgsta til sóknar og varna!“ Lúkasarmessu 1945 S. K. Steindórs.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.