Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1948, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1948, Blaðsíða 12
34 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Michael Zoschenko: ÆVINTÝR! APAKATTAR (‘í'.ivirtýri upa-kattar“\ sem cins og sjá má cr sagt í barnasogustíl, hefur vcrið (jpinverltgníbrcnnimcrkt r Ráðstjómarrikjunvm scm ..dónatcgt níð um sovjct- lif.iogrúMyet-fólk". Ilöfundurinn, ádeilurithöfundurinn Zoschenko, liefur verið ákrrrímrn\fyrir aö leggja sjerstaka alúfí viö illkvittnisleg og fánýt slrrif, „fjar- skyULiscvjet-bókmentum“. Var hcnn síöati rckinn úr fjelagi sovjel-rithöfunda. Margir kinna crlcndu lesenda hans eru hncykslaöir á þessari bannfœringu, aöra furðar aðcins á því, uö henni skyldi ckki hafa verið beitt jyr.) Clioni j;f fi Ein af borgum Suður-Rússlapds til?e.rðii^igruásamt mörgum dásemdum öðruip, , a£, dýragarði, rem hafði að geyjpaf eítt tígrisdýr, tvo krókódíla, þrj4 ( bþggarma, zebradýr. strút og apa Ðða.rjeítara ragt apakött. h Á ;fyrií»; dögum styrjaldarinnar, þ^gar^taftifíar voru að gera loftárásir á- bqrgjnar. íell cin sprengjan beint 'i dýragafðinn. Hún sprakk með gríðar- legum,,gæ»ragangi, öllum íb.'.unum til stórkqsllqgrar furðu. Apakötturinn varð^skglfdastur allra. Búrið hans vplt um keh við sprenginguna. Ctvegg urinn mölbrotnaði, og apakötturinn dqitt-úr.búránu sínu beint niður á garðs stígjnn. Ilann datt niður á garðsstíg- inn, en hjelt ekki kyrru fyrir eins og ýtátUir .qr mannlegra vera, sem vanar eru hervjrkjum. Síður en svo. Hann kiifrnói ,þfgar í stað upp í trje, og .sAökk þðöap niður á girðinguna. Frá girðingu;mi út á götuna. Og hann tók til fótqnna sem djöfulóður væri. ,;H$nn þaut gegnum alla borgina. Og iiann hentist áfram eftir steyptum þjóðyeginum burt frá borginni. Við hverju ep hægt að búast af apaketti? Hann er ckki mannlegur. Hann hefur £nga þugmynd um alment fyrirkomu- lqg, þlötpnna. Ilann sá ekkert vit í því að dveljast i þessari borg. •Svo«hann hljóp og hljóp, þangað til hann varð uppgefinn. Hann klifraði upp í>trje.i Síðan sofnaði hann. í sömu svifum bar að herflutningabíl. Bíl- stjórinn kom auga á apann uppi í trjenu. Hann varð yfir sig undrandi. Hægt og gætilega læddist hann að dýrinu, svcipaði um það yíirhöfn sinni, bar það niður úr trjenu og setti það við hlið sjer í bílhúsinu. llann hugsaði: „Jeg færi hann einhverjum vina minna að gjöf. Betra en láta hann sálast úr sulti og kulda“. Og svo ók hann í burtu. Hann kom til borgarinnar Borissov. Ifann þurfti að reka þar ýmis opinber erindi. Hann mælti við apaköttinn: „Bíddu hjerna cítir mjer. Jeg kem aft- ur cins og skot.“ • En apakötturinn vildi ekki bíða. Ilann smaug út úr bílnum og spígspor- aði kotroskinn niður aðalgötUna. Fólk- ið rak upp stór augu og reyndi að bandsama hann. En hann var fimur og fjörugur og hljóp hratt á loppun- um sínum íjórum. Svo þeim tókst al- drei að klófesta hann, en þrcyttu hann cinungis að nauðsynjalausu. Ilann gerðist úttaugaður og örmagna og cðlilega banhungraður. En hvar í borginni var hægt að íá nokkuð, sem apaköttur gat lagt sjer til munns? Það kom ekki ti! mála fyr- ir hann að líta inn á gildaskála eða kaupfjelagsbáð. Auk þess átti hann ekki grænan eyri. Og ekkert láns- traust. Ekki hafði hann heldur neiná skömtunarseðla. Hræðilegt! Samt á- kvað hann að reyna við kaupfjelags- búðina. Það kynni að vera eitthvað upp úr því að hafa. Þar var löng biðröð. Apakötturinn hoppaöi beint yfir kolla viðskiftavin- anna i áttina til afgreiðslustúlkunnar. Hann stökk niður á búðarborðið. Ekki datt honum i hug að spyrja, hvað pund ið af gulrótur.um kostaði, heldur hrifs aði hann heilt knippi. Hann hljóp út úr búðinni, hinn ánægðasti með feng sinn. Er við öðru aö búast af apa? Hann skilur ekki upp nje niður í skipu laginu. Hann sjer ekkert vit í því að þreyja matarlaus. Eins og geta má nærri varð af þessu hið mesta uppþot. Fólkið tók að æpa hástöfum. Það munaði minstu, að liði yfir afgreiðslustúlkuna af undrun. — Það er ekki nema von, að manni verði bylt við, þegar, í staðinn fyrir óbreytt- an viðskiftavin, eitthvað loðið, með i rófu, kemur vagandi að borðinu til hans. Og það, sem meira er, borgar ekki eyri. Lýðurinn þyrptist út á göt- una á eftir apanum, sem þaut í burt, muðlandi gulræturnar á hlaupunum. Ilann gat hreint ekki skilið skipulag- ið. Nokkrir götustrákar voru fremstir í flokki eftirfararmanna. Fullorðnir fylgdu á eftir. Heimavarnarliðsmað • ur, blásandi í blístru sína. rak lestinu. Þá bættist alt í einu hundur í eltingar- hópinn. Hann gelti og gólaði, og minstu munaði, að honum tækist að skella skoltunum í apaköttinn. Apinn okkar herti hlaupin. „Drott- inn minn", hugsaði hann. „Mjer hcfði verið nær að vera kyr í dýragarðin- um. Það var friðsælla þar, jafnvel með an sprengjurnar dundu yfir. Jeg fcr til baka eins fljótt og jeg get.“ Og þannig hljóp hann alt hvað af tók, en hundurinn var aldrei langt amdan. Þá stökk apakötturinn okkar upp á garðsvegg. Og þegar hundurinn rjeðst á eítir honum og ætlaði að glefsa í fót hans, lamdi apakötturinn gulrótaknippinu af öllu afli beint í trýnið á óhræsinu. Höggið var svo þungt, að hundurinn emjaði og lötraði,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.