Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1948, Blaðsíða 15
i
LESBOK MORGUNBLAÐSINS
27
mjólk, sem hægt er að fá, Auk þess er
hún betur gerilsneidd en á nokkurn
annan hátt. Hefur mönnum tekist að
eyða svo gerlagróðrinum, að ekki
verða eftir nema 8 í hverjum tenings
sentimetra, en áöur þótti það vel ger-
ilsneidd mjólk, þar sem gerlagróður-
inn var ekki meira en 30.000 í hverj-
um tenings senttmetra. Mi ð hljóðgeisl-
um er því svo að segja hægt að út-
rýma öllum gerlagróðri úr mjólkinni,
og afleiðingin verður meðal annars sú,
að hægt er að geyma mjólkina ó-
skemda í marga daga.
1 Kansas er farið að framleiða tæki
til þess að opna dyr á bílgeymslum,
án þess að nokkur mannshönd komi
þar nærri. Geta bílstjórar nú opnað
bílgeymslur sínar þótt þeir sitji kyrrir
í bílnum úti fyrir. Þurfa þeir ekki ann-
að en styðja á lítinn hnapp í bílnum.
Vjelin sendir þá frá sjer hljóðgeisla.
í bílgeymslunni er „móttakari“ og
þegar hljóðbylgjurnar skella á honum,
setur hann á stað ofurjítinn hreyfil,
sem opnar dyrnar og kveikir um leið
ljós í bílgeymslunni.
f Cambridge í Massaschusetts hafa
verið gerðar tilraunir, að fyrirlagi
flotamálastjórnarinnar, til að dreifa
þoku með hljóðgeislum. Það hefur
sem sje komið í ljós, að hljóðgeislar
þjetta gufu loftsins. Þokan þjappast
saman og verður að regni og á þann
hátt halda menn að hægt muni að
hreinsa loftið á flugvöllum og yfir
þeim. Fyrsta tilraun, sem gerð var í
þessa átt, gaf góðar vonir um að þetta
mætti takast, en vegna þess að vind-
ur var á, barst þokan örar að flug-
vellinum en svo, að hljóðgeislarnir
gæti dreift henni. En þessum tilraun-
um verður haldið áfram.
Þá hefur það undarlega komið í Ijós,
að hægt er að örfa mjög jarðargróða
með hljóðgeislum. Tilraunir, sem gerð-
ar hafa verið í þessa átt, sýna að kart-
öflur komu miklu fyr upp og upp-
skeran varð alt að helmingi meiri
heldur en hjá samskonar kartöflurn
sem ræktaðar voru við sömu skilyrði,
nema hvað engum hljóðgeislum var að
þeim beint. Sama máli er að gegna
um ýmislegan annan nytjagróður, eins
og tveggja ára tilraunir hafa sýnt.
Er því útlit á að með hljóðgeislum sje
hægt að auka uppskeru um allan heim
stórkostlega.
Það hefur komið í ijós. að ef hljóð-
geislum er beint á kolareyk og kolaryk
hieðst það saman og fellur til jarðar.
Þykir líklegt að þarna sje íundið ráð
til að losna við reykplágu stórborg-
anna.
Eins og fyr hefur verið getið,
er farið að nota hljóðgeisla til lækn-
inga. Tveir læknar við Cclumbia há-
skólann hafa gert margar tilraunir á
dýrum, að lækna meinsemdir við heil-
ann með hljóðgeislum, án þess að opna
hauskúpuna. Hafa þessar tilraunir
borið góðan árangur, en ekki er enn
farið að nota þessar lækningar við
menn.
★
Hjer er fundin alveg ný vísinda-
grein, þar sem hljóðgeislarnir eru,
vísindagrein, sem enn er í bernsku,
en allar líkur benda til að valdið geti
byltingu á flestum sviðum mannlífs-
ins er tímar líða fram. Rannsóknir
mega heita alveg á byrjunarstigi, en X
þær benda til þess að hjer hafi mann-
kynið skyggnst inn í töfraheim, er það
hafði ekki órað fyrir að til væri, og
enginn veit enn hve víðfeðma er.
V
- Molar -
Bannlögin í Kansas
/ Kansas-ríkinu í Bandaríkjum er
algjört áfengisbann. Menn hendu gam
an aö því livernig þeir ætluöu sjer þar
aö halda uppi banni, þar sem ekki
vœri bann í nœstu ríkjum. En það er
ekkert smárœði, sem Kansas grœöir á
bannlögum sínum. 1 5Jf fylkjum þess
er enginn maöur geöveikur. 15 lf fylkj-
um er enginn fábjáni. í 96 fylkjum er
óg íuóiii ibru
enginn á sveitinni. I 53 fylkjwm er,
enginn maöur í varöhaldi (Christian
Observer).
Plastdúkar
Nú er farið að gera góilfdútcd' úr
plasti, og geta þeir komiö í útaðmri
fyrir linoleum, parket og flísar, hví
að þeir sameina alla bestu éíginleika
þessara efna. Þeir eru voSfétdir e'íi
þó svo harðir, að þeir eru nújf ‘oizíf- J
anlegir. Þeir eru sljettir eins ög'sfíp-
að gler og hvorki vatn nje syrllf 1 1
ganga í þá. Það er auðvelt aS tifeinéa
þá, þeir togna ekki og gúipdsi '
,,. Hói nni'iu
ekki.
Refsing — Betrun
/ Ontario-fylkinu í Kanada cr. nú ,,B
verið að gera athyglisverða tiUaun |iT
um það hvort hollara sje fyrir þjóö-
fjelagið að refsa ungum afbrotandinn-
um, eða reyna að betra þá. Þar hefur ,,
verið komið upp skóla fyrir þá, sem
fremja afbrot í fyrsta sinn og eru „
undir 21 árs dldri. Þar eru þeir í björt-
um stofum í stað þess að vera, í dimm- ,i M
um fangaklefum, og þar geta þeir lært /,
þau handverk, sem þeim era helst að ,,
skapi. Mikið kapp er lagt á þaö að
þeir stundi likamsæfingar og íþróttir, ;,,r
og t þvi skyni hefur verið reist sjep-
stakt iþróttahús handc, þeim.
Kord
Þýskar uppgötvanir
Meðal margra merkra upþgölvUrid ’
í lœknisfrœöi, sem Þjóöverjar höfðú
, ih '*t^rrTIÍ
gert, og bandamenn komist yfir þégar
þeir hertóku landiö, má nefna þéssar:
Efnablanda, sem nefnd er áludrino ‘
• ■
súlfat, og er ágætt meðal við asthma.
Bómullartrefjar meö viðarköféfrii,1
sem eru sjerstaklega góðar nmbtMvr b lli'
við vessandi sár, mörgum sinúurt
betri en bómull og sjerstáklega heiif- "
ugar þegar sár eru lœknuð meö huifa-
dufti.
Umbúðir úr cellophan, blonduðii
méð silfri. Þessar umbúöir sóttHféikSd
sjálfar, því að silfur drepur sýkla.