Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1948, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1948, Page 12
88 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS s Þorbjörg Arnadóttir: MYNDBR í ASBYRGI Iljá Dotnstjörn í Ásbyrgi ALLT AF síðan jeg var barn, hefur mig dreymt um það að fá að ejá Ás- byrgi. Iíún föðursvstir mín, sem á æskuárum sínum dvaldi í Svínadal, í Kelduhvcríi, tæpra tvcggja tíma rcið frá Ásbyrgi, sagði mjer margt um fegurð og yndisleik byrgisins. Hún iýsti því hvernig sólargeis'.arnir ljeku sjer á; hamrabrúnunum a morgnana, þegar loftið endurómaði af fuglasöng, og skógarhríslurnar bærðust með titr- andi laufum í vorgolunni. tægar dagg • pcrlurnar glitruðu á beitilynginu og einirnum, og litlu bláu blómin gægð- ust upp úr þúfunum. En kringum skóginn og beitilyngið og einirinn og litlu bláu. blómin vafðist dásamlegur hamraveggur mcð ótal myndum. — Þegar kahað var hátt inni i byrginu endurcnpaði hljóðið í hömrunum. Hver ypitr ucnja álfar og fornar vættir •byggju í: hamraveggnum? Vist var um það að þegar litið var inn í byrgið írá munnanum þá sýndist það allt af bláttr —, biátt af álfasveim, blátt af draumum, og blátt af vonum. Jeg gekk inrr í byrgið í fyrsta sinn á fögru sumarkvöldi. Geislar kvöld- sólarinnar þeystu í cltingaleik yfir hamrastallana. Inst inni í byrginu lá ‘blá' móða undir klettunum. Þegar jeg hókði gall bergmálið við i kvöldkyrð- inni. Béitilyngið ilmaði og einirinn hjiifrað sig upp að þúfunum. Litil blá ‘ blóm fögnuðu kvöldskininu, og skamt álengdar sá jeg undursamlega grænar reyniþríslur innan um birkiskóginn. Mjer varð lifið á hamravegginn hægra megin við veginn, og jeg nani undrandi staðar um leið og jeg dró djúpt andann. Þarna i berginu var þá mynd af tveim stórum fílum, sem nudduðu saman rönunum. Og — en livað þctta var skrítið — íyrir ofan filana var höfuð með ógnarlangt ncf, sem lagðist þjett að hálsinum á mann- veru, sem óvætturinn beit á barkann og saug úr blóðið. Útsogið, aflvana höfuð fórnardýrsins hallaðist út á hliðina. Augnatætturnar voru holar og vangarnir kinnfiskasognir. Höfuðið líktist fremurJiauskúpu af beinagrind, cn mannsmynd af holdi og blóði. Var- úlfurinn og íórnardýr hans. Jeg leit íram og aftur um byrgið og sá að jeg mundi um það bil hálfnuð frá innganginum. Töfrar byrgisins læstu sig um mig. Jeg gat ekki slitið augun frá hamraveggnum. Myndirnar þutu fram hjá. Þarna var mynd a( þjettvaxinni konu í víðu pilsi. Hún helt á barni i langinu. Látlaus og eðli- leg mynd samanborið við varúlfinn. Skamt frá rjetti ungur, beinvaxinn víkingur í spangabrynju fram hend- urnar og horfði til suðurs. Ofar í hamr inum mátti tjjá bustina á gömlura torfbæ. En hvað kom þarna? Tvö and lit, vangi við vanga. Annað andlitið glampaði af ánægju, hitt drjúpti * sorg. Gleði og harmur. Táknræn and- lit, sem jeg hefi sjeð á ótal leikskrám. Inst inni í byrginu er dálitil tjörn. Jeg settist á stein við tjörnina og horfðf niður í blágrænt vatnið. Tvær cndur syntu rólega fr>m og aftur. Skamt frá var hóað. Bergmálið trall- aði í hömrunum. Nú var jeg komin alveg inn í blámann, sem jeg hafði sjeð aður en jeg ífer inn í byrgið. Er. jeg sá hann ckki lengur. Þó saknaði jcg hans ekki. Djúpur friður hafði gagntekið huga minn. Jeg lcit upp eftir hamraveggnum. Það var dálítið skarð i brúninni fyrir honum miðjum. Fyrir neðan skarðið var veggurinn dekkri, eins og þar hafi vatn seitlað niður. Döklci bletturinn líktist ungri stúlku í hálfsíðum kjól. i *

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.