Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1946, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1946, Page 15
15 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS fí * * Ráðning verðlaunamyndagátunnar VERÐLAUNAMYNDAGÁTA Les- bókarinar reyndist með ljettara móti að þessu sinni, enda voru tiltölulega íleiri rjettar ráðningar en áður hafa verið, en færri, sem sendu rangar ráðningar eða gallaðar. — Nokkrir ráðendur misskildu upphafið, og rjeðu það þannig: „Náttúr“-leg fyrir „ótta“- leg; hafa ekki athugað að kl. 3 um nótt er átta, en úrið villt óvart fyrir þeim. H-ið í orðinu „aldahvörf“ vafð- ist fyrir nokkrum, enda var það með lakari atriðum gátunnar. En rjett ráðning er „alda há“, þ. e. alda, sem rís hátt, eins og teikningin sýndi. Alls bárust 167 lausnir, og voru 123 alveg rjettar, en 44 gallaðar eða rangar. Þegar dregið var um verð- launin, hlutu þau þessir: 1. verðlaun, kr. 150,00: Gróa Eyj- ólfsdóttir, Lokastíg 17. 2. verðlaun, kr. 100,00: Bjöi'g Guð- mundsdóttir, Unnarstíg 4. 3. verðlaun, kr. 50,00: Ingólfur Vic- torsson, Vesturgötu 10. Vinninganna sje vitjað til skrif- stofu Morgunblaðsins. I \ \ / I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.