Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1946, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1946, Blaðsíða 15
15 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS fí * * Ráðning verðlaunamyndagátunnar VERÐLAUNAMYNDAGÁTA Les- bókarinar reyndist með ljettara móti að þessu sinni, enda voru tiltölulega íleiri rjettar ráðningar en áður hafa verið, en færri, sem sendu rangar ráðningar eða gallaðar. — Nokkrir ráðendur misskildu upphafið, og rjeðu það þannig: „Náttúr“-leg fyrir „ótta“- leg; hafa ekki athugað að kl. 3 um nótt er átta, en úrið villt óvart fyrir þeim. H-ið í orðinu „aldahvörf“ vafð- ist fyrir nokkrum, enda var það með lakari atriðum gátunnar. En rjett ráðning er „alda há“, þ. e. alda, sem rís hátt, eins og teikningin sýndi. Alls bárust 167 lausnir, og voru 123 alveg rjettar, en 44 gallaðar eða rangar. Þegar dregið var um verð- launin, hlutu þau þessir: 1. verðlaun, kr. 150,00: Gróa Eyj- ólfsdóttir, Lokastíg 17. 2. verðlaun, kr. 100,00: Bjöi'g Guð- mundsdóttir, Unnarstíg 4. 3. verðlaun, kr. 50,00: Ingólfur Vic- torsson, Vesturgötu 10. Vinninganna sje vitjað til skrif- stofu Morgunblaðsins. I \ \ / I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.