Lesbók Morgunblaðsins - 03.03.1946, Qupperneq 10
8(5
LESBOK MORGUNBLAÐSINS
BLINDIR FÁ SÝN
hann sjálfur sje ríkið, þá afsalar
hann ekki rjetti sínum í hendur
„Kommissar“ eða „Gauleiters“. —
Svissnesku kommúnista og fasista-
flokkarnir hjöðnuðu niður af fylgis
leysi.
En af nasistum utan Sviss stóð
því hætta. Hitler talaði opinber-
lega um það, hvernig hanh ætlaði
að „flytja heim“ hin týndu þjóð-
arbrot í Sviss, eins og hann „flutti
heim“ Austurríkismenn. Sudeta og
Danzigbúa.
Svo kom seinni heimsstvrjöldin
og Sviss varð brátt eins og ey í
ólgusjó vígVeifra einræðisríkja. En
að þessu sinni voru Svissar óskift-
ir. Þeir voru einhuga á móti nas-
ismanum, og þýsku Svissarnir
voru þar máske fremstir í flokki.
Svissneski herinn var kallaður
til vopna og sendur til landamær-
anna. Þjóðverjar ljetu sem þeir
mundu ráðast inn í landið. Með
gjallarhornum á landamærunum
var Svissum tilkynt að hersveitir
þeirra mundu brytjaðar niður á
fáum klukkustundum. Svissar svör
uðu með því að flytja fleiri fall-
byssur og skriðdreka til landamær
anna; þeir komu sprengjum fyrir
í Simplon og St. Gotthard járn-
brautargöngunum, og voru viðbún-
ir að sprengja þau ef ítalir eða
Þjóðverjar sýndu sig í því að gera
innrás. En þegar Evrópulöndin
fellu hvert af öðru fyrir Hitler,
var farið að tala um nýskipan
Evrópu og hvernig ætti að skeyta
Sviss inn í það nýskipunarkerfi.
Guisean, yfirhershöfðingi Sviss,
var enginn aukvísi, þótt hann væri
um sjötugt. Hann kallaði nú sam-
an hershöfðingja sína og las fyrir
þeirfl dagskipan. í henni stóð að
sjálfstæði Sviss væri í hættu, en
enginn undansláttur mætti eiga
sjer stað; frelsi og sjálfstæði lands
ins yrði að verja til seinasta blóð-
dropa. Þessi orð kveiktu eld í
Á HVERJUM degi skeður nú
það kraftaverk. að menn. sem hafa
verið blindir í mörg ár, fá sýn.
Þetta eru engar ýkjur. Þetta er
dagsatt. Um 500 manns er nú
sjónin gefin aftur í New York
einni, með hinni nýju skurðlækn-
ingu, að bæta hornhimnu augn-
anna.
Hornhimnan er gagnsæ blæja,
sem þenst yfir regnbogahimnuna
og augasteininn, hvolfist þar yfir
eins og gler á vasaúri. Augnlækn-
ar hafa fyrir löngu vitað, að hægt
var að skera ofurlitla rúðu úr
þessari hornhimnu og setja þar í
brjóstum manna. Þeir, sem höfðu
talað um nýskipan, þö^nuðu þeg-
ar í stað. Guisan varð 51t .í einu
að þjóðhetju, þótt Svissum sje
annað tamara en hetjudýrkun. —
Þetta var líka í bili; allir þóttust
vita að Guiseau mundi aftur verða
bóndi og mjólkurbústjóri. þegar
stríðinu væri lokið. Og hann gerði
það.
Stríðinu er lokið en Sviss á enn
í vök að verjast. Þeim stendur ótti
af kommúnismanum. Þeir óttast
að hann muni uppsvelgja Þýska-
land og Ítalíu. og að land þeirra
verði þá enn eins og ey í ólgusjó
einræðis. Þeir erta kvíðafullir, en
hvergi hræddir.
Eins og nú stendur er Sviss tal-
andi tákn um ágæti lýðræðisins.
Það er eins og Woodrow Wilson for
seti sagði einu sinni um Sviss:
Þeir hafa sýnt heiminum að Þjóð-
verjar, Frakkar og ítalir geta bygt
upp örugt og frjálst þjóðfjelag,
aðeins með því, að virða rjettindi
og hagsmuni hvers annars á sama
hátt og þeir vilja að sín eigin rjett
indi sje virt.
staðinn bót úr annari heilbrigðri
hornhimnu sem grær við, og veita
sjúklingnum þannig sjónina aftur.
En það var mjög sjaldan að
þeim tækist að ná í nýa og heil-
brigða hornhimnu til að setja í
staðinn fyrir hina skemdu. Það
var helst ef þeir gátu fengið auga
úr nýlátnum manni, en þá þurfti
áður að hafa fengist leyfi til þess,
að stinga augað úr líkinu. Og
þetta skeði sjaldan. Þess vegna
beið jafnan fjöldi blindra manna
vikum og mánuðum saman milli
vonar og ótta um það hvort nokk-
ur væri svo góður að arfleiða
mannkærleikann að augum sín-
um.
Nú er þetta breytt. Nokkur af
sjúkrahúsum New York borgar
hafa stofnað hinn svokallaða
augnabanka, fyrstu stofnun slíks
eðlis hjer í heimi. Forráðamenn
sjúkrahúsanna leitast við að fá
leyfi ættingja til þess að ráða yfir
augum þeirra sem deyja. Og jafn
framt er haldið til haga hverju
því auga, sem taka verður úr slös-
uðum manni. Síðan eru þessi augu
send á einn stað, í hinn svonefnda
„augnabanka“, þar sem sjerfræð-
ingar í uppskurði augna g'eta
gengið að þeim.
Það er ekki nema ár síðan að
„bankinn" var stofnaður. En ár-
angurinn hefir orðið furðulegur.
Það kom sem sje undir eins í ljós,
að miklu fleiri, en búist var við.
skildu þörfina og tilgang þessar-
ar stofnunar. Fjöldi manns bauðst
þegar til þess að arfleiða hana að
augum sínum. Aðrir g'áfu augu úr
andvana fæddum börnum. Augu
smábarna eru alveg eins góð og
fullorðinna, því að það er ekki
nema örlítil pjatla úr hornhimn-
í
L