Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1948, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1948, Blaðsíða 13
LESBÖK MORGUNBLAJDSINS nefbrotinn heim á leið. Hann hugsaði sem svo: „Nei, fjelagar, jeg vil miklu fremur liggja heima í ró og næði en fara á apakattarveiðar fyrir ykkur og fá svona endurgjald.“ Apinn skaust inn í húsagarð. í húsa- garðinum var drengur, sem hjet Ales- ha Popov, að höggva eldivið. Hann hjelt áfram að höggva, uns hann kom alt í einu auga á apaköttinn. 'Alla ævi hafði hann dreymt um það að hafa einhvers konar apa á heimilinu. Dreng urinn handsamaði hann, fór með hann heim og gaf honum að eta. Og apa- kötturinn var ánægður, þó ekki full- komlega. Af því að amma Alesha fjekk undir eins illan bifur á honum. Hún skammaði apaköttinn ákaflega og gerði sig jafnvel líklega til þess að slá á loppur hans. Alt var það vegna þess, að þegar þau sátu að tedrykkju og amjna lagði hálfborðaða smáköku á undirbollann, hafði apakötturinn gripið hana og stungið henni upp í sig. Ja, við hverju er hægt að búast af apa? Hann er ekki mannlegur. Þegar manneskju dettur í hug að hnupla ein- hverju, gerir hún það aldrei upp í op- ið geðið á ömmu gömlu. Amma sagði: „Það er í hæsta máta óskemtilegt að hafa dvergvaxið kvik- indi með hala á heimilinu. Það hræðir mig, hve mjög það líkist manneskju í útliti. Jeg harðneita að hafa apakött í íbúðinni hjá mjer. Annað okkar verð ur að gera svo vel og hypja sig í dýra- garðinn“. Alesha sagði: „Nei, amma, þú þarft ekki að flytja í dýragarðinn. Jeg lofa þjer því, að apakötturinn minn skal aldrei jðta neitt frá þjer framar. Jeg ætla að ala hann upp eins og mann- eskju. Jeg ætla að kenna honum að borða með skeið og drekka te úr glasi. Auðvitað get jeg ekki aftrað honum frá því að lesa sig upp lampann til lofts, og hann gæti auðvitað vskollið í höfuðið á þjer. En þú þarft ekkert að hræðast, því að þetta er aðeins lítill, meinlaus apaköttur frá Afríku, þar sem hann lærði að hlaupa og stökkva.“ 25 Daginn eftir, þegar Alesha fór í skól ann, neitaði amma að líta eftir apa- kettinum. Hún hugsaði sem svo: „Jeg að líta eftir þvílíku skrímsli! Heyr á endemi!“ Að svo hugsuðu, sofnaði hún af ásettu ráði í hægindastólnum sín- um. Þá snaraði apakötturinn okkar sjer f skyndingu út um litla vindaugað, beina leið út á götu, og fjekk sjer göngutúr þeim megin, sem sólar naut. Þá vildi svo til, að gamall karl, Gavri- lych örkumla átti leið framhjá. Hann var að fara til almenningsbaðhússins. Hann helt á lítilli körfu, sem í var sápa og handklæði. Hann kom auga á apaköttinn, og fyrst gat hann tæpast trúað því, að það væri apaköttur. Ef til vill var það bara, af því að hann var rjett búinn að renna niður krús af sterku öli, að hann helt sig sjá apa- kött. Svo að hann starði fram fyrir sig undrunaraugum. — Og apakötturinn horfði á hann og hugsaði: „Hvaða fuglahræða er þetta þarna með körf- una, og hvað er í henni?“ Á’endanum sannfærðist Gavrilych um, að apakött- urinn væri af holdi og blóði. Svo að honum datt í hug: „Jeg ætla að reyna að klófesta hann. Jeg gæti farið með hann á torgið í fyrramálið og selt hann fyrir 100 rúblur. Fyrir 100 rúbl- ur gæti jeg drukkið tíu krúsir af öli hverja á fætur annari." Gavrilych bjóst til að hafa hendur í hári apakatt- arins. Hann tók að kalla á eftir hon- um: „Kisa, kisa, kisa!.... Komdu hjerna, kisa!“ Hann vissi, að það var ekki köttur, en hann hafði ekki hugmynd um, hvernig ávarpa ætti apakött. Eftir langa mæðu rann það þó upp fyrip honum, að hann ætti í kasti við æðstu veru dýraríkisins. Þá tók hann sykur- mola upp úr vasa sínum, rjetti hann apanum og sagði, um leið og hann hneigði sig: „Fagri apaköttur, má jeg bjóða þjer lítinn sykurmola?" Apakötturinn svaraði: — „Með á- nægju“. Það er að segja, hann notaði ekki beinlínis þau orð, þar eð^þjjnjj gat ekki talað. En hann k<jnj til greip sykurmolann og tók að háma hann í sig. Gavrilych greip hann í fangið og setti hann gætilejga Ukörf- una. Það var hlýít og notafegt J)aih að vera. Apakötturinn gerði ekki neina tilraun til að stökkva upp úr henni, um leið og hann hugsaði: „Það erekki að vita r.ema jeg lendi í ævintýrum.‘‘. Svo Gavrilych bar apa!tötWrrn ■'tii baðhússins. Hann hugsaðl:.. aÞaN cr best jeg þvoi honum ærlega. 'Hant) ‘ verður þá snotrari og útgcngflegrii 'At Með því móti ætti jeg að fá meira fyrir hann.“ li, arbl Og svo fór hann í bað meS'ápártöm sínum. Hitinn í baðhúsinú1’ vat“ svb megn, að það hefði vel gétað -ýerið Afríka. Apakötturinn okkar Var heést- ánægður. En gamanið gránaði, er Gavrilych löðraði hann allan í sápu og sumt af henni fylti augu hahs ö'g munn. Þessu fokreiddist apaköttQHnn. Hann sökkti tönnunum í firigúr'Gavfi- lych og stökk út úr baðherbergiriu. Hann snaraðist inn í klefa, þar sem fólk var að afklæða sig oþ skaut því öllu skelk í bringu. Enginh !vissi, að þetta var apaköttur. Það sá aðeirís, áð eitthvert lítið. hvítt kvikindi, löðrandi í froðu, dansaði um herbérgiðí'KVik- indið sentist fyrst upp á divánirih, Hð- an á ofninn. Frá ofninum 'á kaséa. A¥ kassanum á höfuðið á einhvef jufn.-Og þaðan aftur á ofninn. Hitlir kjark- minni ráku upp óp og ruku ut úr her- berginu. Sama gerði apaköltúrinn. Hann þaut mður stigann. : S!1B!’á Við rætur stigans var afgréiðslu- stúlkan. Apinn smaug geghufri miða- söluaugað. Þar inni sat gjfddkéfirín, feit drós, sem æpti upp yfir :Sig' o£ hentist út úr stúkunni skrsékjáhdfibi’ „Hjálp! Það hefur fallið sþherigjá á peningaskúffuna mína. Rjettið iiijer ilmsalt, fljótt!“ : t^kr/b ða Apakötturinn okkar fekk iríeira en nóg af öllu þessu írafári. Hann stökk út af skrifstofunni og sentist skrækj- t 1 ! rt f: Yvj?. i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.