Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1948, Blaðsíða 10
22
LESBÖK MORGUNBL'AÐSINS
sfna sogu að segja um alls konar
smygl í fyrri daga.
En þrátt fyrir þessi fornfálegu ein-
keri^i, jer Leirn'k nýtísku bær, engu
'síðlir én aði’ai hafnarborgir á Bret-
landíéyjum. Þrr eru ágæt gistihús og
myndarieg kaupsýsluhús.
F'leStir þeirxa, sem til Hjaltlands
fara. leggja þangað leið sína ár eftir
ár. En enginn þarf að haida að hann
hafi kynst Hjaltlandi, þótt hann hafi
komið til Leirvíkur. Til þess að kvnn-
ast laridinu verða menn að fara upp
í sveit og um í teyjar.
Engiíin skógur er á Hjaltlandi, og
þegar veður er gott er því mjög víð-
sýnt þar,: Skiftast þar á lágir hálsar
og daHr bg eftir þeim vindast þjóð-
vegir á aílar áttir. Sumir sakna skóg-
arins, og finst landið nokkuð berang-
urslegi^En þegar menn kynnast því
betur íínha þeir að náttúran hefur upp
á margs konar fegurð að bjóða. Óvíða
er himinn og haf jafn fagurblátt á
sumrin og óvíða eru jafn skemtileg
fuglabjörg.
Hjaltlendingar lifa á búskap í smá-
um stíl og heimilisiðnaði. Þeir hafa
talsvert af sauðf je og þeir tæta .ullina
sjálfir. Prjónavörur þeirra eru alkunn-
ar fyrir gæði og eru seldar um allar
Bretlandseyjar og víðar.
Á söguöld var töluð norræna (sem
nú heitir íslenska) á Hjaltlandseyjum.
En nú tala þar allir ensku, þó með ein-
kennilegum norrænum framburði. Það
eru líka sex aldir síðan Hjaltland gekk
undan veldi Noregskonungs og varð
hluti af Skotlandi. Þó lifa þarna enn
ýmsir ncrrænir siðir og flest örnefni
eru af norrænum uppruna, þótt sum
sje orðin nokkuð afbökuð.
Eins og títt er um eyjafólk eru Hjalt
lendingar aðallega sjómenn og hafa
siglt um öll heimsins höf. Kynni þeirra
af framandi þjóðum og háttum ann-
ara hefur leitt til þess að þeir eru bet-
ur að sjer en margir aðrir. Það er
gaman að koma þar á heimili og sitja
í rökkurró við að hlusta á sögur og
frásagnir bóndans, um ævintýri, sem
•BWíW****-**- miMh' affr
hann hefur ratað í víðsvegar um heim,
eða lýsingar hans á framandi þjóðum
og löndum. 1 slíku er meiri fróðleikur
en margan grunar.
Eyjaskeggjar eru gestrisnir og al-
úðlegir. Þegar þú kemur á heimili
þairra finst þjer sem þú eigir þar
heima. Og ef þú hefur dvalist þar um
hríð, kynst heimilisháttum þeirra,
dagfari og venjum, þá hlýturðu að
sakna þess að skiljast við þá.
Þrátt fyrir það þótt eyjarnar sje
afskektar og úr leið þeirra, sem um
höfin sigla, hafa margir merkir menn
komið frá Hjaltlandi. Þar á meðal má
néfna Sir William Watson Cheyne,
sem var samverkamaður Lister lá-
varðar og forseti Royal College of
Physieiana and Surgeons í Englandi.
Robert Stout, sem um eitt skeið var
forsætisráðherra Nýja Sjálands, var
hjaltur. Einnig Arthur Anderson,
stofnandi hins mikla gufuskipaf jelags
„P. & 0“. Þess má einnig geta að Sir
Arthur Tedder flugmarskálkur, var
að nokkru leyti alinn upp í Leirvík.
Hjaltlendingar eru mjög trúræknir
og kirkjuræknir og láta það aldrei
undir höfuð leggjast að fara til kirkju,
oftast tvisvar á hverjum sunnudegi,
þótt þeir þurfi að ganga 8—12 mílur,
stundum í vondri færð og hretviðrum.
Ókunnir menn, sem til Hjaltlands
koma, dást mjög að öllu dagfari eyjar-
skeggja. Þessi einangraði norræni
stofn hefur fundið þann frið, sem trú-
in veitir, þann frið, sem trautt er hægt
að finna í þys og erli stórborgarlífs-
ins.
(Eftir W. Graham).
KMUtr.
mr:
Sólaró&u
JANÚAR
Nýárs góöa náÖug sól
nepjúóöinn lœgöu,
hríöar móöu hátt of pól '
hjer frá slóöum bœgöu.
Lengi brunnu Ijósin hlý
lands viö grunninn kalda,
býr nú sunna bak viö ský
og blárra unna falda.
Meöan sólin sœla má
suöurpólinn halda
hjá oss njóla hróöug á
hreykist stóli valda.
Fróns meö drósum fagurskráö
fœr þú hrós og lotning,
hjer þótt frjósi haf og láö,
himinljósa drottning.
BENEDIKT EINARSSON,
Miöengi.
^ ^ ^ ^ ^
5W ^ íW 5W
HAFÐI EKKI TÍMA
Á Parísarráöstefnunni náöi frjetta-
ritari í einn af stjórnmálamönnunum,
sem var á hraöri ferö, og spuröi um
álit hans á einhverju alþjóöamáli. —
„Þjer megiö ekki tefja mig,“ svaraöi
stjórnmálamaðurinn. „Jeg á aö fara
aö halda ræöu, og nú er enginn tími
til þess aö hugsa? ,
Hvað má íbúð kosta?
Amerískir hagfrœöingar hafa fund
iö upp einfalda reglu fyrir þvi, hvaö
menn mega kaupa dýra ibúö, til þess
aö geta staöiö straum af lienni. Og
reglan er þessi: lbúöin má ekki kosta
meira en tveggja ára laun aö inð-
bœttum 10%. Meö öörum oröum: Maö-
ur, sem hefur 1000 króna laun á mán-
uöi, má ekki kaupa dýrari íbúö en
kr. 26.1/00.00. — Þá segja þeir og, að
menn megi helst ekki leigja dýrari
íbúö en 8V0, aö leigan samsvari 15%
af laununum. Maður, sem hefur 1000
kr. laun á mánuði, œtti því ekki aö
leigja dýrari íbúö en kr. 150.00 á mán-
uöi.
\